Vísir - 17.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 17.09.1963, Blaðsíða 10
 10 V í S IR . Þriðjudagur 17. september 1963, t.) 9 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsími 33687 Ttil sölu 100 ferm. íbúð við Laufásveg. lbúðin er á 1. hæð í steinhúsi. — 3 herb., eldhús og baðherbergi. Ný 5 herbergja íbúð í sambýlishúsi. Ibúðin er sérlega vönduð, harðviðarinnrétting, eiral ofnar og tvöfalt verksmiðjugler, stofa og snyrtiherbergi f kjallara fylg- ir, sérhitaveita, íbúðin verður tilbúin 1. okt. — 3ja herb. íbúð á hæð í Hlíðarhverfi (ekki í blokk). — Ein- býlishús í Vesturbænum. Mjög góður staður. Hægt er að hafa 2 íbúðir í húsinu. Hitaveita, tvöfalt gler, bíl- skúr, ræktuð lóð, malbikuð gata. BLAÐBURÐARBORN - HAFNARFIRÐI Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h. Raflagnir Tek að mér hvers konar raflagnir og viðhald á gömlum lögnum og viðgerðir á heimilis- tækjum. GUNNAR JÓNSSON, lög. rafm., sími 36346 RAFMAGNSRÖR 5/8 — 3/4 — 1 — iy4 — iy2 og 2 tommur verða til afgreiðslu næstu daga. FYRIRLIGGJANDI E R: Raflagnavír 1,5 q. og 2x0,8 q. Raftækjasnúra 2x0,7g q .(teinyfirspunnin). Rafljósasnúra 2x0,75 q. (plast, sívöl). í,Teppa- og ?húsgagnahreinsunin 'Sími 34696 á daginn VSími 38211 á kvöldin í>og um helgar. STAÐA SKÓLASTJÓRA við TésiElisffarsigéfh ICépsivogs er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, skilist til formanns skólastjórnar, Ingvars Jónassonar, Skólagerði 29, Kópavogi fyrir 30. september n.k. Stjórnin. ÞAKPAPPINN kominn. — Verð pr. 40 ferm. rúlla kr. 296.— MARZ TRADING COMPANY HF. Klapparstíg 20 . Sími 17373 AFGREIÐSLUMAÐUR Óskum að ráða reglusaman og ábyggilegan miðaldra mann til afgreiðslustarfa í Teppa- og dregladeild vora. GEYSIR H.F. Skrifstofan. G. Marteinsson h/f HEILDVERZLUN. Bankastræti 10 . ) VÉLAHREINGERNINGAR )í>ægilf /kemise ÍVINNA ÞÖRF S I m í 2 U 8 3 6 Vélahreingernim núsgagna- hreinsun. t) Vanir og vandvirkii W\, , menn. Fljótleg | =^-sv:i þrifaleg vinna ÞV'’ i Simi 34052. Vanir menn. Vönduð vinna. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F h.f. - Sími 35357 ^EItiGíkMUKl'fíFTim^ý 3 Sími 15896. Venf’tskabt Dokumentikabe. Boktanlteg Boksdtre Garderobeskabt ■J Næturvörffur í Reykjavík vikuna J«14. — 21. september er í Reykja- ■Jvíkur Apóteki. íj Neyðarlæknir — sími 11510 — ;■ frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga ■I nema laugardaga. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- "■una 14.— 21. sept. er Bragj Guð- •'mundsson, sími 50538. / Kópavogsapótek ei opið alla jl virka daga kl. 9,15-8, laugardaga ■; frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl ;■ 1-4 e.h. Sími 23100 \ Holtsapótek. Garðsapótek og ■J Apótek Keflavíkur eru opin alla ;■ virka daga kl. 9-7 laugardaga frá ■: kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4 :■ Slysavarðstofan i Heilsuvernd- :■ arstöðinni er opin allan sólar ■J hringinn, næturlæknir á sama íj stað klukkan 18—8. Sími 15030 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin •; simi 11100. ;■ Lögreglan, sími 11166. PÁLL OLAFSSON & CO. P. O. Box 143 Símar: 20540 16230 Hverfisgötu 78 ÍWntun Jf prentsmiðja 6. gúnunistlmplagerð Efnholti Z - Sfmi 20760 Sjónvar Þriðjudagur 17. september. 17.00 Championship Bridge 17.30 Steve Canyon 18.00 Afrts News 18.15 The Merv Griffin Show 19.00 Exploring 19.55 Afrts News Extra 20.00 World Artists Concert Hall E L L A Útvarpið Þriðjudagur 17. september. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 20.00 Einsöngur: Mario Del Monaco syngur óperuaríur. 20.20 Erindi: Frá Mæri (Hallfreð- ur Örn Eiríksson cand. mag). 20.45 Tónleikar. 21.05 ,,Lati-Brúnn“, smásaga eft ir Árna Ólafsson (Óskar Ingimarsson). 21.30 Gítarmúsík: Andrés Ségo- via leikur. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Dagskrárlok Afsakið fröken, ííiá ég biðja um þennan dans? Blöðum flett Ég beini sál minni að helsins hafi, sem handan við sól drekkur lífs míns straum. Ég sé minn himinn með sólbjarmatrafi við sjóndeild blandast skugganna kafi og sekk mér í hugar míns dýpsta draum. Einar Benediktsson. í aprilmánuði 1929 gistu nokkr ir Húnvetningar í Reykjavfk og biðu byrjar tii Njarðvíkur, þar sem þeir voru ráðnir á vorvertíð. Stálu þeir sængurfötum og mun- um ýmsum frá gestgjafa sínum, fólu þýfið 1 fjörugrjóti, en urðu að bíða byrjar svo lengi, að hann saknaði muna sinna, kærði þjófn- aðinn fyrir Ulstrup landfógeta og þrættu þeir húnvetnsku lengi, en létu loks undan og vísuðu á þýf- ið. Dæmdi landfógeti þá til hýð- ingar, sem böðullinn í Reykjavík, Gvöndur fjósarauður, fram- kvæmdi að Austurvelli í viður- vist margra áhorfenda. innar á efri hæðinni ... mætti segja mér að eitthvað væri bogið við það .... í haust sagði hún að hún dveldist við nám á tízku- háskóla í París ..... nú segir hún, að hún sé við ballettnám í Kaupmannahöfn ...... Strætis- vagnhnoð I knattspyrnu getur margt óvænt og ótrúlegt skeð á ólympíleikunum verða þeir íslenzku ekki með. Kaffitár .... hvar hún er, dóttir frúar- Eina sneið .. . . . ekki tek ég neina ábyrgð á því, en heyrzt hefur að þetta vatn í mjólkurhyrnunum hafi ver ið þannig tilkomið, að ákveðið hafi verið að gera tilraun með hvort nokkur fyndi mun á því og venjulegu innihaldi þeirra . .. sennilega hefur einhver — líkast til einhver nýfluttur í borgina — fundið muninn . . . að minnsta kosti hefur samsala beðið neyt- endur afsökunar — það er að minnsta kosti satt, þó að hitt sé vitanlega þvaður . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.