Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 12
72 V1SIR . Laugardagur 14. september 1963. FORSTOFUHERBERGI óskast fyrir unga stúlku. Upplýsingar í síma 32732. Herbergi óskast. Þarf að vera stórt. Uppl. í sfma 3569? milli kl. 9 —12 í dag og 9 — 6 á mánudag. Ungt kærustupar óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 32635 kl. 7-9. íbúð vantar, sem ekki er dýr, utan um mig og frúna. Sextán átta sextíu og þrír er sfminn hjá mér núna. íbúð óskast til leigu strax, 3 her- bergi eða stærri á hitaveitusvæði. Þrennt fullorðið. Skilvís greiðsla. Sími 17602. Óskum eftir 1-2 herb. íbúð helst í miðbænum. Barnlaus og vinna bæði úti. Sími 11718. Herbergi með eða án húsgagna óskast fyrir reglusaman skólapilt. Fæði æskilegt á sama stað. Simi 37153. Sjómaður sem er lítið heima ósk- ar eftir herbergi strax. Sími 11718 og 32205. íbúð óskast í nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Sími 33180. Húsnæði. Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir herbergi með eld- unaraðstöðu, eða lítilli íbúð nú þegar. Sfmi 33957. Fámenna reglusama fjölskyldu vantar 2-4 herb. íbúð, standsetn- ing kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla. Sími 23822. Reglusaman pilt vantar herbergi helst í Lambastaðahverfi eða á Seltjarnarnesi. Sími 11872. Húsnæði. Reglusöm stúlka við létt nám eða vaktavinnu getur fengið gott herbergi og fæðj gegn léttri húshjálp. Nafn og heimilisfang sendist Vísi merkt „Rólegt heim- ili“ Tveir sjómenn í millilandasigl- ingum óska eftir herbergi sem fyrst. Sími 13626. Herbergi með einhverjum hús- gögnum óskast tii leigu handa þýzkri stúlku, sími 10925 og 22138 Óska eftir 2-4ra herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi heit- ið. Sími 33874. Ungur iðnnemi óskar eftir her- bergi nú þegar eða 1. október. Algjör reglusemi. Sími 19143. Herbergi til Ieigu f Garðahrepp. Simj 50528. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusöm" fyr ir 17. þ.m. Barnlaus hjón óska eftir 2ja her- bergja íbúð. Sfmi 23821. ; rrr > Stofa óskast til leigu fyrir ungan mann, helst í austurbænum. Fyrir framgreiðsla. Sími 23887. Reglusöm fullorðin kona,opinber- starfsmaður óskar eftir lítilli íbúð. Upplýsingar í sfma 10846 í dag Iaugardag milli kl. 6-7 síðdegis. Vaaitar íbúð strax eða um næstu mánaðarmót Sími 10573. Herbergi eða stofa óskast til leigu fyrir mann sem sjaldan er heima. Gæti látið í té símaafnot. Sími 17382 kl. 1-3 í dag. Sjómann vaintar herbergi. Er lítið í landi. Uppl. f dag frá kl. 2-7 í sfma 20734. Tvö herbergi og eldhús óskast strax eða 1. okt. Uppl. f síma 18557 milli kl. 1-3. Ungur reglusamur piltur óskar eftir litlu herbergi. Sími 32852. Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi helst með innbyggð um skápum í Vogunum eða Hlíð unum. Sími 32739 eftir kl. 4. Vantar l?-3ja herbergja íbúð strax. Sigurjón Haffjörð, sími 16842. Garðyrkjustörf, hellulagnir, girð ingar o. fl. Upplýsingar í símum 23263 og 19598. Fatabreytingar. Geri við hrein- legan karlmannafatnað, slkka og stytti kápur. — Vilhjálmur H. Ell- varðsson, klæðskeri, Blönduhlíð 18, kjallara. Viðgerðir á störturum og dína móum og öðrum rafmagnstækj- um. Sími 37348. