Vísir


Vísir - 07.12.1963, Qupperneq 11

Vísir - 07.12.1963, Qupperneq 11
V1S IR . Laugardagur 7. desember 1963. n og störf, VII. erindi: Hand- ritasöfnunin (Dr. Jón Helga son prófessor). 14.00 Miödegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn: Gunnar Orm- slev og félagar hans léika. 16.00 Á bókamarkaðinum. 17.30 Barnatími. 20.00 Umhverfis jörðina í 8—10 lögum: Músíkferðalag með hljómsveit Svavars Gests. 20.45 Á hljómleikum hjá Phil- harmoniu í Lundúnum. 21.00 „Láttu það bara flakka" — þáttur undir stjórn Flosa Ólafssonar. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp ís- lenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni danskennara). Dagskrárlok. Sjónvarpið 23.10 The Telenews Weekly 23.25 Northern Lights Playhouse „Buckskin Frontier" 10.00 10.30 12.00 12.30 13.00 14.00 16.30 17.30 17.55 18.00 18.15 18.30 19.00 19.55 20.00 20.30 21.30 22.00 Laugardagur 7. desember. The Magic Land Of Allakazan Kiddie’s Corner Roy Rogers Tombstone Territory Current Events Saturday Sports Time Country America Candid Camera Chaplain’s Corner AFRTS News Navy Screen Highlights The Big Picture Perry Mason AFRTS News Extra The Twentieth Century Golden Showcase Gunsmoke The Dick Van Dyke Show Bazar # % STIÖRNUSPÁ Jólabazar Guðspekifélagsins verður 15. des. n.k. Félagar og aðr ir velunnarar eru vinsamlegast beðnir að skila framlögum sín- um sem fyrst eða eigi síðar en 14. des. til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41, í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstr. 8 eða í Guðspekifélagshúsið, Ing- ólfsstræti 22. — Allt jólalegt sér- lega vel þegið. — Þjónustureglan. Áheit Strandakirkja: Frá S.E. kr. 300,00 — N.N. kr. 100,00 - S. Á. B. kr. 200,00. Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 8. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprll: Dagurinn er yfirleitt happasæll, en nokkur hætta staf ar þér af ofneyzlu matar og drykkjar. Farðu rólega í sam- skiptum þínum við fólk, þegar á kvöldið líður. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dveldu sem mest meðal ættingja og ástvina f dag eða þér yngra fólks, því það myndi hafa mjög heppileg áhrif á anda þinn og geðsmuni. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnl: Dagurinn er vel til þess fallinn að bjóða einhverjum sam verkamönnum þínum heim til skrafs og ráðagerða. Ýmsar nýj- ar hugmyndir gætu komið fram. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að fara í smá ökuferð dag, ef kostur er á, og hitta ein hverja þér vitrari menn og afla þér góðra upplýsinga. Lestur góðra bóka einnig heillavænleg- ur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér er ráðlegt að forðast þátt- töku í kostnaðarsömum skemmt unum í dag, sérstaklega ef yngra fólk eða ástvinir eiga hlut að máli. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú hefur enn í dag góða mögu- leika á því að leika aðalhlutverk ið I gangi málanna. Láttu því öðrum f té fullar upplýsingar um allan vilja þinn og áhuga. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Deginum væri bezt varið til hvfldar í einveru heimilisins. Lestur einhverrar góðrar bókar mundi hafa sitt að segja til að endurreisa lífs og sálarkraft þinn. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Miklar líkur eru fyrir þvf, að þú munir sjá einhverjar af von- um þínum og óskum rætast fyrir tilstuðlan aðgerða vina þinna og kunningja. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að leita á fund einhvers, sem er þér eldri eða foreldra þinna til að fá svör við þeim vandamálum, sem líðandi stund hefur upp á að bjóða. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú gerðir rétt f því að leggja leið þfna til kirkju f dag, því slíkt mundi lyfta anda þín- um og gera þig hæfari til að leysa verkefnin sem bezt af hendi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Samræður um sameiginleg fjármál þín og maka þfns eða náinna félaga yrðu gagnlegar eins og nú horfir í þeim málum. Samkomulag gæti náðst. