Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 15
VÍSIR . Laugardagur 14. september 1963. 15 bsxke Peggy Gaddis: Kveniæknirinn sig & lækninn til þess að hjálpa sár á fleiri veg en láta það fá Pillur, kippa í lið og krukka I °g þess háttar, — læknarnir í sveitunum — og stundum við sveitaryfirvöldin líka — verðum að vera eins konar ráðunautar í einkamálum. Og það er nú svo, að Addie Mae hefir illan bifur á mér núna — er hrædd um, að eg sé að sækja drenginn, óhjá, hún hef- ir svo sem haft í hótunum við mig, ef eg hætti ekki að ónáða þau. Hún gat þess um leið, að hún kynni að fara með byssu, hvort sem ég tryði því eða ekki — og hún léti ekki sitja við orðin tóm, konan sú, ef hún yrði gripin ör- væntingu. — O-jæja, sagði Meredith og hló þutrlega, að grípa tii byssu ' gæti verið eins góð aðferð og hver önnur til þess að losna við mig ■— að minnsta kosti til að fá mig td að hypja mig. —■ O, sussu nei, hún mundi ekki fara þanníg að gagnvart þér, ungfrú læknir. Webb hreppstjóri stóð upp þung lamalega og seildist eftir tfu gall- önahattinum um leið. —• Ætíarðu að reyna eða ætlarðu ekkl að reyna? — Auðvitað reyni ég, hrepp- stjðrl. Það vissirðu áður en þú komst hingað, var það ekki? Webb hreppstjóri glottf út í annað munnvikið, sló öskuna tir pípunni og stakk henni í vas- ann. — Ég verð víst að kannast við það, að það flögraði að mér, af þvf að þú ert nú barnabam Jóna ' tans og það allt og kvenmaður og læknir 1 ofanálag. Hann sneri sér við í dyragætt- inni: — Þetta má ekki dragast, — Það vantar menn, — og þetta er eins konar eftirleit, sem fyrir dyr- um stendur, og það verður farið Ufn allan afréttinn — og smalað svo rækilega, að enginn sleppi. — Ég ætla mér ekki að draga að fara, sagði Meredith og það eins °g birti yfir Webb um leið og hann hvolfdi yfir sig tíu gallóna hatt- inum. Fimmtándi kapitulj Meredith ákvað að aka á fund Addie Mae þegar þetta sama síð- degi. Hún stöðvaði litla bílinn sinn skammt frá baðmullarakrínum litla og lagð; leið sína heim að kofanum, sem var að hálfu hulinn eikitrjám og myrturunnum. Það var heitt af sólu. Hún sá konu nokkra furðu renglulega við bómullartínslu á akrinum og krakka. Hvert um sig þeirra, er á akrinum voru, bar mjöl poka, til þess að tína í. Öll gengu þau bograndi milli raðanna, en þegar þau urðu þess vör, að hún var að koma réttu þau öll úr sér og biðu þögul. Krakkarnir stóðu og störðu á hana, hreyfingarlaus, með hvítabaðmullarhroðrana milii fingrá sér, og tillit þeirra bar dá- litlum beyg og forvitni vitni. Kon- an, grönn, hávaxin, beygði sig nið ur aftur, og hélt áfram að tína þrálega þar til hún var komin röðina á enda þar sem runnaþykkn ið byrjaði. — Frú Perkins, kallaðj Mere- dith. Mig langar til þess að fá að tala við yður fáein augnablik — Meredit varð heldur en ekki und randi, er konan allt í einu tók á rás og hraðaðj sér sem mest hún mátti inn í kofann, en börnin héldu áfram að stara á hana, en svipur þeirra bar með sér, að þau voru nú á verði. Það var eins og þau hefðu fengið í sig aukinn beyg vegna komu hennar. Meredith ákvað að reyna að vinna traust þeirra hvað sem taut- aði, reyndi að brosa og sagði í léttum tón: — Halló krakar, býsna heitt tii að tína. Sá elzti leit beint framan í hana og jankaði þessu bara án svip- breytingar. Það datt nú i Meredith, að það kynni að hafa sín áhrif á krakkana, ef hún gæfi þeim gott, en hún hafði oft brjóstsykurspoka í tösku sinni, einmitt til þess að stinga upp í krakka. Hún fór og sótti pokann, sem i voru stórir hvítir brjóstsyk- urmolar með rauðum röndum, sem hlutu að vera girnilegir í augum krakka sem sjaldan eða aldrei fengu slíkt hnossgæti. En það særði hana að sjá svipinn á