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tlm inn til að bera inn I bretti og á undirvagn bifreiða. Sími 37032. Lítið fyrirtæki óskar eftir manni sem gæti tekið að sér bókhald I aukavinnu. Tilboð sendist Vísi merkt „PK“ fyrir 20. sep. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Múld, Vest urgötu 23 slmi 14749. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli kerfj I verzlanir, veitingahús og o. fl. og annast viðhald. Geri einn ig við kæliskápa. Kristinn Sæm- undsson, slmi 20031. JÁRNSMÍÐA-VINNA Tek að mér alls konar járnsmíðavinnu, vélaviðgerðir, einnig smíði á handriðum (úti og inni) hliðgrindum o. fl. Uppl. I síma 16193 og 36026. KAFFISTOFA - REKSTUR Kona óskar eftir að taka að sér rekstur á kaffistofu eða afgreiðslu. Tilboð merkt „Vön“ sendist Vísi fyrir 17/9. BÍLL - ÓSKAST Lítill bíll óskast til kaups. Má vera ógangfær eða ákeyrður. Stað- greiðsla. Sími 35625. BÍLL - TIL SÖLU Húsmæður. Storesar stlfstrekktir fljótt og vel. Sólvallagata 38, sími 11454. Vinsamlega geymið auglýs- inguna. WA'/aVi Ljósbrúnt lyklaveski með smellu tapaðist. Sími 16078. Kvenúr. Tapazt hefur gullarm- bandsúr s.l. fimmtudag frá Reyni- mel 36 að Háskólabíó. Finnandi vinsamlega geri aðvart I sífna 16029. Barnalopapeysa var skilin eftir I verzlun Guðbjargar Bergþórsdótt ur, Öldugötu 29. mmu a§ mémtm KéKM'R 7kií)RiíC3jö}iK^oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR Banrakerra með skerm til sölu. Verð kr. 600. Sími 37642. Vauxhall 14 47. Til sölu Vaux- hall, annað hvort ógangfær í heilu Iagi eða í pörtum. Gott verð, gott samkomulag. Uppl. í sfma 51254. Bamarimlarúm til sölu. Sími 17708. Brúðuföt i öllum stærðum til sölu. Einnig saumuð eftir máli. — Sími 19417. Notaður Silver Cross barnavagn til sölu. Sfmi 24516 e.h. Barnastóll óskast til kaups. Sími 36056. Frímerki. Kaupi frfmerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38 sími 33749. Vandað gólfteppi 4x5 m (Wilton eða Axminster) óskast til kaups. Sími 34986. Til sölu Austin 10 í gðóu ásig- komulagi, t; lsýnis að Vesturgötu 58 eftir kl. 1 f dag. Ódýrt barnarimlarúm til sölu. Sími 37576. Svefnsófi 2ja manna, sem nýr til sölu. Sími 22567. Vel með farinn barnavagn til sölu. Sími 20763. Til sölu miðstöðvarofn að Sund laugarveg 24. Danskur svefnskápur til sölu. Sím; 34396. Ánaniaðkar. Góðir lax- og sil- ungsmaðkar. Sími 16376. Tækifærisverð. Sjónvarpstæki til sölu, einnig skrifborð. Sími 32111. Sófasett (mjög ódýrt) til sölu. Sími 37465. Sófasett, eldhúsborð og stólar til sölu. Stórholt 25 (í risi) eftir kl. 6 f kvöld og næstu kvöld. Tvö kvenreiðhjól óskast til kaups Sími 37363. Kojur með dýnum til sölu. Sími 34499. Vil kaupa gott drengjareiðhjól. Sími 35846. Til sölu, tvenn föt og frakki. Sími 36241. Til sölu nýlegt borðstofuborð. Tækifærisverð. Sími 12193. Barnavagn með kerru til sölu, lítið notaður, Sími 33412. Trésmíðavélar