Vísir - 11.02.1964, Síða 15

Vísir - 11.02.1964, Síða 15
V'f'S'I'R . Þriðjudagur 11. febróar 1964. 15 sóknardómarans — og hvernig gat hann verið öruggur um, að sá grunur vaknaði ekki. 7 Ceciie gekk á undan honum eftir löngum göngum. Er þau voru komin nálægt miðjum göng unum benti hún á dyr og sagði: — Héma er það. Paroli ætlaði að fara að berja að dyrum, er þjónn kom og spurði hvers hann óskaði. — Ég þarf að tala við de Gevrey dómara. — Var yður stefnt hingað? — Nei, ég er kominn hingað með þessari dömu vegna mikil- vægs máls. - Ég veit ekki hvort herra de Gevrey getur tekið á móti yður, þar sem þér voruð ekf;i beðnir að koma. — Verið svo vinsamlegur að afhenda honum þetta nafnspjald, Og Paroli afhenti honum nafn spjald sitt og fór þjónninn inn með það,. De Gevrey var þarna með einkaritara sínum og var að glugga í skjölin í Berniermálinu, sem rétturinn taldi hið mikil- vægasta, eins og öll glæpamál, sem eru óráðin gáta. Morðmál einkum, sem eru gáta, er engin leið virðist að leysa, hafa mjög slæm áhrif á almenning, vekja beyg og veikja traust manna á öllum þeim, sem laganna eiga að gæta. Ég held ekki að barnið sem þau eru að fara með til þorpsins lifi ferðina af, segir hjúkrunarkon- an, geturðu ekki fengið þá til að Dómarinn leit upp, er þjónn- inn kom inn, og spurði hvað hann vildi. — Herra nokkur er kominn og dama í fylgd með honum. Hann óskar eftir að fá að tala við yður vegna mikilvægs máls, skilst mér. Ég sagðist ekki vita, hvort þér gætuð sinnt honum, en hann bað mig að færa yður nafnspjald sitt. Undir eins og de Gevrey hafði séð nafn Angelo Paroli augn- sérfræðings á spjaldinu sagði hann þjóninum að koma með hann inn. Þau komu inn og var Cecile með svo þykka slæðu fyrir and- litinu, að hann þekkti hana ekki, en hann þekkti þegar Paroli, rétti honum hönd sína og mælti af innileik: - Eruð það þér, kæri læknir. Koma yðar gleður mig mjög. Þér eruð væntanlega ekki þeg ar kominn með þessi furðugler- augu, sem þér eruð að láta smíða handa móður minni? Hún bíður eftir þeim af mikilli óþolin mæði. — Nei ekki enn, svaraði Paroli Þau verða ekki tilbúin fyrr en á morgun, og mér skal verða það mikill heiður að færa þau inóður yðar persónulega. í dag eru það alveg sérstakar-og furöutegarpá- stæður, sem eru þess valdandi, að ég kem í þessa heimsókn með ungfrú Cecile Bernier. Um leið og hann sagði þetta benti hann á hina ungu stúlku, lofa mér að hjálpa því? Ég hefi sagt þeim að þú sért hjúkrunar- kona, en þeir spyrja hvað þú get- ir gert fyrir barnið, þegar þú sem var að taka slæðuna frá andliti sínu. — Ungfrú Bernier, sagði rann sóknardómarinn alveg steinhissa um leið og hann heilsaði henni. - Já, sagði Cecile, Paroli læknir hefir verið svo vinsam- legur að koma með mér hingað, en ég kem með nokkuð, sem til heyrir föður mínum en morð- inginn hefir stolið frá honum. - Jæja, sagði de Gevrey og sneri sér'að Paroli, svo að heim- sókn yðar er tengd morðinu í hraðlest nr. 13. — Já, svo er, svo ótrúleg sem það kann að virðast. —. Og þið eruð með hluti, sem herra Bernier átti, og sem hann hafði á sér, er hann var myrtur. - Svo virðist, en það er yðar að dæma um þetta, er þér sjáið hvað þetta er. Einkaritarinn dró fram stól að bendingu de Gevrey. — Gerið svo vel að setjast, sagði de Gevrey, ég verð að játa, að ég er alveg furðu lostinn. — Hér er um að ræða hluti, sem ég fann, sagði ítalinn með mikilli ró, og það er í rauninni tengt yður, að ég fann þetta. " — Mér, sagði dómarinn undr andi. - Já, eða að minnsta kosti heimsókn yðar. með. móður yð.ar í lækningastofnun .mína. Þegar þið voruð farin lagði ég af stað til augntækjasmiðs þess, sem starfar fyrir mig, en hans hlut- verk var að smíða gleraugun handa móður yðar. Vegna um- ferðarþrengsla fór ég úr vagni mínum skammt frá húsi hans, og fór seinasta spölinn fótgangandi. Þá fann ég þetta litla skjala- veski utan til á gangstéttinni. . Paroli rétti honum það. — Og þetta veski átti faðir minn, sagði Ceceli. - Eruð þér nú viss um það, ungfrú, það eru svo mörg í notk un af þessari gerð. — Um það er ekki að villast - auk þess sanna plöggin, sem í því voru, að hann er eigand- inn. — Og hvaða plögg eru það? — Kvittun fyrir 1200 þúsund frönkum, sagði Paroli sem varð fyrir svörum frá bankastjóra í Marseille, erfðaskrárplagg, sem herra Leroyer í Dijon hefir geng ið frá, og loks bréf frá herra Bernier til dóttur hans, dagsett getur ekkert gert fyrír sjálfa þig. 1 sama bili heyrist sár grátur írá netinu sem barnið er borið í. En Afsakið herra, mætti ég líta á miðann yðar. fyrsta desember, og heldur ung frú Bernier því fram, að hún hafi tapað því. - Og þetta er bréfið, sem 500 franka seðillinn var í?, spurði de Gevrey og horfði á Cecile, - Já. De Gevrey athugaði plöggin og sagði: — Ég óska yður til hamingju, ungfrú, því að þetta plagg er |hið mikilvægasta fyrir yður og Iframtíð yðar, þar sem banka- stjórinn verður að afhenda pen- ingana, þegar kvittun þessi er sýnd. Svo skoðaði hann betur upp- kastið. - Er ég leit á þetta plagg, sagði Paroli, sá ég heimilisfang herra Berniers og lagði því leið mína heim til hans ‘til þess að afhenda þetta, — og þá fyrst er I þangað kom, heyrði ég um hið hörmulega, sem gerzt hafði, og hve mikilvægur fundur minn var............. — Já, sagði dómarinn, þetta er nánast stórfurðulegt, en at- hugum þetta nú nánar. Hann fór að lesa uppkastið og varð því þungbúnari sem lengra leið. - Stórfurðulegt, endurtók hann - og eftir þessu plaggi að dæma verði?/þér, ungfrú Cecile, af talsvert miklum hluta eigna yðar, þar sem óskilgetin dóttir föður yðar, Angele Bernier, erf ir hann líka. — Já, svaraði Cecile. - Vissuð þér, ungfrú, að fað ir yðar hefði gert eða ætlaði að gera slíka erfðaskrá. - Nei alls ekki. Ég vissi ekki einu sinni um tilveru þessarar hálfsystur minnar. I bréfinu sagðist faðir minn ætla að koma við í Dijon vegna viðskipta. Ég geri ráð fyrir, að það hafi verið eitthvað tengt þeim að hann fór á fund herra Leroyers. Kannske hann hafi ráðlagt .... — Já, það virðist liggja í aug- um uppi, og að Angele Bernier hafi verið jafn þkunnugt um þetta og yður. barnið er að deyja, segir stúlkan, settu mig niður, og komdu með það til mín. BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatori Sími 2 3136 Cílæsílegir bílar N.S.U. Prlnz ’64. Sérstakl. glæsilegur. Consul Cortina ’63. Glæsil. Volkswagen ’62. Fallegur bíll. Hagstætt verð. Opel Capitan '55, nýinnfl. 1. flokks bíll. Pontiac ’58, mjög íallegur. Mercury ’53, fallegur og góður bíll. Chevrolet ’55, góður bíll. /gamla biUsalanV IIB RAUÐARÁ " ŒU SKÚLAGATA 55 — SÍMt 15814 gmamawaMMtBBi Sfærsf úrval bif- reiðu á einum stnð. SœE_.j tr örugg hfá okkur. Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN Bergþörugötb 12 Sitnai 13660 34475 og 36598. Tetoron karl- mannafrakkar Miklatorgi VÍKINGAR KNATTSPYRNUMENN Meislara-, 1. og 2. flokkur Útiæfing á Víkingsvellinum í kvöld kl. 8. Nýir félagar eru velkomnir. Fjöimennið og mætiö stundvíslega. Þjálfarinn er kominn. STJÓRNIN T A R Z A N SUT THE CHILZ'S WIWG>NOW! ruTME rowN m bking ittojáe! LAUGAVE6I 90-02

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.