Vísir - 10.10.1963, Síða 11
VÍSIR . Fimmtudagur 10. október 1963
landi.
21.45 ,,Ég kveiki á kerti mínu“,
bókarkafli eftir Önnu frá
Moldnúpi (Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Vinurinn í
skápnum" eftir Hermann
Kesten, 1 þýðingu Sigurlaug
ar Björnsdóttur, fyrri hluti
(Gestur Pálsson leikari).
22.30 I léttum dúr:
23.10 Dagskrálok.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 10. október.
17.00 Mid-Day Matinee
„Adventures of Casanova"
18.00 Aftrs News
18.15 The Telenews Weekly
18.30 The Ted Mack Show
19.00 Walt Disney Presents
1955 Afrts News Extra
20.00 Biography
20.30 The Dinah Shore Show
21.30 Willy
22.00 The Untouchables
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 The Tonight Show
Söfiiin
Bókasafn Seltjamamess. Útlán:
Mánudaga kl. 5,15 — 7 og 8 — 10.
Miðvikudaga kl. 5,15 — 7. Föstu-
daga kl. 5,15—7 og 8 — 10.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30 til 3,30.
Þjóðminjasafnið og Listasafn
Ríkisins eru opin þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu
daga. Frá kl. 1,30-4.
GULLKORN.
Eða lítilsvirðir þú ríkdóm gæsku
Hans og umburðarlyndi, og veizt
ekki að gæska Guðs leiðir þig til
iðrunar. En með harðúð þinn; og
iðrunarlausa hjarta safnar þú
sjálfum þér reiði á reiðidegi og
opinberunar Guðs réttláta dóms.
Róm 2.
BELLA
SÍGARETTAN veldur orðið mikl-
um áhyggjum, sem eyðileggjandi
afl. — í Reykjavík eru skráð 23
tilfelli á þessu ári, þar sem elds-
upptök má rekja til sígarettunn-
ar og tjón af hennar völdum skipt
ir milljónum króna. — Aðalástæð
an er • kæruleysi manna, er þeir
henda frá sér sígarettustubb í
ruslafötu, bréfakörfu eða ösku-
bakki er tæmdur í þessi ílát. —
Þér skuluð varast að tæma úr
öskubakkanum á kvöldin rétt
áður en þér farið að sofa, skiljið
þá heldur eftir á vaskborðinu
til morguns, eða skolið úr þeim
með vatni eða hellið úr þeim í
salernið. — Reykingar í rúminu
ættu allir að varast. Nokkur
dæmi höfum við hér í Reykjavík,
þar sem mönnum hefur verið
bjargað á síðustu stundu frá því
að brenna inni. — Hættuiegast
. e.r þaíj. fyrir. þá sem: nota, svefn-
meðul, ef þeir taka sér bók bg
sígarettu á meðan þeir bíða eftir
því að meðulin verki, meðvitund-
in dofnar og maðurinn man ekki
eftir hendinni, sem heldur á síga
rettunni, en þá er voðinn vís.
Samb. brunatryggjenda á íslandi
Spáin gildir fyrir föstudaginn
11. október.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprll: Þú ert, mjög vel fyrir
kallaður til athafna og langsýnn
yfir athafnastundir sólahrings-
ins, en vonir þínar dvína nokkuð
þegar kvölda tekur.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Láttu ekki öðrum upp skoðanir
þínar þegar þú veizt að þú átt
við harða samkeppni að stríða.
Samstaða heima fyrir er mikils
virði.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Það er oft nauðsynlegt að
draga úr þátttöku manns í
skemmtanalífinu, þegar þreyta
fer að segja til sín. Þú ættir að
gera ráð fyrir rólegri helgi.
Krabbinn, 22. júní til 23.júlí:
Vera má að þú komist að ein-
hverjum hagkvæmum viðskipt-
um, svo fremi að þú notfærir
þér hinar skörpu gáfur þínar.
Tefldu samt ekki á tvær hættur
í neinu nú.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú ætir að gera þér ljósa grein
fyrir tilfinningum þinna nánustu
áður en ,þú, leggur spilin á borð
ið. Áætlanir þínar gætu verið á
loftköstulum byggðar og sær-
andi fyrir aðra.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Sumt af því sem þú gerir þér
áhyggjur út af getur hreinlega
stafað út frá of miklu ímyndun-
arafli. Ræddu við sérfræðinga
um þær hliðar málsins, sem þú
botnar ekki 1.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Fólk verður mjög skemmtilegt
gagnvart þér í dag. Hins vegar
væri hyggilegt af þér að hafna
öllum tilboðum um þátttöku í
áhættusömum leikjum eða spil-
um í kvöld.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Það eru fullar horfur á því að
þú munir hljóta hrósyrði fyrir
góða frammistöðu á vinnustað.
