Vísir - 11.11.1963, Page 16

Vísir - 11.11.1963, Page 16
ffldsvoði hjá Agli Vilhjálmssyni Mámidagur 11. nóvember 1963 Þessi mynd var tekin í morgun í brunarústum verkstæBisins að Laugavegi 118. Maðurinn til hægri á mynd- inni er Valur Steingrimsson verkstjóri, og er hann að huga að mótorageymslunni, sem hafði að geyma 25 mótora. Veggurinn vinstra megin er milli verkstæðisins og klefans, þar sem gufuofninn er staðsettur. Stóraukin starfsemi Loft- Eldur í mótorverkstæði i nótt — 25 aflmiklar hílvél ar skemmdust mikió Loftleiðir leggja nú mikla á- ! herzlu á að auka flugferðir til Luxemborgar og njóta til þess alls j atbeina og aðstoðar ferðamála- | stjórnar þessa litla Evrópuríkis, | sem gerir sér vonir um að ferða- j mannastraumur um Luxemborg j vegna AmeríkuferCa Loftleiða auk- j Bróðkvaddur jd rjúpuveiðum Rjúpnaskytta var bráðkvödd aust- ur f Gjábakkahrauni s.l. laugardag. Maður þessi var Kristján Sólmunds son, Hverfisgötu 37, starfsmaður Morgunblaðsins. Kristján hafði farið ásamt félaga sínum austur f Þingvallasveit til rjúpnaveiða. Þar skildu þeir félagar skamma stund, en ákváðu að hitt- ast á ákveðnum stað. Er þangað kom fann maðurinn Kristján örend- an. Hafði hann dáið af hjartaslagi, en Kristján hafði um nokkurra ára skeið kennt hjartaveilu. Kristján var á 60. aldursári, vel látinn maður og greindur. Hann lætur eftir sig konu og ungan son. ist. Þar suður frá eru ferðamála- yfirvöldin farin að tala um það, að Luxemborg geti orðið hlið bandarískra ferðamanna að Evrópu og þá jafnframt hlið evrópskra ferðamanna að Ameríku. Nú er svo komið, að Loftleiðir hafa sex viku legar ferðir milli Reykjavíkur og Luxemborgar. 1 slðustu viku buðu Loftleiðir hópi íslenzkra fréttamanna til Lux emborgar til þess að kynnast því starfi sem þar hefur verið unnið. Afgreiðslumaður Loftleiða þar, Norðmaðurinn Einar Aakren hefur unnið þar mikið starf á síðustu ár- um við að ná samvinnu hundruð ferðaskrifstofa víðsvegar í Evrópu. Loftleiðir hafa svo sjálfir sett upp ferðaskrifstofur m. a. í París og Frankfurt am Main. Skipulagðar hafa verið strætisvagnaferðir Loft- Ieiða frá Frankfurt, Mannheim, Kaiserslautern og Saarbriicken til Luxemborgar og auk þess hefur flugfélag Luxemborgar sem kallast Luxair flugferðir frá Frankfurt, ZUrich og París, er auðvelda fólki ferðirnar. Streyma farþegar nú að víðsvegar úr Evrópu eftir á- bendingum ferðaskrifstofanna og koma jafnvel austan frá Grikklandi og nálægum Austurlöndum tii þess að fá ódýrustu flugferðina til Ameríku. Flestir farþegarnir koma þó frá Þýzkalandi. Meðal starfsmanna Loftleiða f Luxemborg og ferðamálastjórnar Luxemborgar ríkir hin mesta bjart sýni um aukningu þessara ferða, sérstaklega þó ef það leyfi fengist. sem beðið hefur verið um að lækka fargjaldið milli Luxemb,—Rvfkur, sem Loftleiðir hafa óskað eftir. Töldu þeir, að með því fengjust mikii og örugg viðskipti. Um miðnætti f fyrrinótt fór bíll úr Hafnarfirði út af veginum við Hárlaugsstaði f Holtum. Þrír far- þegar voru f bílnum auk ökumanns og slasaðist ekkert af fólkinu. Lög- reglan á Selfossi fór á staðinn og samkvæmt upplýsingum frá henni er bíllinn, sem er af Volkswagen gerð, talinn ónýtur. Stórmiklar skemmdir urðu í nótt í eldsvoða, sem varð hjá Agli Vilhjálmssyni h.f. í nótt, er eldur kom upp í deild þeirri, sem fram- kvæmir uppbyggingu bíl- mótora. Eldur, reykur og vatn eyðilögðu mjög mik- ið. Mestur skaði varð í geymslu þar sem 25 bíl- mótorar, allir nýuppteknir, skemmdust svo að þá verð ur örugglega að taka alla upp aftur. Slökkvilið Reykjavíkur fékk til- kynningu frá lögreglunni kl. 4.16 f nótt um að eldur væri laus f stórbyggingu Egils Vilhjálmssonar h.f. að Laugavegi 118. Einhver mis- tök munu hafa átt sér stað í að tilkynna um eldinn, þannig að slökkviliðið kom mun seinna á vettvang en ella. Ætti fólk að var ast að tilkynna lögreglu