börnunum, aðeins yngsta barnið, fjögurra eða fimm ára telpa hljóp til hennar og greip mola, en elzti drengurinn kallaði hvasslega til hennar: — Þú snertir ekki við þessu, Sissa, sagði hann. — Af hverju má hún ekki þiggja brjóstsykurmola, litli vin, sagði Meredith. Mig langar til að gefa henni hann og það getur ekki gert henni neitt illt að þiggja hann. Drengurinn fór að bora annari stóru tánni niður í moldina og var all niðurlútur, en svo leit hann upp og sagði: — Mamma vill ekki að við þiggj um neitt af fólki. — Það getur ekkj gert neitt til, þótt þið þiggið brjóstsykurmola, sagði Meredith, næstum hrærð, er hún sá hiriar tvær telpurnar horfa löngunaraugum til litlu systur sinn ar, sem saug sinn mola með mikilli ánægju.- Meredith rétti fram pok- ann og nú stóð ekki á því, að hin börnin kæmu til þess að fá sér mola, nema drengurinn, þráleg- ur á svip, en Meredith stakk nú samt tveimur eða þremur molum f vasa hans, örugg um að hann mundi gæða sér á þeim, er hún hefði snúið baki við honum. Svo hélt hún áfram að kofadyr- unum og vaknaði nú á ný gremja hennar I garð konunnar, að ala svona andúðina gagnvart öðrum upp í börnum sínum. Slíkt fannst henni, kynni aldrej góðri lukku að stýra. Dyrnar á kofanum stóðu opnar, en hún dokaði við fyrir dyrum úti og barði á þær. Hún heyrði ein- hvern hávaða inni fyrir. Allt í einu birtist konan. Kún kom úr eld húsinu og var með mélugar hend ur. Meredith tannst eins og ljós renna upo fyrir sér. Fyrst konan stóð í bakstri f elrihús;nu gat það ekki hafa verið hún, sem var að tína baðmull úti á akrinum. — og hún álvktaði. að bað hefði verið Jud yngri dulklæddur og flýtti sér að hvnia sig, er hún kom. — Hvað viliið þér?, spurði frú Perkins í fjandsámlegum tón og eins,.og vel.á verði. — Ég kom til hess að tala við ,v^*r ijpi! ,r,Qn; ,yðar. .og bætti . við áður en konan fengi tækifæri til hess að grína frammi í fvrir henni — ég aá bann hérna úti á akrinum áðan. Hann mun ekk; hafa viljað tala við mig. — Og það vil ég ekki heldur. Ég er önnum kafin við undirbún ing kvöldverðar — og — og það var ekki sonur minn, sem þér sáuð barna úti áðan. Hún horfði ekkj beint í augu hennar meðan hún sagði þetta. — Sjáið þér til, frú Perkins, þér hafið engan rétt til þess að ala upp börnin yðar á þann veg að þau ótetist fólk, og hún hélt áfram áður en konan fengi tíma til að láta reiðina í ljós með orðum. en hún skein úr hverjum andiitsdrætti hennar, — viljið þér verða að horfa upp á það, að sonur yðar verði dæmdur f þriggja til fimm ára fangelsi? Ef til vil! lengur. Ég veit ekki með vissu hvaða hegning ligg ur við því, að svíkjast undgn merkj um, þegar Sámur frændi barf á drengjunum sínum að halda, en betta er aWörumál, og pf b-in hlvð ir ekki kallinu á hann vfsa þyngstu hegningu. — Þetta kemur yður ekki neitt við, sagði frú Perkins, en það hefði ekki farið framhjá Meredith, að hún hafði fölnað við að minnast á fangelsi. Það var greinilegt, að hún átti daprar minningar knýttar við slíka stofnun. Meredith beið andartak og virti fyrir sér konuna, en hinn brúnleiti, hraustlegi hörundslitur hennar virt ist nú öskugrár orðinn, — Ó jú, það kemur mér við — og öllum landsmönnum, flýtti Mere dith sér að segja. Það er hvort tveggja í senn forréttindi sonar yð- ar og skylda að þjóna landj sinu á hættutfmum. Þér hafið engan rétt til að hindra hann f að sinna kvaðningu, né hefir nokkur annar. Frú Perkins starði á hana orð- laus. Hún var orðin næstum óstyrk og mjölkornin hrundu af höndum hennar á gólfið. — Við skuium koma fram í eld- hún, sagð; Meredith blátt áfram, svo að þér getið lokið við að undir búa kvöldmatinn. Krakkarnir koma vafalaust inn bráðum og glorhungr uð, gæti ég trúað. Ég