Vísir - 05.12.1963, Blaðsíða 15
V í SIR . Fimmtudagur 5. desember 1963.
75
gim
— Þú ætlar þó ekki að snúa
baki við leiklistinni og fard að
skemmta í fjölleikahúsum?
— Hvers vegna ekki? Það er
betur borgað — svo á það betur
við mig.
— Símaðu og biddu um frest.
— Það er ekki hægt — þann
ig fer maður ekki að þegar um
viðskiptasamninga er að ræða
— þar að auki, á ég að leika
annað kvöld — og vafalaust bú-
ið að auglýsa það á götunum.
Og ég fer hvað sem tautar frá
Dijon í nótt.
— En það geturðu ekki, pað
er hæpið að sýningin verði bú-
in áður en lestin fer.
— Þá hlaupum við yfir eitt-
hvað.
— Það getum við ekki. Mið-
ar eru seldir með tvöföldu verði
— og menn vilja fá eitthvað
fyrir sinn snúð.
— Ég veit vel hvað það er,
sem dregur hann ,sagði ein stúlk
an kankvíslega — það er stúlka
með í spilinu.
— Og hvað veizt þú um það,
stúlka mín, sagði Paul Darnala
hlæjandi.
— Ég veit sitt af hverju —
ég þekki nefnilega eina af ást-
meyjum þínum.
— Og hver skyldi það vera?
— Það er stúlka sem á heinm
í Batignolles. Hún kom í leik-
húsið fimmtán sinnum í röð,
þegar þú fékkst að leika Schmyl
Hún er skotin í þér upp fyrir
bæði eyru — og ég hefi séð ykk
ur saman.
— Hér er skeyti til herra Dar
nala, sagði þjónninn, sem kom
í þessu og rétti honum skeyti.
— Ég þori að veðja um að
það er frá henni, sagði stúlkan.
— Ég býð þér til kvöldverð-
ar, ef það er frá henni — ann-
ars býður þú mér eitthvert
kvöldið.
— Ég tek áskoruninni, sagði
stúlkan.
— Þú hefir tapað, væna mín
Skeytið er um sýninguna í þágu
Maríusar, frá frú Chotel, — þú
getur sjálf séð.
Hún bandaði frá sér með
hendinni.
— Ég trúi þér, en ég iðrast
ekki, — og er reiðubúin að gera
það sem mér ber sem þeim, er
sem þú vilt.
tapaði veðmálinu — hvenær
Allt í einu var hringt bjöllu,
sem var tengd leikhúsinu með
þræði, og kom þá fararsnið á
hópinn, enda voru þau búin að
borða, og svo fóru þau.
Angelo Paroli hafði líka lok-
ið máltíð sinni. Hann bað um
kaffi og konjak og vafði sér
vindling, — fór hægt að öllu
og varð tíðlitið yfir götuna.
Lögfræðingurinn — Leroyer
— var á þessu augnabliki að
ljúka við að hreinskrifa upp-
kastið að erfðaskránni.
— Jæja, þá er þessu lokið —
og hér hefi ég umslag.
Hann rétti Bernier skjalið, er
las það hægt frá upphafi til
enda, setti svo skjalið í um-
slagið, lokaði því, og skrifaði
utan á: Erfðaská mín, Jacqucs
Bernier. Svo afhenti hann það
Leroyer.
— Gerðu svo vel, kæri vin.
Og ég hefi nákvæmt uppkast,
þú sem berð ábyrgðina á, að
ég gerði þessa erfðaskrá, skalt
geyma hana. Hjá þér skal hún
finnast, þegar ég er dauður. Og
nú ertu víst ánægður.
— Já, og ég vona, að þú sért
það líka.
— Ég verð að játa, að mér
hefir létt, andlega — mér finnst,
að ég sé léttari á mér. Nú þarf
ég ekki að hafa samvizkubit
lengur. Nú skulum við tala um
annað. Hvað er að frétta af syni
þínum?
— Léon líður ágætlega.
— Veitist mér sú ánægja að
hitta hann við morgunverðar-
borðið?
— Nei, því miður. Hann er
nýorðinn stúdent og er farinn í
dálítið frí. Eftir áramótin fer
ég með honum til Parísar og þá
heimsækjum við þig.
— Ég hlakka til þess, en hvar
er hann nú?
— í Laroche hjá systur minni,
frú Fontana, Hann fór til La-
roche í gær. Þegar hann fer frá
henni verður hann tvo daga
gestur hjá vini, sem ætlar að
lesa lög í París eins og Léon.
En nú ætla þeir á villisvínaveið
ar í skógunum við Villeneuve-
sur-Yonne.
— Mér þykir leitt að hitl
hann ekki hér. en við hittunv
þá í París.
— Af hverju verðurðu ekki
um kyrrt nokkra daga hjá mér?
