Vísir - 15.01.1964, Síða 13

Vísir - 15.01.1964, Síða 13
V1 S IR . Miðvikudagur 15. janúar 1964. 13 ÚJSALA - ÚTSALA - ÚTSALA Hiöfuiti opnað útsölu í Sýningarskúlunum Kirkjustræti 10 Fjölbreytf úrval af peysum, vinnubuxum og ulls konur efnisbútum Mjög mikill afsláttur Gefjun — ISunn , TILKYNNING Nr. 3/1964. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu með sölu skatti. Tilkynning nr. 12/1963 heldur þó gildi sínu. Franskbrauð, 500 gr........ Kr. 6,70 Heilhveitibrauð, 500 gr.... — 6,70 Vínarbrauð, pr. stk........ — 1,90 Kringlur, pr. kg.........~ ” T975ÍF Tvíbökur, pr. kg........... — 30,50 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á kr. 3,40, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutnings- kostnaði við hámarksverðið. Reykjavlk, 11. janúar 1964. Verðlagsstjórinn. itaftækjasalar Höfum til afgreiðslu á næst- unni: „ABC“— Hárþurrkur „ABC“— Mix hrærivélar „ABC“— Straujárn, létt og þung „ABC“— Suðuplötur 1200 w. „ABC“— Ofnar 500/1000 /1500 w. „Berrys“— Arinofna 1500 w. „Berrys“— Aringlóðir „Banknecht"— Hitavatnskútar 5 lítra, 2000 w. — | S'-'mio go með hitaveljara. „Tes'lá“— Flúrpipur 40 w lægsta verð á markaðnum. „Norit-Filter“ fyrir kæliskápa og matvælageymslur. Vamar smitun bragðsterkra matvæla. Kemur 1 veg fyrir óþef I kæliskápum. G. Marteinsson h.f. Bankastræti 10 Sfmi 15896 ÍVfntun p prentsmlöja & gðmmfstfmplagerÖ Elnholtl 1 - Slmf 20960 Halló - Halló! Nýgift barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 18600 á daginn 40394 og 18970 á kvöldin. Símvirkjanemar Landssíminn getur-tékið nokkra nemendur í símavirkjun (símatækni). Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi og vera fullra 17 ára. Gera má ráð fyrir, að umsækjendur verði prófaðir í dönsku, ensku og reikningi. Umsóknir, ásamt prófskírteini og upplýsing um um fyrri störf, sendist póst- og síma- málastjórninni fyrir 26. janúar 1964. Nánari upplýsingar fást í síma 11000. Póst- og símamálastjómin, 14. jan. 1964. 3 DAGAR $K NDISALA 3 DAGAR * ULLARKÁPUR m'skinnum TÍZKUVERZLUNIN * ULLARKÁPUR ún skínna HÉLA * ULLARFRAKKAR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15 * TERYLENÉFRAKKAR - mEmmiJAG - fimmtudag - föstudag

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.