Vísir - 14.10.1963, Side 11
Spáin gildir fyrir þriðjudag-
inn 15. október.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það væri hyggilegt af þér
að leita þér aðstoðar sérfróðra
manna um þau atriði, sem þú
getur ekki sjálfur innt af hönd-
um. Það er betra en að bjóða
mistökunum heim.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þér er nauðsynlegt að hafa með
höndum eitthvert skemmtilegt
starf, svo að þú innlifir þig í
það. Þú hefur yfir að ráða nægri
lífsorku, þrátt fyrir að starfið
geti orðið þér erfitt.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þú ert snar í snúningum
ef vængir ímyndunarafis þíns
eru þandir út. Þú munt nú kom-
ast að raun um að menntun
þín mun nú koma þér að góðu
haldi.
Krabbinn, 22. júní til 23.júlí:
Heimilið er þvl aðeins hamingju
samt að tilfinning öryggis og
ástúðar sé ríkjandi. Ef til vill
stendur mest í þínu valdi í
þessum efnum.
Ljónið, 24. júlí tii 23. ágúst:
Óvæntir atburðir munu setja
svip sinn á daginn og mikils
er um vert að þú grípir gæsina
þegar ■ hún gefst. Hafðu því
augun hjá þér.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Vertu vel á verði gagnvart tæki
færum til að afla fjár. Ýmsar
hagsíœðar blikur eru á lofti.
Hyggileg fjárfesting getur orðið
að ágóða síðar meir.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þegar þú hefur gengið úr skugga
um að þú hefur tekið rétt mið,
þá skaltu setja á full'a ferð. Á
þann hátt muntu ná forskoti
fram úr keppinautum þínum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Láttu öðrum eftir að standa 1
sviðsljósinu, þvl á þar.n hátt
muntu frekar ná því marki, sem
þú stefnir að. Vinir þínir munu
fyigja þér að málum.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Vinirþínir gætu einnig
reynzt þér hjálplegir við að
koma málefnum þínum á fram
fær; við þá sem lykilembætti
skipa. Láttu oflætið ekki hafa
áhrif á þig.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú ættir ekki að skáka
áliti þínu eða frægð I hættu,
sakir málefnis sem er léttvægt.
Það er mikils um vert að hafa
skjöld sinn óflekkaðan.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.:Notfærðu þér innsýn þína
og hugsanagáfur til hins ýtr-
asta svo að vegur þinn um mann
félagsstigann verði enn greiðari.
Láttu oflátungana ekki hafa
áhrif á stefnu þína.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Sameiginlegra hagsmuna
er bezt þjónað á þann hátt að all
ir standi saman og séu samtaka
um að snúa sveifinni. Þér er
ráðlegt að draga úr útgjöldun-
um. ,
Söfnin
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
opinn alla virka daga kl. 10—12,
13—19 og 20—22 nema laugar-
daga kl. 10—12 og 13—19. Ot-
lán alla virka daga kl. 13—15..
inn I skáp. Þarna verðið þér að
dúsa Friðrik, þar til þér hafið
komizt að ákveðinni niðurstöðu
hvað frelsi sé. Kóngurinn rak upp
skellihlátur, og hljóp upp á þil-
far, ánægður yfir að vera loks
ins laus við Frikka og reglurnar
hans.
houm að það sé síminn til hans.
Og þjónninn fer til Kirbys: Það
er síminn til yðar herra, I and-
dyrinu.
Richard Burton og
Elisabeth Taylor.
Frú Sybil Burton virðist
taka vináttu eiginmanns
síns Richards Burtons og
Lis Taylor með hinni mestu
hugarró.
Nýlega sagði hún í við-
tali við bandarískt blað:
— Börnin og ég höfum
Richard hlekkjaðan á hönd-
um og fótum — og við lít-
um aðeins á „strok“ hans
sem eins konar peninga-
útvegun. Þegar hann kemur
til mín aftur verður hann
tveimur milljón dollurum
ríkari — auðvitað þeim doll
urum er hann fékk fyrir leik
sinn í „Kieópötru".
Gullkom
En Guð auðsýnir kærleika sinn
til vor, þar sem Kristur er fyrir
oss dáinn meðan vér enn vorum
í syndum vorum. Miklu fremur
munum vér þá nú, réttlættir fyrir
blóð Hans, frelsaðir verða fyrir
Hann frá reiðinni. Róm 5. 8 — 9.