Taktu ekki þátt í skemmtunum,
sem trufla heimilisfriðinn.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Láttu þá sem eru á önd-
verðum skoðunum við þig ekki
setja þig úr jafnvægi, þvl þú
hefur raunverulega á réttu að
standa nú. Hugleiddu það sem
framundan er.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Það er þér sennilega of-
vaxið fjárhagslega að standa
hinum auðugri eða eyðslusamari
vinum þínum á sporði. Heimilið
er aðal skjól þitt.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú gætir farið úr jafnvægi
geðsmunalega, sakir þess að
þeir sem umgangast þig eru ekki
vinsamlegir í garð skoðana
þinna.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þú virðist vera fremur
skeytingarlítill um atvinnu þína
í dag. Þú þarft að gera þér
ljóst að það er ávallt til mikils
að vinna að vera athafnasamur.
Kalli
og
kéng-
y
Það lá í augum uppi að Kalla
líkaðj ekik allskostar við mat
þann sem kóngurinn hafði búið
til. Áhöfnin gerði því grín að
öllu saman, og fór að leika sér
með matinn á diskunum. Hof-
meistarinn Friðrik horfði á það
öskuvondur. Þetta skulið þið fá
refsingu fyrir að mér heilum og
lifandi strax og við komum til
Kneez. Þetta er konungsmóðgun
og slíkt verður ekki þolað. Þetta
er einnig freklegt brot á reglu-
bókinni og þið fáið einnig refs-
ingu fyrir það. Síðan reigði Frikki
sig og gekk út úr borðsalnum.
Kóngurinn fylgdi á eftir honum
einnig öskuvondur með ónýta
matinn með sér. Kalii horfði á
eftoir þeim og yppti öxlum. Það
var ekki auðvelt að hafa jafn
tigna persónu og konung, um
borð í litlu skipi, þar sem engir
voru nema óbreyttir sjómenn, og
einn hundleiðinlegur hirðmaður.
Ég verð líklega að reyna að tala
við hann, andvarpaði Kalli og
labbaði af stað. Hann bankaði
kurteislega á dyrnar á hium kon
unglega svefnklefa, og þegar eng
inn svaraði, þá opnaði hann ró-
lega hurðina og gekk innfyrir.
Kóngurinn sat þöguli á rúm-
stokknum og horfði þungbúinn
fram fyrir sig.
Fan stekkur á fætur. Ming, ó
Rip, segir hún. Hann er farinn
fyrir fullt og allt, segir Rip, og
það eru gimsteinarnir lika, það
gerir varla mikið til. En þú ert
hérna ennþ'á, við getum byrjað
upp á nýtt, segir Fan. Hm . .
það hljómar ágætlega segir Rip.
‘/ou+t
Opib
ga>iNH«C(N
Belia er að safna fyrir minkapels.
FÓLK
Salvador Dali
Hinn frægi súrrelalsti
Salvador Dali finnur upp á
ýmsu. Það nýjasta er að
hann hefur látið gera handa
sér gleraugu með f jórum sér
staklega útbúnum linsum.
Hann fullyrðir að hann máli
miklu betur þegar hann hef-
ur þessi gleraugu.
*
Bandariskir sálfræðingar
hafa fundið nýtt orð til að
einkenna vissa „tegund“
bandarískra „bisiniss-
manna“. Þeir kalla þá „hálf
menn“.
Og þeir skýrgreina „hálf-
menn“ á eftirfarandi hátt:
„Einstaklingur, sem drekk
ur sig ekki beinlínis fullan
í hinum mörgu kokkteilboð-
um, sem hann þarf að vera
í, en getur þó ekki unnið
nema með hálfum afköstum
daginn eftir, vegna timbur-
manna og „afréttarans“,
sem hann fékk sér með há-
degismatnum“.
Því miður, segja sálfræð-
í ingarnir, fer „hálfmönnum“
* finlitorirlí í T TQ A