gaf þeim brjóstsykurmola áðan, ég vona .að yður mislíki ekki. Hún gekk á eftir konunni, er nú virtist hálfdösuð, fram í eldhús. Meredith sá þegar, að þótt allt bæri því vitni, að hér bjó fólk, sem ekki hafði til hnífs og skeiðar var allt hreint og þokkalegt. Konan gekk að gamaldags trogi á borðinu og tók til við að hnoða deigið, en eins og viðutan. Meredith settist á gamlan tré- stól með stoppuðu sæti og svo að þægilegt var að sitja í honum. — Frú Perkins, ég er viss um, ef þér hugleiðið málið. að þér ósk ið syni yðar þess, að geta lifað venjulegu, heilbrigðu nútímalífi, kynnast öðrum piltum og fá tæki- færi til að vera með þeim, taka þátt í íþróttumr menptasj, cjálftið — og j um fram álít læra .i-fnhverja iðn-i grein, sem gæti komið hopum að . haldi síðan í lífinu. Vafalaust óskið [ þér honum einhvers betra — en! þess,’ sem hann nú verður að búa : við. Frú Perkins hnykkti til höfðinu ; og svaraði reiðilega: — Mér þykir kannski vænna um ; drenginn minn en stúlku eins og yður getur okkurn tíma grunað. Þess vegna vill ég ekki, að hann sé sendur yfir hafið, til þess að drepa menn, sem ég á ekkert sök- ótt við, eða — verða skotinn sjálf ur eða limlestur. — Með þessu áframhaldi, frú Perkins, eigið þér víst, að piltin- um verður hegnt, og sú hegning loðir við hann ævilangt, og það verða hans eigin landsmenn, sem hegna honum og niðurlægja. — Þér haldið kannski, að hægt sé að fara verr með hann en búið er að gera? — Ég veit það, svaraði Meredith alvarlega, og ég veit líka hvað ger ist ef drengurinn sinnir ekki kvaðn ingunni. Hann fær nógan og góðan mat og ný föt, sem eru skjólgóð. Honum verður kennt margt, sem T A R 2 A N asMSwsBBCTwmww AHH, HEZE IS CHIEF TUT OF THE UGAKII70S FOK OUR 'COfJFEKENCe < OF3ZEAT CHIEFS'... j I SEE NO UGANTO J 'om MAW/ . A GOOP BEGIWNINS, / FKIEN7 GANA-AT LEAST WE'VE F0UN7 OWE OTHSK CHIEF <1 WHO THINKS FOK. J V himself! y ifii" by UnlUd rtáturt SymlitaU, lnc. ''E0UESTE7, FK.IEN7 V OUK UOANÞO I CAUSE7 US SOAAE 0 WS KILLEF HIM' Ahh, segir Gana, þarna kemur Tut, höfðingi Ugandoanna, og ég sé engan töframann með honum. Það er góð byrjun, segir Tarzan, við höfum þá að minnsla Ko-Svi fundið einn höfðingja í viðbót sem hugsar sjálfstætt. Allir Moto- Motoarnir bjóða þig veikominn, agói Gana þegar hann heilsaði höfðingja Ugandoanna. Ég kom eins og þú óskaðir Gana vinur, svaraði Tut, án þess að hafa töfra lækmnri meó mer. Hann var far- inn að valda okkur vandræðum svo að honum var kálað. mun koma honum að gagni sfðar í lífinu — og við skulum vona, að hann losni ,við að verða sendur til vfgvalla í öðrum löndum. — Og hvað verður um mig og litlu börnin, þegar hann nýtur þessara — þessara forréttinda?, spurði frú Perkins mæðulega. — Þér munið geta lifað áhyggju lausara Iffi en þér hafið nokkurn Ff □□□□□□□□ □□□E3QDDQDQD Hárgreiðslustofan HÁTÚNI 6, simi 15493. Hárgreiðslustofan S 0 L E Y Sólvallagötu 72 Sími 14853 . Hárgreiðslustofan P I R O L A Grettisgötu 31, sími 14787. J Hárgreiðslustota iVESTURBÆJAR > Grenimel 9, sími 19218. • Hárgreiðslustofa [austurbæjar KMarfa Guðmundsdóttir) [Laugaveg 13. simi 14656 I Nuddstofa á sama stað. * Hárgreiðslu- og snyrtistofa J 5TEINU og DÓDÓ • Laugaveg 18 3 hæð (lyfta) f Sfmi 24616. * Hárgreiðslustofan ( * Hverfisgötu 37 (horm Klappai ( [stigs og Hverfisgötu) Giörið (( * svo vel og gangið mn Engai ( ’sérstaka: pantanir úrgreiðslui ( 'P E fi IW A, Garðsenda 21, simi j (33968 — Hárgreiðslu og '■nvrti < »stofa. < * Dömu, hárgreiðsla við allra hæf' j [tjarnarstofan. i rjarnargötu 16. Vonarstrætis fmegin Slmi 14662 j Háaleitisbraut 20 Sími 12614 / ) ? * tlsðýmf fsykkar AGKAU Miklatorgi Q

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.