Vísir - 06.12.1963, Side 12

Vísir - 06.12.1963, Side 12
12 V í SIR . Föstudagur 6. desember 1963. 2—3 herb. íbíið óskast til leigu TJppl. í síma 22116 til kl. 6 e.h. Óskum eftir 1-3 herbergja Ibúð strax, Reglúsemi og góð umgengni Sími 21588. 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sfmi 19900, Herbergi óskast fyrir reglusama stúlku utan af landi. Helzt Vog- unum eða Kleppsholti. Sími 32404. Kona, sem vinnur úti, óskar eft- ir 1—2 herbergjum. Sími 32134. Óskum eftir 1—2 herb. Ibúð — Helzt í Austurbænum. — Tvö í heimili, barnlaus og vinna bæði úti. Uppl. í síma 16961 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu harmonika, Itölsk, 24 bassa. Sími 35659. Saumavél með mótor til sölu og taupressa BTH. Sími 50487. Maður utan af landi óskar eftir herbergi. Helzt I Miðbænum. Uppl. í síma 20088. Óska eftir 2 — 3 herb. íbúð 16 mánuði eða lengur. Til greina kém- ur trésmíðavinna eða fyrirfram- greiðsía. Sími 20989 frá kl. 11-15. Ung hjón mcð 1 bam óska eftir lítilli íbúð. Sími 17974. Vélstjóri, sem er sjaldan heima, óskar eftir góðu herbergi strax, helzt I Vesturbænum. Sfmi 34972. Hjón með 2ja ára telpu óska eftir 2 — 3 herb. íbúð 1. febr. — Sími 37087. Vantar herbergi strax. Helzt ná- lægt Bílasmiðjunni. Sími 37147. Góð stofa til leigu með öllum þægindum. Hitaveita. Tilboð með símanúmeri senaist Vísi fyrir há- degi á laugardag, merkt „Reglu- semi — 104“. Eldri kona getur fengið gott her- bergi með eldunarplássi nálægt miðbæ. Tilb. með síma og upplýs- ingum sendis afgr, blaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt: „Gott herbergi — 100“. FÉLAGSLÍF Óháði söfnuðurinn heldur skemmti fund í Kirkjubæ, laugardaginn 7. des, kl. 20.00. Formaður og prestur safnaðarins tala. Arnheiður Jóns- dóttir sýnir kvikmynd frá Austur- löndum. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Safnaðarstjórnin. JÁRNSMIÐI Smíðum handrið hliðgrindur og önnumst ýmsa aðra járnsmíði. Verk- stæðið Langholtsvegi 31 Símar 36497 og 35093. ’ AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn, helzt vön. Verzlunin Baldur Fratnnesvegi 29. Sími 14454.____ Hreingerningar — gluggapússningar Pantið tímanlega fyrir jólin. — Sími 12696.___________ INNRÉTTIN G AR Smíða og set upp eldhúsinnréttingar og fataskápar úr harðviði. Tíma eða ákvæðisvinna eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 7 að kvöldi Sími 24613.____ _ ________ ■ JÁRNSMÍÐI Fiíimkvæmum ýmiskonar járnsmíði og vélaviðgerðir. Nýsmíði og viðgerðir. Málmiðjan Barðavogi 31. Sími 20599.________ ATVINNA ÓSKAST Ung reglusöm stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi helzt I snyrtivöru, kjóla eða bókabúð. Tilboð merkt „Stundvís - 5093.“ STÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Verzl Kjöt & Fiskur Lauganes- vegi. Sími 38140. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka óskast, hálfan eða allan daginn, ekki yngri en 20 ára, einnig 12-16 ára stúlka, vön vinnu óskast til jóla. Uppl. í Valborg Austurstræti 12 kl. 6 — 7 I dag. jólaskreyti^gar Kaupmenn pantið tímanlega. — Sími 12696. Nú vitið þér að vanti yður litrík auglýsingaspjöld í verzlun yðar og verzlunarglugga þá teiknum við þau eftir pöntun Odýrustu og áhrifaríkustu auglýsingarnar H. & P- Sfmi 17949. ......