Vísir - 23.11.1963, Síða 12
12
V í S I R . Laugardagur 23. nóvember 1963.
Tvær stúlkur utan af landi óska
eftir 1—2 herb. Sími 38449.
Ung reglusöm bamlaus hjón óska
eftir Ibúð í Hafnarfirði strax eða
um áramót. Uppl. í síma 37585 eða
í „Rafha" Hafnarfirði.
Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð
nú þegar eða um áramót. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðju
dag merkt: 1964.
Ung hjón með 1 bam, bæði stúd-
entar óska eftir góðri 2 herb. ibúð.
Aðstoð við heimalærdóm bama
kemur til greina. Sfmi 16366 milli
kl. 7 og 8.
Skrifstofuhúsnæði og lagerpláss
helst á sama stað óskast strax
fyrir heildverzlun. Uppl. sendist í
pósthólf 761 eða, I síma 19594
eftir kl. 6 e. h.
Kennara vantar tveggja til þriggja
herbergja íbúð helzt í Vesturbæn-
um. Aðeins tvennt í heimili. Full
kominni reglusemi er heitið. Til-
boð merkt „Traustur" sendist Vísi
fyrir n.k. þriðjudagskvöld.
Óska eftir Iítilli íbúð. Er reglu-
söm. Vinn úti. Sími 13175 í dag
og á morgun.
Stúdína óskar eftir herbergi sem
næst miðbænum. Tilboð merkt
KE-1133 sendist afgr. Vísis fyrir
1. des.
Keflavík, stór íbúð til leigu. 5 — 6
herbergi til leigu Húsgögn geta
fylgt. Sér inngangur og sér hiti.
Suðurgötu 24 Keflavik.
Tveir sjómenn utan af landi óska
eftir rúmgóðu herbergi. Reglusemi
áskilin. Tilboð merkt „Reglusemi
1964“ sendist til Vísis fyrir mánu-
dag.
Bryta i millilandasiglingum vant-
2—3 herb. íbúð strax. Fjögur í
heimili. Sími 32310.
Herbergi. Óska eftir að taka á Ieigu
tvö samliggjandi hcrbergi eða eitt
stórt. Sími 15195.
Stórt herbergi óskast fyrir ein-
hleypan, sem næst Sundhöllinni
eða í Norðurmýrinni. Sími 12285
íbúð óskast. 2—4 herb. þægileg
íbúð óskast til leigu. fyrir 1. des.
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Má einnig vera í Kópavogi.
Uppl. í síma 34888.
Herbergi óskast helst í Austur-
bænum. Sími 34774 virka daga.
FLUGUMFERÐASTJÓRI
óskar eftir íbúð í Reykjavík, Kópavogi, eða Hafnarfirði Sími 40793.
GEYMSLUPLÁSS ÓSKAST
Geymslupláss óskast. Þarf að vera upphitað. Helst sem næst Miðbænum.
Mætti vera ibúð eða iðnaðarhúsnæði. Barnablaðið Æskan Kirkjuhvoli
Sfmi 14235.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
^fgreiðslustúlka óskast á veitingastofu. Vinnutími kl. 12 — 6 é. h.
rá mánudegi til föstudags og 12—2 á laugardögum. Uppl. á staðnum
Itauða Myllan Laugavegi 22
BILL - BILL
rii sölu 5 tonna Mersedes Benz vörubíll með krana. Tilboð sendist
Vísi merkt,, Benz 472“
MATSÖLUHÚS - TIL SÖLU
Matsöluhús í fullum rekstri til sölu nú þegar, leiga kemur einnig til
greina. Tilboðum sé skilað til afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. merkt ,,Rekstur“
BARNAKOJUR
Hentugar barnakojur fyrir 3 börn. Útvegum dýnur úr ull og plastsvampi
í rúm eftir máli. Húsgagnaverzlunin Hverfisgötu 50. Sími 18830.
