Vísir - 06.12.1963, Side 4

Vísir - 06.12.1963, Side 4
d V í S IR . Föstudagur 6. desember 1963. „ BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA, \ Reykjavík: TIL SÖLU 2 herbergja íbúð í 1. byggingarflokki. — Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar, sendi tilboð sín fyrir kl. 12 á hádegi þann 10. þ. m„ á skrifstofu félagsins í Stórholti 16. S t j ó r n i n Dömugolftreyjur flestar stærðir og litir í úrvali BARNAFATABÚÐIN Skólavörðustíg 2 . Sími 13488 Dömu náttföt og UNDIRFÖT í úrvali. BARNAFATABÚÐIN Skólavörðustíg 2 . Sími 13488 BAZAR - K.F.U.K Hefst á morgun, laugardag, kl. 4 s.d. í húsi KFUM og K, Amt- mannsstíg 2 B. Þar verður margt góðra og hentugra muna til jóla- gjafa. — Samkoma verður um kvöldið kl. 8,30. Viðtalsþáttur, söngur og hljóðfærasláttur, Ástráður Sigur- steindórsson skólastjóri talar. - Gjöfum til starfsins veitt móttaka. — Allir velkomnir. S t j ó r n i n MELKA EXPRESS SKYRTAN er framleidd úr nýju sænsku PRJÓNUÐU nylon-efni. MELKA EXPRESS SKYRTA hefur alla kosti hinnar fullkomnu nylon-skyrtu. ÍSLENZKAR LJÓSMÆÐUR ÍSLENZKAR UÓSMÆÐUR 2. bindi hefir inni að halda 29 æviþætti og endurminningar, prýðilega ritaða með Iifandi frásögn er gefur innsýn í lífsbaráttu og lífskjör fólksins í þeim héruðum landsins, þar sem þessar konur störfuðu, margar um áratugi. Sveinn Víkingur, sem tekið hefir saman bókina segir m. a. í formála: „Margar þeirra hafa reynzt sannkallaðar hetjur í erfiðri raun, þess vegna er hugljúft og hugbæt- andi að kynnast þeim dáðum, sem þessar konur drýgðu og þeim hljóðu fórnum, sem þær færðu á altari lífsins og kærleikans“. Aðeins örfá eintök eru eftir af fyrra bindinu, sem var forkunnar vel tekið, og er því vissara að tryggja sér þetta síðara bindi sem fyrst. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN AKUREYRI PBSSNINGARSANDUR Heimkeyrður þússningarsandur og vikursandur, sigtáður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp í hvaða hæð sem er, eftir ^skum kaupenda. SANDSALAN \'ið Elliðavog s.f. Sími 41920. Okukennsla Ökukennsla og hæfnis- vottorð. Útveguð öll skil ríki til bílprófs. — Símar 33816 og 19896.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.