Vísir - 15.01.1964, Qupperneq 12
12
iliíliiliiliiiliiiii
Ungur maSur óskar eftir herbegi
einhvers staðar í bænum. Reglu-
semi og skilvfsi heitið. Má vera
lítið herbergi. Sími 32640.
Stúlka 1 góðri stöðu óskar eftir
1-2 herbergjum ,og eldhúsi að Ieigu.
Einhver húshjálp kemur til greina.
Tilboð sendist Vísi merkt 555.
2 reglusamar stúlkur óska eftir
2-3ja herbergja íbúð, strax eða 1.
marz. Vinsamlega hringið f sfma
34730.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3
herbergja íbúð. Erum 2 bamlaus
og vinnum úti allan daginn. Sími
32135.
Húsasmiður óskar eftir að
taka á íeigu íbúð, 2 herbergi og eld
hús. Til greina kemur standsetning.
Simi 34723 milli kl, 4 og 8,
Reglusamur miðaldra maður ósk-
ar eftír herbergi f Vesturbænúm.
Uppl. f sfma 19877.
Stúlka óskar eftir herbergi, helzt
með eldhúsi eða eldunarplássi
sem næst miðbænum. Slmi 40586.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi sem næst Hrísateig. Uppl.
í síma 34365.
Herbergi óskast fyrir reglusaman
mann. Sími 36081 eftir ki. 7.
Rakalaust geymslupláss fyrir hrein
lega vöru ca 150 ferm. sem næst
Miðb. óskast nú þegar eða 1. febr.
í 1-2 mánuði Tilb. sendist Vísi strax
merkt „Geymsla 100“.
2 imgar stúlkur nemendur I
Kennaraskólanum óska eftir kvöld-
vinnu. Uppl. í síma 33180 og_33448
Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð
Tilboð er greini stærð og leigu,
sendist Vísi merkt: Reglusöm 50,
fyrir 18. janúar.
Ungur reglusamur iðnnemi óskar
eftir herbergi, helzt sem næst Mið
bænum. Sími 13455.
Reglusamur iðnaðarmaður óskar
ertir herbergi eða 1-2 herbergjum
og eldhúsi. Sími 15428.
Hver leigir ungum hjónum, sem
eru nýkomin frá námi í Þýzkalandi
2—3 herb. íbúð sem fyrst. Barn-
laus, góð umgengni. Uppl. I síma
23521.
Lftil fbúð óskast til leigu fyrir
bamlaus hjón, sem koma frá út-
löndum í aprfl. Uppl. í síma 16928
og 32928.
Ungan mann vantar herbergi
strax, helzt með húsgögnum. Tilb.
merkt „Múrari" sendist blaðinu fyr
ir laugardag.
Reglusöm stúika utan af landi
óskar eftir litlu herbergi nú þegar.
B'amagæzla kemur til greina. Uppl.
i síma 51025 eftir kl. 6 í dag.
2 reglusamar stúlkur utan af
iandi óska eftir 2 herbergjum og
eldhúsi til ieigu strax. Sími 19686.
Til lelgu gott herbergi á Mel-
unum. Leigist aðeins 1 eða 2 stúlk
um. Sími 22546 eftir ki. 5.
Róleg kona óskar eftir 1-2 her-
bergjum og eldhúsi helzt á hæð.
Skilvís greiðsla. Sími 36996.
. Herbergi til leigu 1 Barmahlíð 43
1. hæð t.h., eftir kl. 7.
2 stúlkur óska eftir herbergi sam
an eða sitt í hvoru lagi, sem næst
Miðbænum. Sími 34818 milli kl.
4-7.___ _
2 reglusamar stúlkur óska eftir
stóm herbergi og aðgang að eld-
hsi. Uppl. í kvöld eftir kl. 6 f
sfma 18587.
Reglusaman iðnaðarmann vantar
2 samliggjandi herbergi eða stóra
stofu. Uppl. I síma 22742, milli kl.
6-7,30 í dag og á morgun.
2 reglusama iðnaðarmenn vantar
4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma
22742 kl. 6 til 7,30 1 dag og á
morgun.
Stúlka óskar eftir forstofuher-
bergi. Sími 19616 eftir kl. 6.
Stór stofa til leigu við Miðbæinn
Tilboð sendist Vísi merkt: Skilvís.