SVEFNSÓFAR
Nokkrar gerðir af svefnsófum. Verð frá kr. 2800.00 og sófaborðum.
Verð frá kr. 1250.00. Húsgagnaverzlunin Hverfisgötu 50. Simi 18830.
ÞVOTTAVÉL - TIL SÖLU
Selst með miklum afslætti ný, ónotuð Centri-fugal heimilisþvottavél
með hitara, 3 fasa fyrir 380 v. Til sýnis og sölu að Langholtsvegi 162,
kjallara, milli kl. 3 — 5 laugardag og sunnudag.
BÍLL - TIL SÖLU
Fiat 1100 árg. ’55 til sýnis og sölu að Álftamýri 22 í dag. Sími 41610.
ÍIÍÍÍllÍIIWlÍiÍÍÁ
Geri við saumavélar, kem heim.
Sími 18528.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19
(bakhús). Sfmi 12656.
SÍMI 241 SENDIBlLASTÖÐ-
IN HF. BORGARTONI 21.
Hreingerningar og ýmsar húsa-
viðgerðir. Vanir menn. Simi 14179.
Húseigendur! Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir. Uppl. f
síma 15571.
TeK að mér alls konar raflagnir,
nýlagnir og viðgerðir. Sími 35480.
Pípulagningar. Tek að mér ný-
lagnir og viðhald. Leander Jacob-
sen pípulagningameistari. — Sími
22771.
Sendibilastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, sími 22-1-75.
Bamakojur til sölu. Sími 33543.
Jakkaföt sem ný á 12 — 13 ára
til sölu. Verð 1000,00 kr. Sími
36458.
Hjónarúm til sölu (ný) Verð kr.
6000.00 Til sýnis Langholtsvegi 105
miðhæð milli kl. 7—9 f kvöld.
Rafha ísskápur til sölu. Suður-
landsbraut 2. Herskálakamp. Verð
kr. 2000,00.
Til sölu Passap prjónavél með
kambi autamotic. Rafmagnssauma-
vél f tösku og barnavagn. Pedegree
Sfmi 37234.______________________
Svefnsófar úr teak 10% afslátt-
ur gegn staðgreiðslu. Húsgagna-
vinnustofan Laufásvegi 18A.
Húseigendur tökum að okkur
flísa-og mósaiklagnir. Sími 181T
Til sölu alls konar ódýr dömu-
herra og barnafatnaður, þar á með
al mjög falle0ar enskar kápur á
10-12 ára Sími 33965.
Tökum að okkur hitaskiptingar,
kíselhreinsun og píþulagnir. Sími
1704L _
Húsaviðgerðir. Sími 10260 kl. 3
-5 e. h. •
Hreingerningar Vapir menn. Sfmi
14179.
Kæliskápaviðgerðir. Sími 41641.
Tek að mér að sníða og sauma
telpu- og unglingakjóla fyrir jól.
Guðrún Jónsdóttir Stórholti 31 kj.
Nýr enskur kvenfrakki til sölu.
ódýrt. Uppl. í síma 37988.
’ ir kl. 2 í dag.
Nýleg Rafhc eidavél til sölu.
Álftamýri 48 III Sími 14038.
Til sölu Avarost skellinaðra 1956
Uppl. á Hörpugötu 6 eftir kl. 8
Sími 20336.
Til sölu borðstofu- og dagstofu-
húsgögn og skíðasleði. Uppl. f
Stigahlíð 34 4 hæð til hægri eftir
kl. 3 Sími 17366,__________________
Ódýrt sófasett til sölu. Eldri gerð
Sími 15837.
Pedegree barnavagn til sölu. Sími
50736._____________________________
Óska eftir að kaupa notað sófa-
sett og teppi. Rafhaeldavél mjög
ódýr. Sími 24615 kl. 12-1.
Til sölu ný ensk dömukápa.
(Deréta). Alsilkikjóll og telpukápa
á ca 5 — 6 ára Sfmi 51182.
