Vísir - 25.10.1963, Blaðsíða 12
12
V1SIR . Föstudagur 25. október 1983.
Tveggja herbergja íbúð til leigu
Sogavegi 8. Tilboð óskast á staðn-
um. Til sýnis frá kl. 8—10 í kvöld.
íbúð. Stýrimaður, sem er að fara
í siglingar, óskar eftir íbúð nú þeg-
ar eða fyrir 1. nóv. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Simi 22694.
Herbergi óskast, helzt 1 Vestur-
bæ. Uppl. í síma 18103 og Skóvinnu
stofunni Víðimel 30.
Reglusamt kærustupar óskar eft-
ir að fá leigða íbúð, 2 herbergi,
helzt í Kópavogi eða Hafnarfirði.
Uppl. f síma 37845.
Stúlka óskar eftir herbergi. Helzt
í miðbænum. Uppl. í síma 17267
eftir kl. 6 á kvöldin. Barnagæzla
kemur til greina 1-gjkvöld í viku.
Einhleypur tannlæknir óskar eft-
ir 2 herbergja íbúð til leigu. Tilboð
sendist blaðinu merkt: „Tannlækn-
Geymsla til leigu í miðbænum.
Uppl. í síma 14376 milli kl. 10 — 11
laugardag.
Herbergi á góðum stað óskast
fyrir kvenháskólanema, kennsla
kemur tilgreina. Sími 14951.
Til leigu fyrir bamlaus hjón 4
herb. risíbúð. Fyrirframgreiðsla,
barnagæzla 2 kvöld í viku. Tilboð
merkt „Risíbúð — 600“ sendist
Vísi fyrir 30. okt.
Óska eftir 1-2 herbergi og eld-
húsi í 6—7 mán. Uppl. í sfma 23566
ídagogá morgun.
Bamlaus hjón sem bæði vinna
úti, óska eftir íbúð, sem fyrst.
Reglusemi og góð umgengni. Sími
33965.
Ung hjón óska eftir 2-3ja her-
bergja íbúð sem fyrst, mætti vera
f Kópavogi eða nágrennj Reykja-
vfkur. Sfmi 33791.
Lítill bflskúr með Ijósi og hita
óskast. Helzt náiægt miðbæ. Til-
boð sendist afgr. Vísis fyrir mánu
dagskvöld merkt: Bflskúr 50.
LítiII róiegur jassklúbbur óskar
eftir húsnæði. Sími 22747.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Kona með eitt bam óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar að Jaðri (gegnum Landssímann 02) eða tilboð sendist
Augl.-deild Vísis merkt „1322“.
VERZLUNARPLÁSS - ÓSKAST
Verzlunarpláss óskast til leigu, við eða nálægt verzlunargötu, ca.
25—50 ferm. Upplýsingar í síma 32216 kl. 4—7 e. h.
SKÚR - ÓSKAST
Skúr óskast til leigu til geymslu á tveim bílum í 5 mánuði. Uppl.
í sfma 24547 eftir kl. 8 laugardag og sunnudag.
ÍBÚÐ ÓSKAST
3—4 herb. íbúð óskast strax í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla fyrir hendi. Hringið í síma 17210 eða 34774.
TVÆR HJÚKRUNARKONUR
óska eftir lítilli íbúð nálægt Landspítalanum sem fyrst. Uppl. í
síma 35575.
IÐNAÐARSÚSNÆÐI TIL LEIGU
í nýju húsi er til leigu 140 ferm. og 300 ferm. hæðir. Uppl. í síma 12649
eftir kl. 5.
BYGGINGARFÉLAGI - ÓSKAST
Hefi byggingarlóð í Kópavogi á fallegum stað, en óska eftir að fá
byggingarfélaga. Tilboð merkt „Fallegur staður“ sendist auglýs-
ingadeild Vísis fyrir n. k. þriðjudag. __
REGNKLÆÐI
Regnklæði fást hjá Vopna. MikiII afsláttur af sjóstökkum. Gúmmífata-
gerðin Vopni, Aðalstræti 16.
Verkamenn
ÓSKAST
PÍPUVERKSMIÐJAN H.F.
Símar 12551 og 12751
ijTyiynwnmwri w i-» r» ri
Geri við saumavélar, kem heim.
Sími 18528.
Brúðuviðgerðir. Höfum hár og
varahluti í brúður, gerum við brúð
ur. Brúðuviðgerðin Skólavörðustíg
13, opið frá kl. 2-6.
Sauma giuggatjöid. Guðrún Ein-
arsdóttir Fálkagötu 19 sími 19417.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
kerfi í verzlanir veitingahús o. fl.
Annast viðhald. Geri einnig við
kæliskápa. Kristinn Sæmundsson
Sími 20031.
Óska eftir léttri heimavinnu. —
Gjörið svo vel að hringja f sfma
34658.
Bílabón. Höfum opnað bónstöð
ina Reykjanesbraut við Shell.
Viðgerðir á störturum og dína-
moum og öðrum rafmagnstækjum.
Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Glerísetning. Setjum f einfalt og
tvöfait gler. Utvegum allt efni. —
Fljót afgreiðsla. Sfmi 33914.
Dieselstillingar. — Vélverk h.f.
Súðavogj 48. Sími 18152.
Hreingerningar og ýmsar húsa-
viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179.
Húseigendur tökum að okkur alls
konar húsaviðgerðir, girðingar, gler
ísetningar o. fl. Sími 15571,
FÉLAGSLIF
Þróttarar — Knattspyrnumenn.
