Vísir - 24.12.1963, Page 14

Vísir - 24.12.1963, Page 14
14 GAMLA BlÓ 11475 Tviburasystur Bráðskeinmtileg gamanmynd í litum frá Walt Disney. Tvö aðal- hlutverkin leikur Hayley Mill (Iék Pollyönnu. Sýnd 2. í jólum kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þyrnirós Barnasýning kl. 3. Gleðileg jól. AUSTURBÆ JARBÍÓ Conny verður ástfangin Bráðskemmtileg og fjörug ný, þýzk söngva- og gamanmynd. Danskur texti — Aðalhlutverk- ið leikur og syngur hin afar- vinsæla CONNY FROBOESS enn fremur Peter Weck og Rex Gilda. Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Ný Roy-mynd: Roy ósigrandi Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1 e. h. - Gleðileg jól - STJÖRNUBiÓ 18936 Heimsfræg stórmynd með ISLENZKUM TEXTA. CANTINFLAS sem „PE PE" Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi CANTINFLAS sem flestir muna eftir í hlutverki þjónsins úr myndinni „Kring- um jörðina á 80 dögum“. Þar að auki koma fram 35 af fræg- ustu kvikmyndastjörnum ver- aldar, t. d. Mn ice Chevalier, Frank Sinatra, Bobby Darin, Zsa Za Gabor. Mynd þessi hef- ur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda talin ein af beztu gaman- myndum, sem gerðar hafa ver- ið. — Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. — Hækkað verð Ferðir Gullivers til Risalands og Putalands. Sýnd kl. 2. — Miðasala opnuð !AUGARÁ$BÍ(W^-' HATARI c- : Ný amerísk stórmynd í fögr- um litum, tekin í Tanganyka í Afríku. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd annan jóladag kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 1. Sami sýningartími 3. í jólum. GLEÐILEG JÓL. TÓNABÍÓ & Islenskur texti WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenn- inga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins. Hljómsveit Leonard Bernstein. Söngleikur, sem farið hefur sigurför um all- an heim. Natalie Wood, Richard Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno, George Chakaris. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3. Skritinn karl SKRÍTINN KARL með Charlie Drake. Gleðileg jól. KÓPAVOGSBÍÓ 4?9s‘f Islenskur texti KRAFTÁVERKIÐ (The Miracle Worker) — Heims- V í S IR . Þriðjudagur 24. desember 1963. !i i iimie—i— fræg og snilldarvel gerð og leik- j in ný, amerísk stórmynd, sem ! vakið hefur mikla eftirtekt. — | Myndin hlaut tvenn Oscarsverð- i laun 1963, ásamt mörgum öðr- | um viðurkenningum. Anne Bancroft, Patty Duke. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn HAFNARBlÓ 16444 Reyndu aftur, elskan (Lover Come Back) Afar fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd i lit- um með sömu leikurum og í hinni vinsælu gamanmynd „Koddahjal". Rock Hudson, Doris Day, " Tony Randall. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. TEIKNISYRPA. 14 nýjar teiknimyndir, sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL. HAFNARFJARÐARBIO Hann,hún,Dircb og Dario Dönsk söngvamynd. Ghite Norby, Ebbe Langberg, Dirch Passer, Dario Campeotto, Gitte Hænning. Sýnd annan jóladag kl. 5 og 9,- HIRÐFÍFLIÐ. Danny Kay. Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL. NÝJA BlÓ 11S544 Buslugangur um borð (All Hands on Deck) Bráðskemmtileg amerfsk gam- anmynd í litum og Cinema- Scope. — Pat Boone, Barbara Eden, Buddy Hackett. — Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Mjallhvit og trúðarnirbrir Hin fallega og skemmtilega ævintýramynd í Iitum með skautadrottningunni Carol Heiss. Sýnd annan jóladag kl. 230. (Ath. breyttan sýningartíma. - Gleðileg jól - ________ HÁSKÓLABlÓ á”io Ævintýri i Afriku (Call me Bwana). Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Bob Hope, Anita Ekberg. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: MARGT SKEÐUR A SÆ, með Jerry Lewis og Dean Martin. GLEÐILEG JÓL. ÍGI ^pfKJAyÍKUg Fangarn.r i Altona Eftir Jean Paul Sartre. Þýðing: Sigfús Daðason. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Leikstj.: GIsli Halldórsson. Frumsýning föstudaginn 27. des. kl. 20 (þriðja í jólum). frumsýningargestir vitji að- göngumióa sinna á sunnudag frá Ul. 14-18. Aðgöngumiðasal- an I Iðnó er opin frá kl. 14-18 á sunnudag og frá k1. 4 annan jóladag. Sími 1319!. HART I BAK 156. sýning Laugardagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 14 anna dag jóla. Simi 13191. m\m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAMLET eftir William Shakespeare. Þýðandi: Matthías Jochumsson Lelkstjóri: Benedikí Árnason. Leikt'öld Disley Jones. Frumsýning annan ióladag kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar Iaugardag 2i. des. og sunnu- dag 29. des. kl. 20. GISL Sýning föstudag 27. des. kl. 20. Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag 29. des. kl. 15 50. sýning. Síðasta sinn. , Aðgöngumiðasalan lokuð að- fangadag og jóladag, opin ann- an jóladag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. GLEÐILEG JÓL. Almanök PRENTSTOFA H. V. P. Hagamel 14 . Sími 24502 '. 8mmH0ME M0VIE CAMOONS Looney Tunes and Merrie Melodies Produced by WARNER BROS. TWEETÍE & SYLVESTER BUGS BUNNY DAFFY DUCK og margir fleiri. 100 fet, svart—hvítt og í litum. Filmur með: 200 feta, Red Skelton, Bob Hope, Errol Flynn. FOKUS Lækjargötu 6B Verzl. KyndiII, Keflavík. EKC0 ÚRVALS ENSKAR LI T A B A R LJÓSAPERUR - Liturinn er innbrenndur og rignir ekki af. Fást í flestum Raftækjaverzlunum. Verð mjög hagkvæmt. Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir — við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI Auðbrekku 53 Bifreiðaeigendur Veitum yður aðstöðu til viðgerða, þvotta og hreinsunar á bílum yð- ar. — Reynið hin hagkvæmu við- skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9. Sími 37393 I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.