Vísir - 25.10.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1963, Blaðsíða 3
VlSIR . Föstudagur,25. október 1963. I IÐNSKOLANUM 1 glæsilegri byggingu á Skóla- vörðuhæð er Iðnskólinn starf- ræktur. I vetur munu milli 800 og 900 nemendur sækja skólann, en einnig eru haldin á vegum Iðnskólans ýmiss konar undir- búnings- og framhaldsnámskeið, svo gizka má á, að alls sæki skóiann milli 1300 og 1400 nem- endur. Við skruppum fyrir skömniu upp í Iðnskóla og heimsóttum Prentskólann og deild þá, sem kennsla fer fram í verklegri tré- smfði. Þegar við litum inn hjá tré- smiðunum hittum við fyrir kenn arann Karl Sæmundsson, þar sem hann var að lciðbeina ein- um nemandanna, Gretti Gunn- laugssyni og sjást þeir á mynd- inni efst til vinstri. Einn áhuga- samasji nemandinn í trésmíða- deildinni er Kristinn Sveinbjörns son og er hann á myndinni efst til hægri. • Það er lágt undir loft í Prent- skólanum, en því betra and- rúmsloft ríkjandi, eins og einn nemandinn orðaði það. Á mynd- inni neðst til vinstri sést óli Vestmann kennari leiðbeina Ósk ari Jóhannssyni. — Á myndinni neðst til hægri eru tveir prent- nemar, þeir Sigurður H. Bene- diktsson og Gísli Elíasson með kennaranum Olgeiri Axelssyni. Ljósm. Vísis, B. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.