— Vegna þess að ég hafði gert
ferðaáætlun og verð að fara eftir
henni. Ég verð að halda áfram
ferð minni í nótt. Ég hafði skrif-
að Cecile, að ég kæmi til París-
ar þann 12. Ég get ekki látið
hana bíða lengur. Blessað barn-
ið hefir ekki séð mig mánuðum
saman. Ég veit, að þú skilur
þetta, — að ég vil ekki valda
henni vonbrigðum.
— Ég skil það mæta vel og
mun ekki reyna að fá þig til
þess frekar, að breyta áætlun
þinni. Þú veizt, að þú getur far-
ið með hraðlest, sem fer héðan
klukkan 2.26 í nótt.
— Já, ég hefi einmitt tekið
! mér far með þeirri lest.
— En þú borðar miðdegisverð
með mér.
— Þakka þér fyrir.
— Og vefðum saman í kvöld.
— Að sjálfsögðu. Við getum
! verið saman til klukkan h.álf
eitt Þá 'fer ég til gistihúss míns
— það tekur því ekki að fara
að hátta, ég kann því illa að
vera vakinn þegar ég er nýbúinn
að festa svefninn.
— Skynsamlegt mjög. Ég
hlakka til kvöldsins.
— Ég veit, að það verður nota
legt og skemmtilegt hér hjá þér.
— En við verðum ekki hér í
kvöld, sagði Leroyer — og nú
sagði hann honum frá leiksýn-
ingunni, sem menn biðu eftir í
%ttj6flaaf'IiftréilirÖþreýjÚ?''^ .
— Og þegar leiksýningunni er
lokið, þarftu ekki annað að gera
en fara til gistihúss þíns, taka
tösku þína, og ganga til stöðvar
innar. Og eftir morgunverð göng
um við út saman okkur til hress
ingar.
r’aroli var orðinn næsta óþolh
móður, þar sem hann beið í
Leikhúskjallaranum. Honum
fannst biðin löng, reykti hverja
sigarettuna á fætur annarri, og
var nú farinn að halda að Berni-
er hefði farið út bakdyramegin,
og var í þann veginn að spyrja
þjóninn hvort dyr væru hinum
megin á húsinu handan götunn-
ar, en þá birtust í dyrunum þeir
Bernier og Leroyer, sem benti
honum að fá sér sæti í kránni.
Paroli faldi sig bak við frétta
blað, þegar Bernier og Leroyer
komu inn,, en hinn síðarnefndi
brá sér í miðasöluna. Þjónninn
gekk þegar móti Bernier og vís-
aði honum til sætis, en Bernier
bað hann um tvö glös af chart-
reusevíni.
Stúlkan i tóbaks- og blaðasöl
unni kannaðist vel við Leroyer,
heilsaði honum og sagði:
•'uiSfiMí.T ~
3J8I03WKI
Ég fer heim og sæki harmónikk-
una mína.
Hárgreiðsiustofan
HÁTÚNI 6, simi 15493.
' Hárgreiðslustofan
S Ó L E Y
I Sólvallagötu 72.
I Sími 14853.
Hárgreiðslustofan
JIROLA
I Grettisgötu 31, sími 14787.
I Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
I Grenimei 9, sími 19218.
Hárgreiðslustofa
'AUSTURBÆJAR
I (María Guðmundsdóttir)
Laugaveg 13. sfmi 14656.
Nuddstofa 'á sama stað.
) Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
í STEINU og DÓDÓ
Laugaveg 18 3. hæð (lyfta).
' Sími 24616
Hárgreiðslustofan
' Hverfisgötu 37, (horni Klappar-
| stigs og Hverfisgötu). Gjörið
j svo vel og gangið inn. Engar
^ sérstakai pantanir úrgreiðslur.
P E R IVl A, Garðsenda 21, simi 1
33968 — Hárgreiðslu og snvrti-
stofa.
Dömu, hárgreiðsla við allra hæfi |
TJARNARSTOF A N,
Tjarnargötu 10, VonarstrætTs-
1 megin Sími 14662
Hárgreiðslustofan
J7L
- uiniækmr í Texas: NÆSTI!
Þangáv. - i lœknirinn kemur
og birgðirnar, ertu kokkur fyr-
ir þrjá svanga menn, segir
Tarzan við hjúkurnarkonuna, s-'m
stríðnislega svarar: — Naomi hl.ýð
ir meistaranum. Þú vinnur Tarzan
segir Joe hlæjandi hún er eins
og taminn kettlingur núna.
Gleymdu því, segir Tarzan og
roðnar. Við verðum að vóna að
;knirinn og birgðirnar komi
nógu fljótt til þess að bjarga
Púnóunum.
^ MEGRUNARNUDD
Dömur athugið. Get bætt við
mig nokkrum konum I megrun-
arnudd. Snyrtistofa Guðbjargar ,
Guðmundsdóttur, Laugavegi 19.
simi 12274.
í Vísi
ÍWntun p
prentsmiftja í< gúmmístimplagerft
Einholtí 2 - Slmi 20960
Barnoúlpur
Miklatorgi
: 'w T '£ ’K .íVTŒ
BiWf—W
WW3S