Vísir - 25.10.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 25.10.1963, Blaðsíða 10
10 V1 S I R . Föstudagur 25. október 1963. Ferðssmál Framhald af bls. 9. fara að ferðast svo snemma með- an enn var hálfgert vetrarríki heima á fslandi. Ódýrari fargjöld haust og vor hafa heldur verið fólki hvatning til að nota aðra tíma en hásum- arið til utanlandsferða, en þá þarf helzt að fara suður á bóginn, til að komast í gott veður. Hásum- arið er enn sem fyrr heppilegasti tíminn til ferðalaga til Norður- landa og Bretlands. Afsláttarfargjöld snemma vors og hausts eru hins vegar svo góð kaup fyrir fólk, að það notar þau í vaxandi mæli. Það kostar til dæmis ekki nema 6.800 að fara f flugferð til London og Kaup- mannahafnar og hægt er að vera 30 daga í ferðinni. Flugferð til Kaupmannahafnar kostar þannig kr. 6.330 og flugfar til London kostar ekki nema 5.880 með sölu- skatti fram og til baka og gildir í 30 daga. Ódýr vetrar- og fjöl- skyldufargjöld eru líka til Amer- íku og hægt er að kaupa ódýrar vetrarferðir á hópferðakjörum til Suðurlanda, þar sem hótel og all- ur ferðakostnaður er innifalið í einum og sama farseðli. Ferðalög eru nú orðið vegna hinna breytilegu fargjalda og ferðamöguleika orðin svo flókin til reiknings og athugunar að ekki er auðvelt að lýsa því í fáum orð- um, og þess vegna eru ferðaskrif- stofur til orðnar til hagræðis og sparnaðar fyrir fólk, sem ferð- ast. ALLAH ÁRSINS HRINC frA 10.585- L&L II DAGA SkemmtiferÖir til KA.UPMANNAHAFNAR og vnaMtowca, Innifalið: Flugferðir, Kaupmannahöfn: gistingar, morgunverður og kvöldverður, Mallorea: allur matur, gistingar, Ferðaskrifsfofan LÖND OC LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760 — eigendur Veitum bifreiðaeigendum aðstöðu til viðgerða á bílum sínum. Einnig þvott og hreinsun. Bifreiðaþjónust- an, Súðavogi 9. Sími 37393. Munið Skyndihappdrættið Hið glæsilega skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins, vinning- ur: Mercedes Benz 190, 320 þúsund kr. virði, fyrir 100 krónur, ef heppnin er með. Allir hafa jafnmikla möguleika til að hreppa vinninginn, 6 manna lúxusbifreið af glæsilegustu gerð. ★ Happdrættið er til eflingar Sjálfstæðisflokknum. ★ Flokkurinn heitir á stuðningsmenn sína að bregðast vel við nú eins og alltaf áður. ★ Ekki er minna í húfi nú en áður, mikil og víðtæk starfsemi er framundan. ★ Skorað er á alla þá, er fengið hafa senda miða, að gera skil hið allra fyrsta, þar sem happdrættið stendur stutt, aðeins til 8. nóvember n.k. ★ Þeir, sem ekki hafa fengið miða senda, en hafa áhuga á að taka þátt í hinu glæsilega happdrætti, geta keypt þá í aðalskrifstofu Sjálfstæðisflokksins, eða í happdrættisbílnum sjálfum, sem stendur við Austurstræti. ★ Dregið 8. nóvember n. k. Eflið Sjálfstæðisflokkinn Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. ':V «•: ■ii W M ' ■ þí- ■ s-s -LS ■ -'•!:< Næturvakt i Reykjavík vikuna 19.—26. október er í Vesturbæj- ar-apóteki. Neyðarlæknir — símj 11510 — trá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h. Sími 23100 Slysavarðstofan i Heilsuverna arstöðinní er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4. Lögreglan, sími 11166. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sinn 11100 Útvarpið Föstudagur 25. októbe-.. Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karls son og Björgvin Guðmunds son). 20.30 Frá Eastman tónlistarhátíð inni í Rochester í Banda- ríkjunum. 