Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 14
V1SIR . Laugardagur 14. september 1963. GAMLA BIO Tvær konur (La Ciociara) með Sophia Loren. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ivar hlújárn Sýnd kl. 5. ai istu'r'eæjarhii I Kroppinbakur (Le Bossu) Hörkuspennandi ný frönsk kvikmynd f litum. — Danskur texti. Jean Marais, Sabina Selman. Bönnuð börnum innain 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -k STJÖRNUnfá Slmi 18936 Indiánar á ferb Ný amerísk mynd í litum og CinemaScope. Randolp Scott Sýnd kl. 5 og 9. Bönnu ðinnan 12 ára. VERÐLAUNAKVIKMYNDIN SVANAVATNIÐ Sýnd kl. 7. Kópavogshíó Pilsvargar i landhernum (Operation Bullshinel Afar spennandi og sprenghlægl- leg, ný, gamanmynd I litum og Cinemascope með nokkrum vin- sælustu gamanleikurr i Breta i dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Billy Budd Heimsfræg brezk kvikmynd f CinemaScope eftii samnefndri sögu Hermanns Melvilles með Robert Ryen. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Lif i tuskunum Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Sigurgeír Sigurjónsson Málflutningsskrifstofa hæstaréttarlögmaður Austurstræti 10 A TONABIO Einn, tveir og þrir & Vfðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd I Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með fslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. TJARNARBÆR Sænskar stúlkur i Paris Átakanleg og djörf sænsk- frönsk kvikmynd, tekin í Parfs og leikin af sænskum leikurum. Blaðaummæli: „Átakanleg, en sönn kvikmynd“. Ekstrabladet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. í )J Hf ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gestaleikur Kgl. danska ballettsins Sýning i kvöld kl. 20. COPPELIA, NAPOLI (3 þáttur) Uppselt Sýning sunnudag kl. 20: SYLFIDEN, NAPOLI 3.) þátt)r). Aukascýning sunnudag kl. 15. SYLFIDEN, NAPOLI (3. þáttur). HÆKKAÐ VERÐ Síðustu síningar Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15-20. Sími 1-1200. ÉÆMpíP Saka - tangó Ný þýzk músík og gaman- mynd með fjölda af vinsælum lögum. Sýnd kl. 7 og 9. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstfg 3 — Sími 14968 Sími 11544 Sámsbær séður á ný Amerísk stórmynd gerð eftir seinnj skáldsögu Grase Metal- ious um Sámsbæ. Carol Lynley Jeff Chandler og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Stúlkan heitir Tamiko (A girl named Tamiko) Heimsfræg amerlsk stórmynd f litum og Panavision, tekin í Japan. Aðahlutverk: Laurence Harvey Franco Nuyen Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvita höllin (Drömmen om det hvide slot) Hrífandi og skemmtileg ný dönsk litmynd, gerð eftir fram- haldssögu í Famelie-Journale. Malene Schwartz Ebbe Langberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - SUMARAUKI - fUrhl RH9^LO Sími 50249. Veslings veika kynid Ný bráðskemmtileg frönsk mynd f litum og með úrvals leikurum. Lögin f myndinni eru samin og sungin af PAUL ANKA. Sýnd ki. 7 og 9. að HóteB Skjaldbreió Ódýr og góður matur. Morgunverðarborð frá kl. 8—10.30 (sjálfsaf- greiðsla). Reynið viðskiptin og þér sannfærist Hótel SkSaldbreið. Auglýsid S 1 - VETRARFERÐIR - Farseðlar eru ennþá fáanlegir í hinum vin- sælu og ódýru vetrarferðum Gullfoss. Dragið ekki að tryggja yður farþegarúm. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í Tónlistarskólann verða sem hér segir: í söngkennaradeild miðvikud. 25. sept. kl. 10. í píanódeild fimmtud. 26. sept. kl. 10. í aðrar deildir föstud. 27. sept. kl. 2. Umsóknir sendist fyrir 20. sept. Umsóknar eyðublöð afhenf ' ^ '’*°verzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Skólastjóri. VINDASHLlÐ K.F.U.K. H LÍÐARKAFFI verður selt í húsi K.F.U.M. og K. Amtmanns- stíg 2 B, sunnudaginn 15. sept. til ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. — Kaffisalan hefst kl. 3 e. h. Einnig verður veitt eftir samkomu um kvöldið. Komið og drekkíð síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. S t j ó r n i n. Fjölbreytt úrval af HOLLENZKUM Vetrarkápum tekið upp á mánudag. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði . Laugavegi 59 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.