Vísir - 05.12.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 05.12.1963, Blaðsíða 13
V í S'I Rv Fimmtudagnr 5: desember 1963: félagsins verður haldinn í dag, 5. des. kl. 8.30 í Valhöll v/Suðurgötu. 1. Veiijuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir um að sýna félags- skírteini við innganginn. Stjórn Óðins mikib úrval af hreinsunarkremi Lanolin-p!us Yardley, Lander Citronu, Peronaiity Coty, Nox Elísabet Post. Fæst bæði í litlum og stórum krukkum. SNVRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 Simi 12275 HÍBÝLAPRÝÐI HALLARMÚLA S''M' Út er komið nýtt bindi af öndvegisritinu „Merkir ís- lendingar“. I þessu verki eru ævisögur: Brands biskups Jónssonar Lofts ríka Guttormssonar Benedikts Jónssonar Gröndals Daða Níelssonar fróða Jakobs Guðmundssonar prests Magnúsar Stephensens landshöfðingja Finns Jónssonar prófessors Þorsteins skálds Erlingssonar Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum Guðmundar Björnssonar landlæknis Jóns Aðils sagnfræðings og Benedikts Sveinssonar forseta Alþingis. Þessi bók er kjörgripur, sem ætti að vera til á sér- hverju bókelsku heimili. BÓKFELLSÚTGÁFAN. BM'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.