20.45 Erindi: Barnavernd f menn igarþjóðfélagi (Dr. Matth- ías Jónasson prófessor). Vélhrein- gemingar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052. ^'Jitftngewirtgar' <K Mrn! Ö5067 \ 3 B/öðum flett Hvað er skammlífi? Skortur lífsnautnar, svartrar svefnhettu síruglað mók. Oft dó áttræður og_ aldrei hafði tvítugs manns fyrir tær stigið. Jónas Hallgrímsson Pétur hét maður, er bjó undir Heiði á Langanesi seinni hluta átjándu aldar. Hann var auðugur og talinn peningamaður mikill. Hann var kallaður Prjóna-Pétur, “ því að hann prjónaði ósköpin öll af smábandi. Jafnt prjónaði Pétur sýknt og heilagt, og er þess. getið, að eitt sinn, er farið var að lesa húslestur undir Heiði á jólanótt- ina, þá settist Pétilr út í horn og fór að prjóna. Þegar lestrinum var lokið,'fór Pétur að athuga, hve hann hafði prjónað mikið, en þá lá öll bandhrúgan á gólfinu, og var eins og bandið hefði verið rakið niður aftur jafnótt og Pétur prjónaði. Þjóðsögur Ól. Davíðssonar. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 Kaffitár . . . elskan mín góða — hún, sem er svo vitaómúsikkölsk, að hún getur hlustað á þessa elektr- ónisku tónlist . . . íWnhin ? prentsmiðja & gúmmistimplagerð Einholti 2 - Simi 20960 V" HUSBYGGJENDUR SELJUM: IVIöl og steypusand Fvllingarefni. Hagstætt verð Heimflvtium Símar 14295 w 16493 - - Eina sneið ... . . . fyrir fáum áratugum var fundið upp hugtak, sem gefið var nafnið „norræn samvinna" . . . það hugtak virðist harla teygjan legt og um leið geta tekið á sig hinar ólíkustu myndir ... al- gengasta myndin mun vera af kjólklæddum manni vel miðaldra sem stendur við veizluborð með Norðurlandafánana fyrir framan sig og heldur skálaræðu yfir sam kvæmisklæddum gestum . . und- ir slíkum myndum hefur svo mátt lesa ýmsa texta, sem þó yfirleitt liafa átt það sameiginlegt, að við komandi ræðumaður er sagður vera að mæla fyrir minni ein- hverrar af Norðurlandaþjóðunum og þó oftast fyrir minni þeirrar minnstu — svo víðfeðm er norr- :TL:.7 - iVSj l'-’i T_, TA æn samvinna yfirleitt ekki,- þrátt fyrir allt, að hún nái til Færey- inga — og þá hefur okkur hlýn- að um hjartaræturnar og þótt nokkuð til þess koma að vera ís- lendingur . . . satt bezt að segja, þá hefur einmitt þessi texti verið svo algengur, að maður hefði get- að freintazt til að halda að yfir- leitt væri norræn samvinna fyrst og fremst í þvf fólgin, að framá- menn hinna stærri Norðurlanda- bjóða töluðu fyrir minni þeirrar minnstu — að Færeyingum undan skildum — og bæðu alla við- stadda að rísa úr sætum, drekka skál hennar og biðja hana lengi lifa ... er á þetta minnzt hér í tilefni af jrví, að heyrzt hefur að innan skamms sé von á enn einni slíkri mynd . . . þar sem hinn miðaldra ræðumaður mælir fyrir minni annars af flugfélögum minnstu þjóðaririnar á Norður- löndum — að Færeyingum undan skildum — og myndin sé tekin einmitt þegar hann biður alla áamkvæmisgesti að rísa úr sætum og drekka skál þessa litlabróður í nafni og anda norrænnar sam- vinnu, eins og hún geti verið traustust og einlægust — og óska þess, að hann megi lengi lifa ... Já, ef einhverjum hlýnar ekki um hjartaræturnar, daginn sem hann lítur þessa mynd á forsíðu dagblaðanna, þá er maður illa svikinn . . . Tóbaks- korn dc . . . gaman hafði ég af honum Eysteini mínum við útvarpsum- ræðurnar núna, eins og raunar alltaf, þagar hann lætur þar til sín heyra . . . alltaf góðæri til lands og sjávar, þegar framsókn og hann eru ekki við völd, og þess vegna um að gera að þau tak; sem fyrst aftur við stjórn- inni, maddaman og hann, svo að enn komi óþurrkasumur og síldin hætti að veiðast . . . ég skil þó varla að hann geti ætlazt til þess aðalluralmenningur sé ginnkeypt ur fyrir því að láta þann mann taka ráðin, sem sjálfur verður að viðurkenna að hann hafi bæði guð og náttúruna upp á móti sér . . . <% . . . hvers vegna má ekki út- varpa eldhússdagsumræðunum og öðrum stjórnmálaumræðum á annarri bylgjulengd en dag- skránni, eins dg framboðsmess- unum . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.