um elds- voða, en hringja beint á slökkvi- stöðina ,enda er hér um beina töf að ræða og hver mínúta getur ver- ið dýrmæt í tilvikum sem þessum. Mikill eldur var kominn í þak verkstæðisins er slökkviliðið kom á vettvang og hafði eldurinn étið Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að taka tilboði Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar Kletts h.f. f eign s.f. Faxa. Kaupverð var ákveðið 44.5 millj. króna og greið- ist þannig, að verksmiðjan tekur við skuldum Faxa s.f. Áhvflandi skuldir á Faxa eru 40 — 50 milljónir, en gert er ráð fyrir að borgarsjóður verði að afskrifa 3 millj. króna og sig gegnum þekjuna. Ráða tókst niðurlögum eldsins að mestu á klukkustund, en f morgun þegcr ljósmyndari og blaðamaður Vísis skoðuðu verksummerkin, var brum vakt enn f húsinu, en starfsmenn frá Agli Vilhjálmssyni unnu við að veita vatni af gólfunum. Mun geysimikil vinna liggja í að þrífa verkstæðið og vélamar eftir brun- ann. Að sögn Vals Steingrímssonar, verkstjóra skemmdi e'durinn 25 bíl mótora þannig að ekki kemur til greina annað en rífa þá sundur og endurbyggja upp á nýtt. Mótorar þessir voru allir 6 strokka, í stóra ameríska bfla, og kostar klössun á þessum mótorum frá 12 — 15 þús. kr. „Þetta kemur sér að sjálfsögðu afar illa“ ,sagði Matthías Guð- mundsson fulltrúi hjá Agli Vil- hjálmssyni hf. „Að vísu eru mót- orarnir tryggðir og viðskiptavinir okkar verða ekki fyrir fjárhags- tjóni, en auðvitað verður seinkun á afgreiðslu og það kemur sér verst, en við því verður varla mik- ið að gera". Við höfum líka orðið varir við að menn hafa vantrú á að mótorarnir verði eins góðir eft- ir á og áður, en það mun ekki eiga að hafa nein áhrif, sennilega hafa hvftmálmar bráðnað f mótor- unum en annað ætti að vera heilt og mótorarnir jafngóðir eftir við- gerð“. Kveldúlfur 2 milljónir. Itrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til að koma eignum Faxa s.f. í verð, en fram til þessa höfðu ekki borizt viðunandi tilboð. Taldi borg- arstjóri, Geir Hallgrímsson, á borg- arstjórnarfundi á fimmtudag, að tilboðið væri gott eftir atvikum og tóku tveir borgarfulltrúar minni- hluta borgarstjórnar undir það. Landsmólafélagið Vörður heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Pétur Sigurðsson alþingismaður flyt- ur ræðu: Viðhorfið í Iaunamálum. Félagsmenr. eru kvattir til að mæta og sýna skírteini við„ igpgangign. ðMH Bankanir nnnsaka ávísananotkunina Eftir hádegi á laugardag sl. fóru fram sérstök ávfsanaskipti f öllum lánastofnunum á Suð- Vesturlandi. Fór hún þannig fram að allar ávísanir voru bók aðar og pær ávísanir sendar aft ur til bankans, sem upphaflega tók við þeim, ef innstæða var ekki fyrir hendi. Er þetta liður f alvarlegri við leitni bankanna að koma f veg fyrir ólöglega útgáfu ávfsana og þann leik að láta innstæðulaus- ar ávfsanir af hendi f trausti þess að hægt verði að leggja inn á viðkomandi hlaupareikn- ing áður en ávísunin berst þang að. Eru bankarnir með þessu að skapa handhöfum tékkhefta að- hald um rétta notkun þeirra. Má búast við þvf að þessi ávfs- anaskipti fari framvegis fram öðru hvoru og án fyrirvara. — Þeim, sem staðnir eru að ólög- Iegri útgáfu ávísana verður hegnt með sviptingu tékkheftis og jafnvel ákæru, en strangar refsingar liggja við útgáfu inn- stæðulausra ávísana. Mörg ár eru síðan ávísana- skipti hafa farið fram með þess um hætti. Hins vegar fara þau fram á ófullkomnari hátt, tvisv- ar á dag ,en það útilokar ekki a6 menn geti gefið út innstæðu- lausar ávfsanir, án þess að það komist upp. 1 þessari athugun bankanna komu fram allveruleg misferli f meðferð ávísana og er í at- hugun hvort og hve margir verði kærðir. Verður nú áhættu samara og erfiðara að gefa út falskar ávísanir „gúmmftékka“ en verið hefur. Klettur kaupir Faxaverksmiðjuua

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.