Vísir


Vísir - 06.12.1963, Qupperneq 1

Vísir - 06.12.1963, Qupperneq 1
VISIR TOLL VÖRUGEYMSLAN NÚ m/N TIL STARFA 53. árg. — Föstudagur 6. desember 1963. — 166. tbl. Nýju prestamir komi um áramót Verður ef tiB vill einnig miðstöð skipaféluga Samkvæmt viðtali, sem Vísir átti við séra Ingólf Ástmarsson, biskupsritara, í morgun, mun biskupinn gera tillögur um það til kirkjumálaráðuneytisins, að nýju prestarnir í Reykjavík fái veitingu frá áramótum. Tvo þeirra sem voru löglegá kjörnir, þarf að vígja, kandidatana Frank Halldórsson og Felix Ólafsson. Þrjú prestsembætti losna nú úti á landi, Oddi á Rangárvöll- um, Sauðlauksdalur og Háls í Fnjóskadal. Kirkjur vantar í þremur hinna nýju prestakalla í Reykjavík. Komið mun hafa til orða að messur í Ásprestakalli verði haldnar í Hrafnistu, og jafnvel hátíðamessur í Laugarneskirkju. í Bústaðaprestakalli verður messað á sama stað og verið héfir í Bústaðasókn undanfarið, þ. e. í samkomusal Réttarholts skólans. í Grensásprestakalli er engin kirkja og ekkert sam- komuhús eða skóli ennþá. — Næstu kirkjur aðaíbyggðinni í því prestakalli eru Kirkja Óháða safnaðarins og Fossvogs kirkja. Tollvörugeymslan tók til starfa í gær. Var þá komið fyrir vör- um f henni úr einu af skipum Hafskips hf., en ætlunin er sú, að Tollvörugeymslan taki að sér geymslu og afgreiðslu á vör um fyrir sltipafélögin, sem þess óska. Er þar um þátt að ræða í starfsemi Tollvörugeymslunnar, sem ekki var ráðgerður í upp- hafi en aðalþáttur starfsemi fyr irtækisins verður að sjálfsögðu sá að láta innflytjendum í té rými fyrir tollvörur. Albert Guð mundsson, form. stjórnar Toll- vörugeymslunnar skýrði Vfsi svo frá í morgun, að hann hefði mikinn áhuga á því að Tollvöru geymslan gæti tekið að sér fyrir greiðslu fyrir skipafélögin, bæði vörugeymslu og vöruafgreiðsiu. Hafskip h.f. hefðu þegið boð Tollvörugeymslunnar f þessu efni og Jöklum h.f. hefði einnig verið gefinn kostur á sams kon- ar fyrirgreiðslu. Albert sagði, að ef áætlun stjórnar fyrirtækisins stæðist um að koma henni upp að öllu leyti næsta sumar, þ.e. 10 þús. ferm. væri unnt að láta 3 — 4000 ferm. undir geymslur fyrir skipa félögin en 6—7000 ferm. undir hina eiginlegu tollvörugeymslu fyrst í stað. Gæti þá risið þarna upp nokkurs konar miðstöð fyr ir skipafélögin einnig. Fyrsti inn flytjandinn ,sem lætur vörur f Tollvörugeymsluna, verður Rolf Johansen ,sem á von á Bridge- stone hjólbörðum um miðjan mánuðinn. Mynd þessi var tekin í Tollvörugeymslunni f gær, er fyrstu vörun um var komið þar fyrir. Talið frá vinstri: Helgi Hjálmsson fram- kvæmdastjóri, Gustaf Bergmann Einarsson verkstjóri og Albert G uðmundsson formaður stjórnarinnar. Lóðað á góð- ar torfur MetsaBa Seoientsverksmiðjunnar: Sementsalan orðin 100þús. Við erum búnir að selja tæp 100 þúsund tonn af sementi á árinu á inanlandsmarkaði, sagði Jón Vestdal, forstjóri Sements verksmiðju ríkisins, f viðtali við Vísi í morgun. Er þetta mun meiri sala cn á s.I. ári en auk þess höfum við flutt út 12 þús. tonn f ár. BSoðsð í dag Bls. 3 Ræða borgarstjóra um fjárhagsáætlun Reykjavíkur. — 7 Föstudagsgrein um morðmálin í Dallas. Jón sagði, að um siðustu mán- aðamót hefði sementssalan hér innanlands numið nákvæmlega 98.600 tonnum en á öllu árinu —msas—B nam 1962 hefði hún numið 75.616 tonnum. Fram til júlí þessa árs voru flutt úr landi 12000 tonn af sem- enti en þá .ar útflutningi hætt vegna hinnar miklu eftirspum- ar á innalandsmarkaði. í fyrra Framh. á bls. 6. Aðeins firnm síldarbátar voru á miðunum í morgun .og fengu 3 þeirra sfld rétt fyrir birtingu, en þangað til hafði síldin verið neðar 50 föðmum. Lóðað var á góðar torfur. Af þessum 3 var Loftur Baldvins son aflahæstur með 1200 tn., Víðir II. 400 og Helga 300. Þrettán bátar komu inn f gær- kvöldi, Haraldur með 150 tn., Sól- faxi 150, en hinir með frá 40 — 60. Síldin er ágæt og veiðist sem fyrr um 40 — 50 mílur út af Öndverðar- nesi. Veður var orðið gott á síldar- miðunum í morgun. Fleii7þjóðir en Bretarmunu færa út fiskveiðilögsöau Fiskimálaráðstefnu 16 þjóða, sem Bretar boðuðu til lýkur í kvöld og voru horfur ekki á að verulegur árangur myndi nást á ráðstefnunni, að minnsta kosti ekki samstaða um fram- tíðarmörk fiskveiðilögsögu land anna, sem taka þátt í henni, en líkur eru fyrir, að Bretar til- kynni einhverja útfærslu land- helgi sinnar innan tíðar, og þá sennilega fleiri þjóðir, sem enn halda i þriggja mílna landhelgi. Þetta kemur allvíða fram og m.a. hjá Lundúnafréttaritara Oslóarblaðsins AFTENPOSTEN. Fyrirsögn fréttar frá honum er birt með stórri fyrirsögn, sem er á þá leið, að fleiri þjóðir en Bretar muni trúlega færa út fisk veiðilögsögu sína. í fréttinni segir, að brezkir talsmenn á ráðstefnunni hafi miðað að því, að samkomulag- næðist um samræmda fiskimála stefnu Evrópuþjóða, — Bret- ar hafi með öðrum orðum til- Framh. á bls. 6. — 8 og 9 Samtöl við nýju Reykjavíkur- prestana.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.