Vísir - 25.10.1963, Blaðsíða 14
74
GAMIA BÍÓ
TONABIÓ
Borðið ekki blómin
Bráöskemmtileg bandarísk gam-
anmynd í litum og Cinemascope
Doris Day
David Niven.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Þrælasalarnir
Hörkuspennandi og viðburða
rík ensk-amerísk mynd I litum
og CinemaScope, tekin í Afríku.
Robert Taylor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Austurbæjarbíó
Indiánastúlkan
Sérlega spennandi, ný, amer-
i fsk stórmynd í litum og Cinema
Scope.
Audrey Hepburn.
Burt Lancaster.
ÍSLENZKUR TEXTI -
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Síðasta sinn.
TJARNARBÆR
Djöflaeyjan
Afara spennandi ný amerísk
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
John Payne og
Mary Murphy.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Félagar i hernum
Soldater kammerater)
Snilldar vel gerð ný, dönsk
gamanmynd eins og þær gerast
beztar — Enda ein sterkasta
danska myndin sem sýnd hefur
verið á Norðurlöndum. — f
myndinni syngur Laurie London
Ebbe Langberg
Klaus Pagh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
KÓPAVOGSBÍÓ
Ránið mikla i
Las Vegas
Æsispennandi og vel gerð, ný
amerísk sakamálamynd, sem
fjallar um fífldjarft rán úr bryn
vörðum peningavagni.
Aðalhlutverk:
Mamie Van Doren
Gerald Mohr
Lee Van Cleef
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala hefst kl. 4.
Stúlkan og
blaðaljósmyndarinn
Sprellfjörug dönsk gaman-
mynd f litum með frægasta gam
anleikara Norðurlanda.
Dirch Passer
ásamt
Ghita Nörby
Gestahlutverk leikur sænski
ieikarinn
Jarl Kulle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frumstætt lif en fagun
(The Savage Innocent)
Stórkostleg ensk mynd frá
Rank, byggð á samnefndri sögu
eftir Hans Ruesch.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn
Yoko Tani
Sýnd kl. 5 og 7.
Bingó kl. 9.
Flower drum song
Bráðskemmtileg og glæsileg
ný amerísk söngva og músík-
mynd í litum og Panvision. —
Byggð á samnefndum söngleik
eftir Roger og Hammerstein.
Nancy Kwan
James Shigeta
AUKAMYND
Island sigrar
Svipmynd frá fegurðarsam-
keppni, þar sem Guðrún Bjarna
dóttir vr.r kjörin „Miss WorId“.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
V í SIR . Föstudagur 25. október 1963.
MR MAGOO:
SLOPPY JALOPEY RAGTIME BEAR
BUNGLED BUNGALOWS HOTSY FOOTSEY
TROUBLED INDEMNITY DOG SNATCHER
SATETY SPIN SPELL BOVNO HOOND
FRAMLEITT í HOLLYWOOD KVIKMYNDAVERI
KVIKMYNDAFÉLAGSINS
Gleraugnaverzlunín FÓKUS
LÆKJARGÖTU 6B
8 mm FILMUR
Barbara
FÓKUS
Lækjagötu 6b
fFar veröld. þinn veg).
Litmynd um heitar ástríður og
villta náttúru. eftir skáldsögr
Jörgen Frantz Jocobsens Sag
an hefur komið út á islenzku og
verið lesin sem framhaldssaga
útvarpið, — Myndin er tekin
Færeyjum á sjálfum sögu-
staðnum — Aðalhlutverkið, —
frægustu kvenpersónu fær-
eyzkra bókmennta — leikur:
HARRIET ANDERSON
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Ástir eina sumarnótt
Spennandi ný finnsk mynd,
með finnskum úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
r r r
LAUGARASBIO
Örlög ofar skýjum
Ný amerísk mynd í litum með
úrvals leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ifSti.'þ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning í kvöld kl. 20.
GISL
AÐSTOÐAr.:iULKA
Aðsto'ðarstúlka (ekki yngri en 18
ára) óskast um næstu mánaðamót
í mötuneyti vort. Uppl. á staðnum
kl. 8—17 alla virka daga.
ICASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F.
Kleppsvegi 33.
Sýning laugardag kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
FLÓNIÐ
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðarsalan opin frá
kl. 13.15 ti! 20. Sími 1-1200.
ORÐSENDING
FRÁ S.Í.B.S:
Dregið hefur veriö í merkjahappdrætti Berkla-
varnardagsins og kom upp númerið 15156.
Leikhús æskunnar
Einkennilegur maður
Vinningurinn er bifreið að eigin vali að verð-
mæti 130 þúsund krónur. Eigandi vinnings-
númersins er beðinn að framvísa því í skrif-
stofu vorri að Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík.
Sýning í Tjarnarbæ
í kvöld kl. 21.
S.Í.B.
S.