Vísir - 23.11.1963, Qupperneq 10
10
V 1SIR . Laugardagur 23. nóvember 1963.
Sverrir Haraldsson, listmálari, opnaði sýningu á verkum sínum fyrir
nokkru. Hér stendur listamaðurinn við eitt verka sinna. Sýning Sverris
er i Listamannaskálanum.
Stúdentar vilja
aultnar íbróttir
Almennur fundur stúdenta var
nýlega haldinn og fjallaði hann
um íþróttamennt og ástundun stúd
enta. Þar var því lýst yfir að ekki
væri vansalaust hversu heilsufars-
I
Bí'a- oa
búvélasalan
FÓLKSBÍLAR:
Chevrolet Impala ’60, ekin að-
eins 40 þús. km.
Merredes Benz ’55 —’61, 180,
190 og 220.
Fiat 1800 ’60
Opel Kapitan ’60
Volkswagen ’55 — ’62
Taunus 12 m og 17 m ’59 —’63.
Taunus 17 m station ’62.
VÖRUBÍLAR:
Mercedes Benz ’60 —’63
Voivo ’61 5 tonna
I Bedford ’61 — ’63
, Skandiallabis ’60
' Volvo ’62 9 tonna
| Chevrolet ’59
Jeppar m Weaponar.
Jeppakerrur.
Dráttarvélar af öilum tegund-
um og aðrar búvélar.
Bíla- og
búvélasalan
við Miklatorg
og líkamsástandi stúdenta væri lítill
gaumur gefinn. Virðist þessi fundur
sýna, að nú séu viðhorf stúdenta
breytt frá því fyrir nokkrum árum,
þegar þeir gerðu uppreisn gegn
skyldu til.að sækja leikfimitíma.
f ályktun sem samþykkt var á
þessum almenna stúdentafundi var
látin í Ijós ánægja yfir vaxandi
íþróttaiðkun stúdenta, en þó talið,
að mikið vantaði enn á svo að við-
unandi væri. Hvatti fundurinn stúd-
enta, háskólayfirvöld og forráða-
menn menntamála eindregið til að
endurskoða afstöðu sína til líkams
ræktar þeirra manna, sem háskóla
nám stunda. Engum gæti dulizt
þýðing þess, að líkaminn væri
hraustur og heilbrigður, ekki sízt
þar sem um væri að ræða menn
og konur, sem sitja beztu ár ævi
sinnar á skólabekk og glíma við
lagt og erfitt nám, sem krefst fullr-
ar starfsorku og heilsu.
Vettf’rskabe
Dokumentskabe
Boksanlag
Boksdtre
Garderobeskabe
Einkaumboð:
PALt OLAFSSON & CO
Hverfisgötu 78
Simar. 20540 16230
P. O Box 143
VÉLAHREINGERNING
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Þægileg
Fljótleg.
ÞRIF. -
Sími 21857.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin
Sfmi 34696 á daginn
Sfml 38211 á kvöidin
og um heigar.
Vélhrein-
geming
og
teppa-
hreinsun
ÞÖRF. -
Sfmi 20836
Vélahreingern-
ing og húsgagna-
Vanir og vand.
virkir menn.
Fljótleg og
rifaleg vinna
ÞVEGILLINN.
Simi 34052.
Hreii
gemingar
og
giugga-
hreinsun
Fagmaður
í hverju
starfi.
Þórður og Geir
Símar ,'>5797
og 51875.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængurnar. Eiguro
dún- og fiðurheld ver.
Æða- og gæsadún-
sængui og kodda fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3 - Sími 18740
Áður Kirkiuteig 29
Næturvakt í Reykjavík vikuna
16.—23. nóv. er í Ingólfsapóteki.
Nætur og helgidagavarzia i
Hafnarfirði vikuna 16.—23. nóv.:
Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími
51820.
Neyðarlæknir — sími 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
Slysavarðstofan i Heilsuverno.
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
-íao klukkan 18—8. Simi 21230.
Hoitsapótek. Garðsapótek og
Apótek Keflavfkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Lögreglan, slmi 11166.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sfmi 40101.
Slökkviiiðið og sjúkrabifreiðin.
sfmi 11100
Ctvarpið
Laugardagur 23. nóvember
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdöttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jónas-
son og Erna Tryggvadóttir)
16.30 Danskennsla (Heiðar Ást-
valdsson).
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Hvar er Svanhildur?” eft-
ir Steinar Hunnestad, IX.
sögulok (Benedikt Arnkels-
son cand. theol.).
