Vísir - 14.10.1963, Side 10

Vísir - 14.10.1963, Side 10
10 VÍSIR . Mánudagur 14. október 1963. TfffXPt Nú.... Nú fljúga þoturnar wm ísBundi Þotuflug alla miðvikudaga. Frá Keflavík kl. 08,30 í Glasgow kl. 11,30 í London kl. 13,20. Frá Keflavík kl. 19,40 í New York kl. 21,35 (staðartími). Þotan er þægileg. Þotan er þægilegasta farartæki nútímans, — það vita þeir sem hafa ferðast meö þotunum frá Pan Am. Þotuflug er ódýrt. Keflavík — New York — Keflavík kr. 10.197,00 ef ferðin hefst fyrir lok marz mánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522,00 Keflavík — London — Keflavík kr. 5.710,00. ef ferðin hefst í þessum mánuði, — og tekur ekki lengri tíma en 30 daga.......og það er ástæða til að kynna hin hagstæðu innflytjendafargjöld til Kan- ada. Dæmi: Keflavík — Toronto 6.446,00 Keflavík — Vancouver 10.029,00 Keflavík — Winnipeg 7.957,00 Keflavík — Seattle 10.438,00 Vöruflutningar. Við viljum sérstaklega vekja athygli á því að vöru- rými er ávallt nóg í þotunum frá Pan Am. Við greiðum götu yðar á leiðarenda. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrifstof- um og aðalumboðinu Hafnarstræti 19. Aðalumboðið fyrir PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G .HELGASON % MELSTED Hafnarstærti 19 — Símar: 10275 — 11644. 3» m Hér birtist ráðning krossgátunnar frá 28. september. Svo illa tókst til, að í henni var villa, skýringarreitir neðarlega á henni höfðu færzt til. Þrátt fyrir þessi mistök sendu um 35 ráðningar og urðu þeir að Ieiðrétta skyssuna, og fá hana þannig rétta. Var- síðan dregið úr þessum ráðningum og hlýtur verðlaunin, 500 krónur, Ásta Jónasdóttir, Gunnarsbraut 28. KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Utvarpssagan: „Herfjötur" eftir Dagmar Edquist, XX lestur — sögulok. (Guðjón Guðjónsson þýðir og les). 22.10 Búnaðarþáttur: Gæsarækt- in í Móum á Kjalarnesi (endurtekning á þætti Gisla Kristjánssonar í vor). 22.30 Kammertónleikar. 23.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 14. október. 17.00 Mid-day Matinee „The Kansan" 18.00 Afrts News 18.15 Country Style U. S. A. 18.30 Alumni Fun 19.00 Sing Along With Mitch 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Andy Griffith Show 20.30 Stump The Stars 21.00 The Perry Como Show 22.00 The Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The Steve Allen Show Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um heigar. Vélhrein- gerningar Næturvakt í Reykjavík vikuna 12, —19. október er í Laugavegs apóteki. Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100 Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavlkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Slysavarðstofan I Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Simi 15030 Útvarpið Mánudagur 14. október. Fastir liðir eins og venjulega 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.20 íslenzk tónlist: Verk eftir Pál isólfsson. 20.40 „Skáldatími”: Halldór Kilj- an Laxness les úr nýrri bók sinni. 21.10 Kórsöngur. ÞÆGILEG unn; ekki undanskilinni — sem sagt, tízkunni og kvenþjóðinni... engu að síður er tjónið af völd um þeirrar plágu jafn hábölvað, og jafn sjálfsagt að reyna að snú ast gegn henni með einhverju móti, ef það gæti þó ekki væri nema dregið nokkuð úr henni... virðist liggja beinast við nað hag nýta sér þar þá reynslu, sem feng izt hefur í viðureigninni við aðrar plágur, t.d. þá sambærilegustu að tjóni, og áður er nefnd, minka- plágan . . . þar er þó ólíkt um margt, engum kemur til hugar að farið verði að eyða íslenzku kvenfólki, sem auk þess að vera kvenfólk, er talið með því girni legasta I heimi og að margra áliti væntanlega helzta og verðmæt- asta útflutningsvara okkar í fram tíðinni, og þar verður skott- verðlaunaaðferðinni ekki heldur komið við af skiljanlegum ástæð- um . . . annað mál væri að karl mennirnir tækju sig -saman um að eyða trjónuhælunum — og væru þvattir til þess af hinu opinbera, með ríflegum verðlaunum, sem greidd yrðu fyrir hvern undan- brotinn heel, er skilað væri í trjónuhælaeyðingarstofnun ríkis- ins . . . . . . að gífurleg spurn sé eftir sætum á fremsta bekk í Þjóð- leikhúsinu, þegar það franska er sýnt, eftir að vitnaðist £ hverju prímadonnan væri ekki — og eftir að fréttist um hrifningarsvipinn á þeim er sátu þar á frumsýn- ingunni . . . Strætis- vagnhnoð Hefur nú siðvæðishreyfingin allt í einu umvent þjóðinni og snúið á vegi rétta? í meir en þrjá daga man ég ekk; eftir neinu milljónasvindli — smærra telst varia til frétta . . . Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052. rrorcrig? 5 VÁNÍR /V1ENtL ftjÖT 0C GÖf> VINNA SÆHGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 HÚS8YGGJENDUR ISELJUM: Möl og steypusand Fyllingarefni. Hagstætt verð. Heimflytjum. Símar 14295 og 16493 TWntun p \ preatsmifi/a 4. gúmmistimplagerö *. Einholti 2 - Slmi 20960 Bl'óðum flett Þín ást, þinn draumur, allt, sem gleymsku huldist og útsog tímans bar frá strönd þíns lands, það lifði samt, hve lengi sem það duldist, þú leizt það seinna í hjarta annars manns. Steinn Steinarr Maður er nefndur Sæmundur Magnússon. Hann bjó að Víði- mýri, (d. 1783). Var hann mesti svaðamaður og reið grenjandi, þegar hann var fullur. Hann átti afbragðs hest, sem hann kallaði Maríu-Bleik, því að hann var kaþólskur £ lund, reið hann á honum hverja ófæru, því að ekk ert stóð fyrir honum £ ölæði hans. Sæmundur hleypti oft yfir Héraðs vötnin á Bleik £ leysingum og jakaburði og fleyttist af jafnan. Eitt sinn 'lét hann Bleik synda með sig kringum kaupfarið á Hofsóslegu meðan látið var á kút, sem hann hafði jafnan með sér fyrir vasapela, þegar hann var á ferðalagi. Húnvetningasaga G. Konr. Eina sneið . . . . . það er nú komið á dag- inn, að hinir svonefndu trjónu- hælar — væri kannski réttara að kalla þá broddhæla — sem nú eru efst í tízku neðst á kvenfólk- inu, eyðileggja innflutningsverð- mæti £ landinu svo milljónum nemur árlega ... mun álitamál hvor plágan er nú þjóðinni dýrari og skaðlegri, hælaplágan eða minkaplágan, en þó er sú fyrri bersýnilega margfalt örðugri við að fást, þar sem hún nýtur skil- yrðislausrar verndartveggjaþeirra afla, sem viðurkennd eru sterk- ust £ heiminum, að kaþólsku kirkj

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.