Vísir - 05.12.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1963, Blaðsíða 4
V í S I R . Fimmtudagur ,5.,. désembeii ,1963. ——■f'Ea—CEZ3 Tökum upp í dag og næsíu daga hin heimsþekktu PHILIPS sjónvarpst-æki Gæðum PHILIPS-tækja er óþarft að lýsa, þau þekkja allir. Fyrirliggjandi 5 mismunandi tegundir. Verð frá kr. 11.492.00. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. í r Höfum loftnet einnig fyrirliggjandi, og önnumst uppsetningu þeirra, Véla & Raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 12852 I I • - - •• ■ |SI ÍÍÉBljNAÐARBANKt VV ÍSLANDS HINIR VINSÆLU SPARIBAUKAR með talnolós eru komnir aftur og verða seldir viðskiptamönnum bankans, nýjum sem eldri. Síðasta sending seldist upp á nokkrum dögum. TILVALIN JÓLAGJÖF BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5, Laugavegi 114, Vesturgötu 52, Reykjavík. AKUREYRI - BLÖNDUÓSI - EGILSSTÖÐUM i Bifreiðar til sölu Landrover ’63 diesel — Opel Record ’62 og ’63 — Volkswagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu verði. Zimca ’62 mjög góður bíli — Volvo vörubifreið ’61, 5—6 tonna lítið ekinn. Mikið úi-val af öllum tegund- um bifreiða. MATTHÍAS SELUR BÍLANA BÍLLINN Höfðatúni 2 Símar 24540 og 24541. 16250 VINNINGAR! AUGLÝSIÐ í VÍSI Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Flæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Bílaeigendur — rVeitum yður aðstöðu til hreingern inga og viðger8a á bílum yðar. — Einnig þvott og hreinsun. Reynið hagkvæm viðskipti. Bifreiðaþjón- ustan, Súðavogi 9. — Sími 37393. LAMPAR Vöfhijám, straujárn, jólatrésseríur og margt fleira hentugt til jólagjafa. Gjörið svo vel og lítið inn. LJÓS OG HITI Garðastræti 2, Vesturgötumegin Terrylene-pils Hvít, rauð og bln terrylenepils á telpur /neð fatnaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 OSTAKYNNING í DAG OSTA- OG SMJÖRBÚÐIN SNORRABRAUT 54

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.