Vísir - 14.10.1963, Side 3
V í SIR . .Mánudagur 14. október 1963.
Það var glatt á hjalla í Ráð- };;
herrabústaðnum síðdegis á laug ■
ardag.
Þar komu 4—500 vinir dr.
Páls ísólfssionar til þess að sam
fagna honum á afmælisdaginn, _ __
í boði menntamáiaráðherra, í samsætinu í Sjálfstæðishúsinu á laugardagskvöldið. Við háborðið frá vinstri: frú Guðrún og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð-
Gylfa Þ. Gíslasonar, og konu herra, frú Sigrún og dr. Páll ísólfsson, frú Sigríður og Bjami Benediktsson dómsmálaráðherra.
I fagnaði meistara Páls
hans. Upp úr klukkan 4 tóku
gestirnir að streyma að, en
skammt frá dyrum stóðu dr. Páll
og frú Sigrún kona hans og
fögnuðu gestum. Kvað þá við
margt gamanyrðið, minnzt var
gamalla daga, margt skeggrætt
og mikið hlegið. Þarna var kom
in ríkisstjórnin, embættismenn
ríkisins, fjöldi þeirra nafna sem
hæst ber á tónlistarhimninum,
auk fjölmargra annarra vina dr.
Páis. Svo þéttskipaður var sal-
urinn £ þessari góðu veizlu, að
Ósvaldur varð að hefja kvik-
myndavéi síha á Ioft hátt yfir
höfuð viðstaddra tii þess að
nokkuð sæist á filmunni!
Mjög var skálað I kampavini
fyrir Páli á þessari fagnaðar-
stund og er leið að kvöldmat,
var gengið úr Ráðherrabústaðn-
um niður i Sjáifstæðishús, þar
sem vinir Páls héldu honum og
frú hans dýrlegan kvöldfagnað,
sem stóð lengi nætur. Er ein
myndin hér á síðunni tekin þar,
en hinar í veizlu menntamála-
ráðherrahjónanna í Ráðherrabú-
staðnuni.
Mátti segja að vel væri dr.
Páll hylltur á afmæii sínu, allt
frá klukkan 8 um morguninn,
er hann var vakinn með blóm-
um, konjakki og lúðraþyt við
heimili sitt að Víðimel 55, enda
fáir meiri eftiriætissynir gyðj-
unnar Músíku en hann.
Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjöm Einarsson óskar dr. Páli
til hamingju.