RAMMAGERÐ9NÍ
GRETTiSGOTJU 54!
S fþ IVIJ •• 1*9 f 0 '3 j
FROSK-KÖFUN
Allan sólarhringinn
ANDRI HEIÐBERG
Símar 13585 og 51917.
SVEFNSTÓLL TIL SÖLU
Notaður svefnstóll til sölu Hjarðarhaga 21 Sími 23001.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Sendibflastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, sfn.i 22-1-75.
Tökum að okkur húsaviðgerðir.
alls konar, úti og inni.Mosaik og
flisaiagnir. Sfmi 15571.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Sfmi 14179.
Viðgerðir á störturum og dyna-
móum og öðrum rafmagnstækjum.
Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir
ki. 6 á kvöldin.
SÓFASETT
Höfum jafnan fyrirliggjandi 7 gerðir af spfasettum. Verð frá kr. 7.500.
Góðir greiðsluskilmálar. _ Sófinn h.f. Strandgötu 50, Hafnarfirði, sími
50462.
SVEFNSÓFAR
Eins og tveggja manna svefnsófar í miklu úrvali. Húsgagnaverzl. Einir,
Hverfisgötu 50. Sími 18830.
SENDIFERÐABÍLL
Nýyfirbyggður bíll til sölu, hagstætt verð. Tilboð sendist Vísi sem
fyrst merkt — Góð kaup. —
TIL SÖLU
Til sölu, gírkassi, mótor, huðrir drif, stýrisvél o. fl. í Austin 10 árg ’47
Uppl. gefur Hörður Björgvinsson Þorlákshöfn. Sími 6.
BUTASALA - BÚTASALA
Áklæðisbútar til sölu á gjafverði. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112.
Geri við saumuvélar o. fl. Kem
heim. Sími 18528.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12650.
Handrið, plastásetningar, ný-
smíði, Járniðjan s.f., Miðbraut 9,
Seltjarnarnesi, sími 20831.
Múrarar geta bætt við sig smá
verkum og einnig mosaik og flísa-
lögnum. Sími 35183.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
og frystikerfi. Geri við kæliskápa.
Sími 20031.
Véismiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar, Hrísateig 5, tekur að sér
alls konar viðgerðir, nýsmiði og
bifreiðaviðgerðir. Sími 11083.
Telpa óskast til að gæta 2 barna
kl. 10-12 á morgnana. Sími 19799.
Aukavimna: Tek að mér skúring-
ar. isskápur til sölu á sama stað.
Si'mi 15317 eftir kl. 4 næstu daga.
Kvenfatnaður tekirim í saum, Berg
staðastræti 50 1. hæð.
Húsbyggjemdur. Getum bætt við
okkur hurðaísetningum og einnig
allskonar trésmíðavinnu Sími 20928
Kennsla. — Munið prófin. Kenni
ýmsar gagnfræðanámsgreinar. —
Sími 24357.
Kópavogsbúar — Ökukennsla.
Kennt á nýjan bíl. Sími 40312.
FÉLACSLÍF
VÍKINGAR — Knattspyrnumenn.
M-. 1. og II. flokkur
Mjög áríðadi æfing í kvöld kl,
9.20 í Laugardalnum. Munið fund-
inn á eftir æfingunni. — Stjórnin,
Hringiið í síma 24792 eftir kl. 7
síðdegis ef þér viljið leigja litla
íbúð. Erum tvæx í heimiii.
VlSIR . Miðvikudagur 15. janúar 1964.
Hefilbekkur óskast keyptur. Til
boð sendist Vís.i merkt: „5404“.
NSU skellinaðra til sölu árg. ’56.
Sfmi 35339.
Litið búðarborð óskast til kaups.
Sfmi 32689.
Pedegree barnavagn og burðar-
rúm til sölu. Sími 41007.
Prjónavél lítið notuð frá Pfaff til
sölu. Tilboð í sfma 40071 eftir kl. 6.
Til sölu nýlegur miðstöðvarket-
ill 4/2 rúmm. ásamt olíubrennara
(Gilbarko). Uppl. f síma 10756.
Góð ferðaritvél til sölu. Barna-
kerra óskast keypt, Simi 18861.
Vantar barnakojur, helzt 3ja
hæða. Sími 41610.
Barnarúm og vaskur til sölu.
Sími 21978.