óskast til kaups, bandsög, hjólsög og og hulsubor. Símar 35764 og 33265. Bamavagn ti lsölu .Sími 20408. Gott píanó ti lsölu á Bragagötu 26 A. Timbur. Óska eftir að fá notað mótatimbur til kaups eða leigu. Ca: 1500 fet helst löng borð. Uppl. f síma 22733. Dívan og svefnstóll ti Isölu að arfavogi 23. Uppl. frá kl. 1 e.h. BÍLL - TÍL SÖLU Renault 1955 (sendiferðabíll) er til sölu. Nánari uppl. sími 16193 og 36026. PL AST-H ANDLIST AR Set plasthandlista á handrið. Utvega efni ef óskað er. Sími 16193 og 36026. Les með skólafólki tungumál, stærðfræði og fl., og bý undir stúd entspróf, landspróf o. fl. — Les m.a. þýzku og rúmfræði með þeim sem búa sig undir 3. og 4. bekk. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Til sölu er 26 farþega langferðabifreið I góðu lagi, ’48 model. Hagstætt verð. Sími 24687. ÍBÚÐ - ÓSKAST Óskum eftir að leigja 2—3 herb. íbúð, stærri kæmi til greina. Allt fullorðið fólk, sem vinnur úti. Tilboð merkt „3 systkini“ sendist afgr. Vísis. PIANETTA - TIL SÖLU Pianetta til sölu (Hornung & Möller) og Pfaff saumavél með rafmagns- mótor. Uppl. 1 slma 34575. 1 BÍLL - TIL SÖLU Seljum I dag Renault Dauphin ’61 á tækifærisverði. Aðalbílasalan, Ingólfsstræti 11. Símar 19181, 15014 og 11325. KVIKMYNDASÝNINGARVÉL Óska eftir að kaupa 8 mm kvikmyndasýningarvél. Sími 18745. -,.li 'Jf^k-í.taj.tíS.LiPliVíSasMBSa stainajtwuií;... FELAGSLSF KFUM Samkoma I húsi félags- ins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Margrét Hróbjartsdóttir, kristniboði, og Bjarni Ólafsson, j kennari, tala. Allir velkomnir. Eftir samkomúna verður selt „Hlíðar- kaffi“. teppania f iimtir HÚSGÖGN - TÆKIFÆRISVERÐ Til sölu er danskt borðstöfusett, borð, 8 stólar, dekkatauskápur, skenk- ur og anrettuborð. Settið er útskorið úr maghogny. Uppl. I síma 19342. BÍLL - TIL SÖLU Chevrolet ’54 til sölu. Bifreiðin er I fyrsta flokks ástandi. Sími 15403 eftir kl. 1. HÚSMUNIR - TIL SÖLU Til sölu: Danskt borðstofuborð og sex stólar, settið stórt og mjög vandað. Einnig Armstrong strauvél og Singer saumavél, handsnúin. Upplýsingar 1 síma 16531 eftir kl. 5 e. h. FRYSTIKÍSTA - TIL SÖLU Góð frystikista til sölu að Stórholti 31, uppi. Sigríður Þorgilsdóttir. AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Afgreiðslumaður óskast strax I vélaverzlun. — Vélsmiðjan Héðinn, Seljavegi 2. MOSKVITS-EIGENDUR Til sölu: Vél, gírkassi, hausing, vatnskassi, útvarp o. m. fl. I ’57 model. Allt ígóðu standi. Sími 37124 og 2144 I Keflavík. _ HLIÐGRINDUR - SNÚRUSTAURAR Smíðum hliðgrindur, snúrustaura og ýmiss konar barnaleiktæki, rólur, sölt, rennibrautir o. fl. — Málmiðjan Barðavogi 31, sími 20599 SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU Skrautfiskar til sölu I Bólstaðahlíð l5 kjallara. Sími 17604. AUGLÝSIÐ - ÓDÝRT Litlu tvldálka auglýsingarnar 1 Vlsi hata mikið auglýs- ingagild' og eru þó ódýrustu auglýsingar landsins, kosts aðeins 85.00 kr. (almenn stærð). — Tekið á móti aug- lýsingum I Ingólfsstræti 3, frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.