18.30 Tómstundaþáttur bama og
unglinga (Jón Pálsson).
20.00 Léttur laugardagskonsert.
20.40 Leikrit: „Viðsjál er ástin“
eftir Frank Vosper, byggt
á sögu eftir Agöthu
6/öðum
flett
Og stríð mitt er nútímastríð,
en ekki af því taginu,
að standa til lengdar
f tvísýnum vopnabrýnum.
Þið vitið að jörðin er
líkt og knöttur í laginu.
Og loksins kemst maður
aftan að fjandmanni sfnum.
Steinn Steinarr
„Þá mun land vort eyðast af
langviðrum og lagleysi, og ís-
lenzkir verða þeir arlakar, sakir
ills viðurværis frá útlenzkum, að
átta menn verði um einn fífufjórð
ung til klakks. Eingelskir munu
kasta eign sinni á alla verzlun
f landinu, og verða aldrei aumari
dagar en þá, þvf að þá mun Norð
urlandi skjóta æ hærra upp af
jarðeldum, en Suðurland mun
sökkva . . . Þá vildi ég ekki lifa,
þó kost ætti. Þá er betra að vera
hjá Maríu og grænt orðið leiði
mitt“
Krukkspá.
. . . það er heldur en ekki til-
s.tand á efri hæðinni núna, og
ekki f fyrsta skiptið . . frúin
ætlar á skíði um helgina — ef
skíðagallinn, sem hún er að láta
kaupa fyrir sig í Sviss, verður
kominn, segir hún . . . bara að
það fari nú ekki eins og þegar
hún fór skíðatúrinn mikla í fyrra
. . . gleymdi skíðunum, og hafði
ekki hugmynd um það, fyrr en
hún kom heim aftur, og ég sagði
henni, að ég hefði hirt þau út á
tröppunum ...
Tóbaks'
korn
dc
Eina
sne/ð
. . . Það fer varla hjá þvf, að
sú spurning vakni með hverjum
hugsandi manni um þetta leyti
ársins að það megi kallast undar-
legt, að ekki skuli nema einn ís-
lezkur rithöfundur hafa hlotið
nóbelsverðlaun, svo marga snill-
inga, sem við eignumst á því
sviði fyrir hver einustu jól, þó að
þeir séu að vfsu ekki allir jafn-
miklir snillingar upp úr nýárinu
. , ég kom við í bókaverzlun
i gær, og spurði eftir einhverri
nýrri bók, sem ekki væri neitt af-
burða snilldarverk, bara svona
f meðallagi, og afgreiðslustúlkan
stóð bara orðlaus og glápti á mig,
og sagði svo að lokum, að hún
þyrði ekki að mæla með neinni af
þessum nýju bókum sem slíkri
. . . ég spurði þá, hvort að verzl
unin hefði ekki á boðstólum bæk
ur eða bók eftir einhvern annan-
flokks höfund, en þá bara hristi
hún höfuðið og glápti á mig, eins
og ég væri ekki með öllum mjalla
j ■ . og svo eru sumir að segja
að íslenzkum bókmenntum hraki
ár frá ári . .
. . . þeim sýnist ætla að ganga
illa að finna eitthvert nafn á
þessa nýju /ju, þessum fróðu
mönnum fyrir sunnan . . . það
hefur orðið tafsamt fyrir land-
námsmenn, hérna f dentíð, að
kalla alla staði eitthvað, ef þei-r
hafa ekki verið frjórri en þetta,
ég segi bara það . . . ætli það
endi ekki með því að þingið verði
að skipa nefnd til að skíra hraun
hólinn — og þá vitanlega að
velja í hana einn eða tvo full-
trúa úr hverjum flokk . . . sú
nefnd gæti svo dundað við það —
á góðum launum auðvitað —
næstu árin, að leysa vandann, og
svo mætti lengja þingið um
nokkra daga, til að ræða uppá-
stungurnar ... kannski mætti líka
hafa útvarpsumræður um það mál
eitt eða tvö kvöld . . . sem sagt
— eins og þeir segja f blöðunum,
þarna virðast ótæmandi möguleik
ar fyrir hendi, og ekki trúi ég
öðru, en að þeir kunni að notfæra
sér þá . . .
Strætis-
vagnhnod
Útvarpið glymur
gegndarlaust dag sem nátt,
og guðsfriði öllum
snúið í hávaðarosa.
Hvernig væri að það
tæki upp þagnarþátt,
sem þá yrði f höndum
Jónasar, Stefáns — og Flosa?