___________________ MÚRVERK 3 vaskir múrarar g®ta tekið að sér múrverk strax eftir jól. sendist Vísi fyrir 12. des. merkt „1964“. Tilboð AMERÍSK BRJÓSTAHÖLD BARNAFATABÚÐIN SkólaVörðustíg 2 . Sími 13488 Tökum að okkur að gera hreint og mála. Simar 40458 og 23526. Kona óskar eftir vinnu, helzt ræstingu. Sími 33938. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. - Borgartúni 21, slmi 24113 Húsmæður. Stóresar stífaðir og strekktir á Otrateig 6, sími 36346. Hreingemingar, vanir menn vönd uð vinna, limi 24503, Bjarni. Hreingerningar, vanir menn, vönd uð vinna. Sími 24503. Bjarni. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 14179. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest urgötu 23. Geri við saumavélar, kem heim. Sími 18528. SÍMI r' . SENDIBILASTÖÐ- IN HF. BORGARTÚNI 21. Te" að mer alls konar raflagnir, nýlagnir og viögerðir. Sími 35480. Sendibílastöðin Pröstur, Borgar- túni 11, sími 22-1-75. Húseigendur tökum að okkur flísa- og mósaiklagnir. Sími 18196. Tökum að okkur hitaskiptingar, kíselhreinsun og pípulagnir Simi 17041. Kæliskápaviðgerðir. Simi 41641. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, bakhús, sími 12656. Saumum saman alls konar prjóna fatnað. Sími 18476. Konur, athugið! Jólin nálgast. Tökum overlock saum (peysur o. fl.). Saumum gluggatjöld. — Sími 18476. Seljum sem fyrr til jóla: Morg- unkjóla, sloppa, svuntur í öllum stærðum. Skemmtilegar umbúðir. Sími 23056. Barmahlíð 34, I. hæð. (Geymið auglýsinguna). Tökum að okkur að gera hreint. Símar 40458 og 23326. Kvenarmbandsúr tapaðist á leiðinni Stigahlíð 10 að Landspltalanum. Skilvís finnandi geri aðvart I síma 36253. Peningaveski tapaðist s.I. laug- ardag, fyrir utan Laugaveg 178. Finnandi skili því á Dagbl. Vísi Laugaveg 178 gegn fundarlaunum. Gleraugu I brúnni umgerð fund- ust á Pórsgötu I gærkvöldi. Sími 11660. Reikningsstokkur fundinn. Merkt ur. Uppl. í síma 34537. Lítið kvenúr af Mira-gerð tapað ist í Vesturbænum laugardaginn 30 nóvember. Finnandi er vinsamle"- beðinn að hringja í síma 15609. Barnavagn. Notaður Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. I Móa- barði 27, sími 51390 Hafnarfirði. Sem nýr Pedegree barnavagn (stærri gerð) tii sölu. Sími 32418. Einnnig óskast á sama stað tvl- burakerra með skermi. Frigidaire Isskápur( sem nýr) til sölu. Einnig vetrarkápa með skinni á unglingsstúlku, lítið þríhjól og skiðaskófatnaður no 39 — 40, ódýrt. Grenimel 25 t.v. Stór Friden calculator, lítið not- aður, til sölu. Friden er fljótvirkast ur. Sími 24623 eftir kl. 19. Skátabúningur og hattur til sölu. Sími 10740. Til sölu radiógrammofónn, — (Braun-Telefunken). Sími 24907. Tvísettur klæðaskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 8, Eski- hlíð 16A, rishæð. Nýiegur svefnbekkur til sölu. — Selst ódýrt. Sími 38041. Lftið notað mótatimbur til sölu. Fálkagötu 2, Sími 16528. Góður barnavagn til sölu. Verð 2 þúsund krónur. Sími 40831. Stigin saumavél (Singer) til sölu. Selst ódýrt. Sími 18789, Mieleryksuga