Svartur chiffon ballkjóll til sölu,
stærð 12. Sími 17239. _________
Svefnsófi til sölu ódýrt. Uppl. í
síma 19123, Hverfisgötu 108 2 hæð
Kolavél óskast. Sími 14111.
HANDRIÐASMÍÐI
Tek að mér smíði á handriðum og annarri járnsmíðavinnu. Hef einnig
plasthandiista á handrið. Uppl. I Síma 16193 og 36026.
JÁRNSMÍÐI Tökum að okkur alls konar járnsmíði Hliðgrindur, handrið, AIls konai nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. i sima 51421 úti og inm. □pplýsingar
Hannyrðakennsla (Iistsaumur) Get bætt við fáeinum nemendum. Dag og kvöldtímar. Guðrún Þórðar- dóttir Amtmannsstíg 6. — Sími 11670.
BIFRESÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bíla í bónun. Sími 36118.
STARFSSTULKUR - ÓSKAST
Starfsstúlkur óskast í Kleppsspítalann, hálfs dags vinna kemur til greina
Uppl. frá kl, 9-17 i stma 38161.
SENDISVEINN - ÓSKAST
Röskur sendisveinn óskast strax. H.f. ölgerðin Egill Skallagrímsson,
Ægisgötu 10.
STÝRIMAÐUR
Ungur og reglusamur maður vanur sjómennsku, með 120 smálesta
stýrimannsréttindi óskar eftir góðu skiprúmi, helzt stýrimannsstarfi,
nú þegar. Sími 40703 kl. 10 — 12 næstu daga.
JÁRNIÐNAÐARMENN
Járnsmiðir og menn vanir rafsuðu óskast. Góð vinna. Járnsmiðja Grlms
og Páls. Sími 32673 eftir kl. 7 á kvöldin í síma 35140.
KnattsPyrnufélagið Valur —
knattspyrnudeild. Aðalfundur deild | í síma 36787.
arinnar er í kvöld kl. 8,30 í félags
heimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
AUKAVINNA ÓSKAST
Óska eftir aukavinnu. Til greina kemur trésmíði, bókband, rafsuða o.
m. fl. Sími 34914.
V I N N A
Tek að mér eldhús- og skápasmíði, viðgerðir og fleira. Upplýsingar
Tapazt hefur handdrifin vatns-
þrýstidæla á Miklubraut. Uppi. í
síma 41197.
STÚLKA - ÓSKAST
Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu í Melabúðina, Hagamel
39. Uppl. á skrifstofu Austurvers, Vesturgötu 2.
S.l. föstudagskvöld tapaðist gull-
armband (keðja) með áfestri plötu.
Finnandi vinsamlega skili því að
Rauðalæk 52 e.h. eða hringi í síma
32050. Fundarlaun.
Kvenúr á festi tapaðist í Hafnar
firði eða Reykjavík fyrir jól. Vin
samlega hringið í síma 50130.
Karlmannsiir Pierpont, tapaðist
s.l. laugardagskvöld á leiðinni
Stangarholt að Lídó. Finnandi vin
samlega hringi í síma 18483.
Pen ngaveski með peningum O"
tveim reikningum tapaðist í s.l.
viku í Smáíbúðarhverfinu, senni-
lega I Ásgarði. Vinsamlega hringið
í síma 33793.
SENDISVEINN — ÓSKAST
Röskur sendisveinn óskast strax. H.f. Ölgeröin Egill Skallagrimsson,
Ægisgötu 10.
HEIMAVINNA ÓSKAST
Stúlka, sem hefur Automatsaumavél óskar eftir heimavinnu. Tilboð
sendist afgr. blaðsins merkt „Heimavinna“.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30. Sími 18735 og 21554. Viðgerðir á
raflögnum nýlagnir og breytingar raflagna.
STÝRIMAÐUR ÓSKAST
Vantar stýrimann á góðan línubát. Uppl. á herb. 308 Hótel Borg.
ATVINNA ÓSKAST
17 ára unglingspiltur óskar eftir atvinnu, helst við útkeyrslu. Hefur
bílpróf (allt að 5 tonnum). Uppl. 1 síma 17507 frá kl. 4—7 1 kvöld.
ATVINNA ÓSKAST
Vanur vélsetjari óskar eftir vinnu. Tilboð tun kaup og kjör sendist
Vísi fyrir laugardag merkt — Vélsetjari —