Bazar
Kvenfélag Háteigssóknar, held
ur sinn árlega bazar, mánudaginn
11. nóvember í Góðtemplarahús-
inu uppi. Konur og aðrir vel-
unnarar félagsins eru vinsamlega
beðnir að koma gjöfum fyrir þann
tfma til Halldóru Sigfúsdóttur
Flókagötu 27 sími 13767, Ingi-
bjargar Sigurðardóttur Drápuhlíð
38 sími 17883, Maríu Hálfdánar-
dóttur Barmahlíð 36 sími 16070,
Þóru Þórðardóttur Stangarholti 2
sími 11274 og Guðrúnar Karlsdótt
ur, Stigahlíð 4. Sími 32249.
Vetrarstarfsemi
Vetrarstarf Hraunbúa I Hafnar-
firði er að hefjast um þessar
mundir. í félaginu eru starfandi
tvær stúlknadeildir, tvær drengja
deildir, öflug hjálparsveit, svanna
hópur og eldri skátar alls um
350 manns.
Á s. I. ári var nýtt skátaheim
ili tekið í notkun, og hafa hin
bættu starfsskilyrði orðið mikil
lyftistöng fyrir félagsstarfið allt.
Hraunbúar héldu stórt og vel
heppnað vormót í Helgadal um
hvítasunnuhelgina. Þeir sóttu og
önnúr skátamót heim, fóru í skáta
ferðir og útilegur í sumar, fóru í
skemmtiferðir og tóku á móti er
lendum skátum.
Hjálparsveitin hefur oftsinnis
verið kölluð út á árinu. Hún gerir
tilraunir með sporhunda og á nú
Auk Hraunbyrgis, hins nýja fél-
Kalli
kóng-
urinn
Friðrik var hugsandi noRRra
stund eftir að Kalli var farinn.
En svo hristi hann sig og sagði:
Bull og vitleysa allt saman. Hvað
er vitleysa? spurði kóngurinn. Allt
þetta sem hann var að segja um
frelsið, sagði Frikki. Það eina sem
skiptir máli er reglubókin. í henni
Eftir ævintýrið rrieð herra Ming
tekur Rip lifinu með ró, og nýtur
þess að vera aftur orðinn virðu-
legur borgari, og umfram allt að
eiga ekki lengur á hættu að Iög-
59EES
EVEMNS-W NEW )VZK.
reglan fari að eltast við hann.
En friðurinn varir ekki lengi.
Kvöld eitt, þegar hann er úti að
skemmta sér með ungri glæsi-
legri stúlku, koma tveir menn til
að finna hann. Útlit þeirra bendir
þess að hér séu ekki á ferðinni
'menn frá Hjálpræðishernum. Þeir
tala við yfirþjóninn og biðja hann
um að sækja Rip fyrir sig, segja
tvo slíka hunda.
agsheimilis, á skátafélagið skála
við Kleifarvatn. Félagið gefur út
prentað skátablað, Hraunbúann.
Félagið hefur ráðizt í það stór
virki að hafa húsvörð á launum
skátaforingi, Héfur þetta^. reynzt
óhjákvæmilegt þar sem. <% — 3
hundruð börn og unglingai; l|ggja
leið sína í Hraunbyrgi í viku
hverri yfir vetrarmánuðina.
í Hraunbyrgi. Þetta starf annast
Hafsteinn Óskarsson iðnnemi og
Hafnarfjarðarbær styrkir skáta-
starfið í Hafnarfirði með árlegum
byggingarstyrk vegna Hraun-
byrgis auk ríflegs rekstrarstyrks.
Að reka æskulýðsstarf er mjög
kostnaðarsamt, og Hraunbyrgi er
mjög dýrt í rekstri, enda 120
ferm. hús á þrem hæðum.
Hraunbúa er skipuð þess
'yní ‘fnönnum: Vilber Júlíusson,
form. Hörður Zóphaníasson vara-
form., Sigurbergur Þórarinsson,
Ása Guðjónsdóttir, Albert Krist-
insson, Birgir R. Friðleifsson og
Sveinn Magnússon.
er allt sem kóngar eiga aö vita,
og í henni er ekkert minnst á
frelsi. Libertínus kóngur greip
blað og penna og byrjaði að
skrifa. Hvað er það sem þér eruð
að skrifa yðar hátign, spurði
Frikki forvitinn. Ég er að bæta
aðeins við reglurnar, svaraði kóng
urmn. sjaiö per ner: iiaron von
Friðriksber (það er það sem
Frikki vinur okkar heitir fullu
nafni) á að vita hvað hann talar
um, þegar hann er að ræða regl-
urnar. Og hann verður að læra
það af reynslunni. Kógurinn tók
nú í öxlia á Frikka og ýtti honum
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni I Dómkirkjunni, ungfrú
Kristín Þórðarijóttir og Jóhann
Elíasson. Heimili þeirra verður
að Hverfisgötu 65 A.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni, í Langholtskirkju, Jóna Eð-
valdsdóttir og Birgir Sigurðsson.
Heimili þeirra er að Selvogsgrunn
3.