Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 16
 Þannig var umhorfs á árekstursstaö. Vöruflutningabifreiðin í hliðinni á strætisvagninum og strætisvagninn á hægra framhorni Skoda- bílsins. Þvert yfir götuna liggur voldugur Ijósastaur, sem féll við áreksturinn. B. G., ljósmyndari Vísis, tók þessa mynd skömmu eftir að áreksturinn skeði. Eins og sjá má á myndimri mynduðust nokkur umferðarvandræði á gatnamótunum, en bifhjólalögreglumenn stjóm- Nunnurnar byrjuðu að ausa skólann með fötm — en urðu uð fú hjúlp slökkviliðs Þórshufnur Ofboðslegt steypiregn kom í Færeyjum í fyrrakvöld. Það stóð yfir i 4-5 klukkustundir og olli miklum spjöllum, þó ekki manntjóni. Ar urðu að stórfljótum, sem flóðu yfir göt- urnar í Þórshöfn og fleiri stöð- um imr 1 kjallara ibúðarhús- anna, svo sem inn f barna- skóla, og var slökkvUið bæjar- ins kvatt á vettvang til þess að dæla vatnj út úr skólabygg- ingunni klukkustundum saman. Spottakom utan við Þórshöfn er staður sem heitir Hoydalar. Þar var gripið til þess örþrifa- ráðs að sprengja brú af á, sök- um þess að ofan við brúna og uppfyllinguna við brúarsporð- ana, myndaðist uppistaða, og úr þessari uppistöðu rann vatn inn í stórt minkabú, sem þarna er mjög nærri, og drápust 700 minkar áður en brúin var sprengd. Menntaskóli er þarna í grenndinni og var hann lokað- ur í gær sökum þess að nem- Framh, á bls. 5. Níu manns slasast í hörkuárekstrí Níu manns slösuðust síðdegis í gær í mjög hörðum árekstri á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar. Þrír bílar lentu í árekstrlnum, strætisvagn, vörubifreið og Skoda fólksbif- reið. Allir þeir sem slösuðust voru f strætisvagninum og meðal þeirra vagnstjórinn sjálf- ur Birgir Sigurðsson, Mjóuhlíð 16. í hvomm hinna bilanna vom aðeins ökumennimir og sakaði hvomgan. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild rannsóknarlög- reglunnar í gærkveldi er stræt- isvagn á leið austur Mikiu- brautina en yfirbyggður vörubíll frá Akranesi á leið norður Lönguhlíðina. Báðum þessum bílum er ekið samtímis inn á gatriamótin þrátt fyxir götuvit- ana sem þarna eru. Hafa sjón- arvottar skýrt Vísi svo frá að strætisvagninn hafi ekið á gulu ljósi inn á gatnamótin, en um þetta taldi rannsóknarlögregl- an sig ekkert geta sagt 1 gær- kveldi þar eð rannsókn f mál- inu var þá að hefjasL Árekstur varð þama mjðg Framh. á bls. 5 en ekki í vígohug í gærdag eftir hádegið kom deild fimm tundurduflaslæðara frá Bretlandi til Reykjavíkur. Munu þeir fjariægja tætlur tund urduflagirðinga og gamlar djúp sprengjur úr Eyjafirði og Seyð- isfirði næstu vikur. Stjórnandi leiðangursins er Barry Anderson skipherra, sem varð nafnfrægur hér við land I „þorskastrlðinu" svonefnda, er íslenzki og brezki flotinn eld- uðu grátt silfur á hafinu um- hverfis landið. Stjórnaði Barry Anderson skipherra þá brezku herskipunum, sem veittu brezku togurunum vernd. Skýrði hann blaðamönnum Anderson skipherra stendur hér á Reykjavfkurbryggju við stefni flaggskips sfns. •frá því í gær, er hann gekk á land, að það hefði verið fyrir tilviljun eina saman, að hann var gerður að yfirmanni leið- angurs þessa. Hann gegnir nú störfum í flotabækistöð á Skot- landi, en siglir ekki á herskip- um. Hingað til lands hefir hann ekki komið sfðan í landhelgis- deilunni. Tundurduflagirðingarnar voru lagðar í ofangreinda firði á styrjaldarárunum. Var þeim þannig komið fyrir, að unnt var Frh. á bls, 5. VISIR Laugardagur 14. sept. 1963. 1 ; 1 .............. Sumir fóru að gráta Starfsfólk slysavarð- stofunnar sat ekki anð- um höndum síðdegis í gær, eftir að tveir sjúkra bílar höfðu brunað upp að anddyri slysavarð- stofunnar með alls 9 manns slasað eftir harð- an bifreiðaárekstur á homi Lönguhlíðar og Miklubrautar. — Eftir þeim upplýsingum, sem Vísi hefur tekizt að afla sér, hlutu sumir veruleg i meiðsli, en enginn þó lífshættuleg. Um átta leytið f gærkveldi, þegar Vísir hafði samband við Slysavarðstofuna voru síðustu manneskjurnar að halda heim tíl sfn eftir aðgerðir á Slysa- varðstofunni. Ekki var talin á- stæða til þess að flytja neinn Frh. á bls, 5. : - - . . - '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.