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þátttaka f félagslffinu er með betra móti, vsvo fremi að þú látir ekki mikið bera á pers- ónulegum viðhorfum þínum til hlutanna. Leitaðu samstarfs við aðra. Ymislegt Myndin er af þeim feðgxun Krist- jáni Fr. Guðmundssyni og Frið- finni Kristjánssyni, sem f sam- einingu reka málverka- og list- munaverzlun á Týsgötu, en húsa- kynni verzlunarinnar hafa nýlega verið endurbætt og stækkað.Verzl unin hefur iðulega á undangengn- um árum haft málverkasýningar f húsakynnum sfnum við miklar vinsældir og hömiuðu þó þrengsli, þar til nú, að stóraukið rými fékkst. Nú eftir helgina lýkur þama sýningu Helga S. Berg- manns á málverkum. Selzt hafa 11 myndir. Sýningin er opin til 10 í kvöld, á morgun (sunnudag) 2—10 og lýkur á þriðjudagskvöld. SKEMMTIKVÖLD í KIRKJUBÆ. Stjóm Óháða safnaðarins hefur kirkjukvöldvöku og skemmtiat- riði á eftir í Kirkjubæ við Há- teigsveg kl. 8.30 í kvöld. Formað- ur safnaðarins, Andrés Andrésson kóng- urínn Þegar Frikki og Stóra Tromma voru farnir f kanóbátnum, sett- ist Líbertínus niður, til þess að borða, og til þess að hugsa um hvernig hann ætti helzt að stjórna sínum nýju þegnum. Honum var réttur diskur, og á honum var eitthvað sem fékk hann til þess að grípa andann á lofti, og loka augunum í hryllingi. Hvað var þetta eiginlega? spurði hann. Kalli þýddi spurninguna fyrir hina inn- fæddu, og svaraði síðan: Þeir gefa alltaf höfðingja sínum beztu bit- ana, og það er mikil móðgun ef þú ekki borðar. Lfbertínus and- varpaði, og byrjaði að pfna ofan f sig matinn. Lffið var alls ekki eins þægilegt og hann hafði búizt við. Strax eftir matinn varð hann að fara á veiðar, því að höfðing- inn varð alltaf að stjórna veið- unum. Þar sem Nomeycos var mjög friðsælt rfki, var hann ekki leikinn að fara með vopn, og hin ir innfæddu voru ekkcrt hrifnari en hann sjálfur. Þvílíkur höfðingi muldruðu þeir. R I P K B Y Rip fylgist fullur áhuga með stúlkunni.Skyndilega skerpir hann hlustirnar. Aha, hugsar hann, og þarna svarar einhver. Halló falieg, ég heyri ágætlega til þín, Oho, það er loftskeytamaðurinn á Sirocco. setur skemmtunina, prestur safn- aðarins, séra Emil Björnsson, flytur frásögn, og sýnd verður kvikmynd, m. a. frá landinu helga. Að lokum verður félags- vist og sameiginleg kaffidrykkja, og er öllum heimill aðgangur. KATLA fer n.k. mánudag til norðurlands og austfjarðahafna, og þaðan beint til Kaupmanna- hafnar. Þeir sem vilja koma pósti með til Danmerkur skili honum fyrir kl. 5 á laugardag. Messur á morgun Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón arisganga kl. 2, séra Sigurbjörn usta kl. 11. Messa kl. 2, séra Jakob Jónsson. Messa og alt- Þ. Ámason. Háteigsprestakall. Barnaguðs- þjónusta í Sjómannaskólanum kl. 10,30. Messa kl. 2, séra Jón Þorvarðarson. Bústaðasókn, messa f Réttar- holtsskóla kl. 2. Bamasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10,30 f.h., séra Gunnar Árnason, Laugarneskirkja, messa fellur niður á morgun vegna breytinga á ljósabúnaði kirkjunnar. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan, messa kl. 2, séra Þor steinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa á morgun kl. 2. Kirkju- kvöldvaka kl. 8,30 í kvöld, fjöl- breytt dagskrá, allir velkomnir. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan, messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5, aðal- safnaðarfundur Dómkirkjusafnað- arins, kl. 11 barnasamkoma f Tjarnarbæ. Langholtsprestaka 1, barnaguðs- þjónusta kl, 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. NeskirL , barnamessa kl. 10,30 og messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.