Pedegree barnavagn og vörubíls-
keðjur 1000x20 til sölu. Sfmi 32465.
Notað trétex óskast. Sími 32366
Klæðaskápur svefnsófi Pfaff-
saumavél (fótstigin) og lítill vef-
stóll til sölu að Tómasarhaga 55
Sími 19942.
Rafha-suðupottur 50 lítra sem
nýr og danskur svefnsófi til sölu.
Nesvegi 49. Sími 10726.
5em ný Bruno 3 skota hagla-
byssa nr. 12_til sölu. Sími 34321.
Gott peysufatasjal óskast. Uppl.
í síma 32776.
Til sölu Westinghouse ísskápur
f góðu lagi Sími 12379.
Sem ný og mjög lítið notuð Raflia
eldavél til sölu. Uppl. í síma 19042
eftir kl. 7.
SMÁBARNAFATNAÐUR, Sokkar
Snyrtivörur, ’ eikföng o. m. fl.
UJER? I U N I N
Pípulagningar. Tel að mér við-
gerðir , breytingar og nýlagnir.
Sírhi 2£771.
GuIIarmband (keðja) tapaðist
mánudaginn 11. nóv. Finnandi vin-
samlega hringið í síma 16685.
Ný snjókeðja tapaðist f gær af
Opel Record. Stærð 590x13 Finn-
andi vinsamlega hringið i aima
32623.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur laghentur maður óskar eftir vel borgaðri atvinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. f síma 13203 frá kl. 4 — 7.
Sá sem fann rauða vatnsslöngu
á leiðinni Elliðaár — Reykjavík
vinsamlegast geri viðvart í síma
34465 eða 11471.
Dagvist barna
Ákveðið hefir verið að dagvistir fyrir 7—12
ára börn verði starfræktar í Laugarnesskóla
og húsi K. F. U. M. og K. við Holtaveg.
Skriflegum umsóknum skal skilað til fræðslu-
skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sem
gefur nánari upplýsingar.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.
érúnt seðlaveski með 100 kr. og
vegabréfi tapaðist í miðbænum í
gær (föstudag) skilvis finnandi vin
samlega geri aðvart í síma 34223.
Stjörnuspár. Ef til vill er yður
ekki Ijóst hvaða hæfileikum þér
eruð búnir og njótið lífsins því ekki
til fullnustu. Látið stjörnurnar vísa
veginn. Allar nánari upplýsingar í
síma 41466. Skúli Skúlason.
HANDRIÐ
Smíðum handrið. hliðgrindur og önnumst ýmsa aðra járnsmíðavinni,
Fljót afgreiðsla. Verkstæðið Langholtsvegi 31 Simi 35093 og 36497.
RAFLAGNIK
Tek að mér raflagnir og viðgerðir á heimilistækjum. Gunnar Jónsson,
lögg. rafvm., Otrateig 6. Sfmi 36346.
UZMUKlh
Kenni glingum ýmsar gagn-
fræðanámsgreinar. Sími 24357.
TWntun p
prentsmföja & gúmmístlmplagerö
Efnholti 2 - Simí 20960
Handrið, plastásetning nýsmíði
Smíðum handrið úti og inm — Setjum plast á handrið — Önnumst
ennfremur alls konar iárnsmíði Járniðjan s.f. Miðbraut 9 Seltjarnar-
nesi. Sfmi 20831
LITUN - HREINSUN
Litum blátt þessa viku. Hreinsum, pressum lituni
Efnaiaug Hafnfirðinga s/f Gunnarssundi 2 Simi 50389
MILLIVEGG J APLÖTUR
5 cm 7 cm og 10 cm plötur ávalt fyrirliggjandi góðar og ódýrar. Sími
35785.
BARNAGÆZLA
Reglusöm miðaldra kona vill taka Tð sér barnagæzlu vöggubarna með-
an móðirin vinnur áti. Tilboð sendist Vísi merkt — Barngóð — reglusöm