í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. Sími 35876. Stáleldhúshúsgögn, borð á kr. 950,-, bakstólar kr. 450,-, kollar kr. 145,-, strauborð kr. 295,-. Forn- verzlunin Grettisgötu 1. Húsdýraáburður til sölu. Uppl.. í síma 41649. Húsgögn. Seljum sófaborð 170x 48 cm. kr. 1500. Sófaborð ?20x41 cm. kr. 840. Útvarpsborð kr. 350 Símaborð kr. 480. Smíðað úr teak. Húsgagnaverlistæðið Ránargötu 33 A. Stór Friden calculator, lítið not- aður, til sölu. Friden er fljótvirkast ur. Sími 24623 eftir kl. 19. Góðar, vel með farnar barnakoj- ur óskast. Sími 22116 til kl. 6 e.h. Herraskápur til sölu. Skipholt 60. Sími 13762. Gamall radiofónn, R.C.A. Victor, til sölu með tækifærisverði. Einnig notaðar barnakojur. Sími 11383. Notaðar kojur til söiu. — Sími 35796. Lítið notaður svefnstóll og dívan til sölu. Slmi 19389. Danskt útskorið sófasett ásamt sófaborði, einnig blaða- og útvarps- borð til sölu að Selvogsgrunni 22, miðhæð. Sími 33753. Danskur eikarborðstofuskápur (eldri gerð) til sölu. Verð tvö þús. krónur. Sími 23184 eftir kl. 19. Klósett-kassi notaður óskast til kaups. Sími 40863.__________________ Stór vinnuskúr til sölu. Mætti nota sem fjárhús eða hesthús. Sann gjarnt verð. Símar 13570, 15271 og 21873. ________ Til sölu karlmannafatnaður (drengja og fullorðins). Kvenkjólar og alls konar barnafatnaður. Selst mjög ódýrt. Álfheimum 17, kjall- ara. Barnakojur og ensk skermkerra til sölu. Sími 37767. SMÁBARNAFATNAÐUR, Sokkar Snyrtivörur, r eikföng o. m. fl. Til sölu skermakerra, sem þarfn- ast viðgerðar. Verð kr. 250.00. — Sími 14030. Svefnbekkur til sölu með lausri dýnu. Verð kr. 1200.00. Sími 13721. Vel meðfarin hrærivél (Hamel- ton beac) með hakkavél, til sölu. Sími 12057. Tvenn drengjaföt á 6 —7 ára og • 9—10 ára til sölu. Sími 35580. Til sölu: fallegur brúðarkjóll með slöri nr. 38 — 40 og nylon-pels. — • Einnig vel meðfarið barnarúm. — • Uppl. í sfma 37925. Til sölu matrosaföt á 3—4 ára. Sími 12174. Fataskápur, hjónarúm og nátt- . borð til sölu. Sími 38210. íbúð til sölu. Ný og falieg 5 her- bergja íbúð, 130 ferm., til sölu. Sími 19896. Vel meðfarin, stigin saumavél til sölu. Sími 19130. Pedegree barnavagn til sölu Soga vegi 182, uppi. Verð kr. 1600.00 Heimavinna óskast, t. d. einhvers konar saumaskapur. Sími 21878. BARNAGÆZLA - HUSNÆÐI Fullorðin kona óskast til barnagæzlu hjá húsmóður, sem vinnur úti. 1 —2 herbergi og eldhúsaðgangur gæti fylgt. Sími 12210 og eftir kl. 6 sími 51365. SJÓNVARPSTÆKI - ÓSKAST Óska eftir sjónvarpstæki. Má vera gamalt og ónothæft. Sími 32921 eftir kl. 5. MYNDAVÉL - TIL SÖLU sem ný Zeiss Ikon (Symbolica) 24x36) myndavél, sjálfstillt með inn- byggðum ljós- og fjarlægðarmælum. Uppl. í síma 32370 eftir kl. 7 næstu kvöld. HEIMAVINNA - ÓSKAST Verzlunarskólamenntuð stúlka óskar eftir vinnu. Vélritun og fleira kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudag merkt ,.Vön, 1472“. MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU ; Til sölu er sem nýr miðstöðvarketill olíukynntur með brennara dælu j og öllu tilheyrandi 14 ferm. Smíðaður í Stálsmiðjunni. Sími 36284.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.