Mjög áríðandi fundur í Café Höll
á morgun (laugardag) kl. 6,30 fyrir
Meistara, I. og II. flokk. Innanhús
æfing á eftir kl. 7.40 í KR-heimil-
inu. Mætum allir.
Knattspyrnunefndin.
Þróttarar — Handknattleiksmenn
3. fl. athugið breyttan æfinga-
tíma á laugardögum kl. 8,35.
Stjórnin.
Gleraugu' töpuðust á Laugaveg-
inum fyrir ofan Vatnsþró. Vinsaml.
hringið í síma 12435.,
Prontor ljósmyndavél tapaðist í
Austurbænum f s.l. viku. Skilist
til lögreglunnar, eða f Blönduhlíð
8 sími 17446. Góð fundarlaun.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Segulbandstæki. — Gott Tele-
funken segulbandstæki til sölu í
Miðstræti 10. Fjórar spólur fylgja.
Verð kr. 6000,00.
Vil kaupa þvottavél. Uppl. í síma
20839.
Notað hornsófasett til sölu, mjög
ódýrt. Sími 12481.
Vil kaupa Rafha þvottapott 100
lítra. Uppl. ísíma 22703.
Vinnuskúr. Lítill vinnuskúr ósk-
ast. Sfmi 18742 eða 10117.
Ferðaritvél óskast til kaups. Sími
33791.
Málningarsprauta með kút ósk-
ast til kaups eða leigu. Tilboð send
ist Vísi fyrir Þriðjudag merkt: Máln
ingasprauta.
Svört amerísk svampkápa til sölu
Nrj 16. Verð kr. 2200. Uppl. eftir
ki. 5 á Njálsgötu 35 bakhús.
Til sölu stofuskápur og ottomann
tækifærisverð. Uppl. f sfma 24647
BTH þvottavél til sölu.
18905.
Sími
Notað vélritunarborð og stórt
skrifborð, tvöfalt til sölu, ódýrt.
Hentugt fyrir skrifstofu. Sfmi 13126
Ægisgötu 7.
Til sölu notuð Westinghouse-
þvottavél f góðu standi. Ódýr. —
Uppl. Stýrimannastíg 5.
Vel meðfarinn barnavagn (Pede-
gree, eldri gerð) til sölu. Uppl. í
síma 34506.
Saumavél f skáp til sölu. Mótor
fylgir. Uppl. á Hofteigi 23, kjallara.
Sfmi 33370.
Ketill. — Góður miðstöðvarketill
óskast 3—4 ferm. með öllu tilheyr-
andi. Sími 51296 eftir kl. 6.
Bifhjól til sölu, 5 ha. „Velosette**
model ’45. Uppl. í síma 13512 milli
kl. 12 — 1 eftir kl. 7 í kvöld.
Vel meðfarið sófasett til sölu.
Selst ódýrt. Rauðalæk 71, efstu
hæð.
Bever-Lamb stuttpels til sölu og
bleikur ballkjóll. Sími 35807.
Góður amerískur ísskápur og
notuð Rafha eldavél til sölu. Einnig
eikarskrifborð sem nýtt til sýnis.
Kirkjutorg 6 suðurdyr kl. 7-9 f
kvöld.
Danskt barnarimlarúm með dýnu
til sölu. Verð kr. 1700. Uppl. í
dag á Vallarbraut 8 miðhæð, Sel-
tjarnarnesi.
iiiiiliii
TOLLSKÝRSLUR - VERÐÚTREIKNINGAR
Tökum að okkur að ganga frá tollskýrslum og verðútreikrilngum. Bók-
haldsskrifstofan Þórshamri við Templarasund. Sími 24119.
JÁRNSMÍÐI.
Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið úti
og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira.
Uppl. í sima 51421.
PARKET-LAGNIR
Leggjum allar gerðir af parkett. Fljót og góð afgreiðsla. Sími
16132 eftir kl. 7.
MORGUNVINNA - ÓSKAST
Tvær stúlkur óska eftir vinnu á morgnana, Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 14332 föstudag kl. 2—4.
MÁLARAVINNA
Tökum að okkur málaravinnu. Málarastofan Flókagötu 6. Sími 15281
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir einhvers konar innivinnu, helzt verk-
stæðis. eða lagerstörf. Sfmi 19687.
STÚLKA - BAKSTUR
Stúlka vön bakstri óskast nokkra tíma á dag. Sími 37940 og 36066.
KONUR - STÚLKUR
Stúlka eða kona óskast hálfan eða allan daginn f Vogaþvottahúsið
Gnoðavogi 72. Sími 33460. 1
HANDFÆRAMENN ÓSKAST
Tvo háseta vantar á m.b. Ottó, sem liggur við Grandagarð. Uppl í
bátnum eða f símum 36170 og 37469.
VÖRULYFTA - TIL SÖLU
Notuð vörulyfta nýstandsett í góðu lagi til sölu. Uppl. í sfmum
11915 og 13724. ___________________
MIÐSTÖÐVARKETILL - ÓSKAST
3—4 ferm. miðstöðvarketill ásamt brennara og tilheyrandi ósk-
ast. Sími 15112.
LOFTÞJAPPA ÓSKAST
Viljum kaupa litla loftþjöppu strax. Vélsmiðjan Járn. Sími 34200
SNIÐHNÍFUR - ÓSKAST
í Vil kaupa sniðhníf. Upplýsingar í síma 13508.