Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 9
V 1SIR Fimmtudagur 9. apríl 1964.
skrifa, álít ég. Það er erfitt að
geta ekki sagt það, sem maður
vildi segja, ekki komið á oapp-
irinn þvi, sem maður hugsar
innst inni, sjá það tapa sér í
rheðförunum, verða lélegra en
upphaflega hugmyndin virtist.
Ég held, að ég hefði orðið
miklu áriæsjðari sem kenmri
en rithöfundur".
Kennarablóð
í æðum.
„Þú varst kennari, áður en
þú byrjaðir að skrifa, var það
ekki?“
„Jú, þó nokkur ár“. Hún
reiknar í huganum. „Það verða
víst sextán ár samtals — mér
datt ekki í hug, að ég hefði
kennt svo lengi ... jú, þeita
hlýtur að vera rétt. Ég s>aut
þess að kenna, það starf hressti
mig og gladdi, og ég gleymi
aldrei þeim mörgu ánægju-
stundum, sem ég átti við
kennsluna. En það er ekki hægt
að vinna að henni eins og öðrum
siörfum; hún þarf að vera hug-
sjón, ef vel á að vera“.
Hún brosir aftur, glaðlega í
þetta sinn. „Þú verður að halda
mér við efnið", áminnir hún.
„Ef ég fer að tala um kennslu
og fræðslumálin, get ég hæg-
lega gleymt öllu öðru“.
„Það er kénnarablóð í þér“.
„Já, það er óhætt að segja. í
Kennaratalinu er ekki aðeins
æviágrip mitt, heldur líka föð-
ur míns og tveggja föðurbræöia,
systur minnar, mannsins mías,
barnanna okkar beggja og
tengdasonarins!“
Brenndi ritsmíðamar
jafnóðum.
„Hvenær byrjaðirðu að
skrifa?"
„Ja, þetta hefur leitað á nrig,
frá þvl að ég fyrst man eftir.
Ég byrjaði hvað eftir annað, en
brenndi allt saman. Um tvftugt
reyndi ég eitthvað að skrifa
smásögur, sem ég sýndi engum.
Svo hætti ég mörg ár, en byrj-
aði aftur, þegar ég var Komin
undir þritugt. Og eyðilagði það.
Ég var svo vondauf, fannst allt-
af vanta svo mikið, og ég þo'ði
ekki að láta nokkum mann sjá
þetta hjá mér. Það var fyrst
þegar ég var komin undir fer-
tugt, að ég hélt til haga tveim-
ur smásögum og sýndi Guðjóni,
manninum mfnum, þær. Hann
vildi ekki með nokkru móti
láta mig eyðileggja þær, og
sama sagði sr. Sigurður Ein-
arsson, sem leit inn af tilviljun
einn daginn. Þá lá ég í rúminu,
og ég veit ekki, hvað kom yfir
mig, en ég sýndi Sigurði sög-
urnar. Hann bannaði mér al-
gerlega að brenna beim. Ég
varð svolftið kjarkaðri við
þetta, og seinna sýndi ég Guð-
mundi Hagalín ritsmfðamar.
Hann var líka mjög uppörvandi.
Og vinkona mín, Aðalbjörg Sig-
urðardóttir, hvatti mig ein-
dregið til ritstarfa, og það var
mikill styr :ur á þessum byrj-
unarámm. önnur sagan kom f
Rauðum pennum, og hún var
það fyrsta, sem birtist eftir mig
á prenti".
„Hvað hét hún?“
,,Æ, það man ég ekkert.
Ósköp er ég annars sljó að
muna þetta ekki. Kannske var
það ,Brennukvöld‘. Já, ég held
það“.
„En fyrsta bókin?“
„Hún kom út 1934. Það voru
ævintýraleikimir mfnir".
„Ævintýraleikirnir?"
„Já, ég skrifaði þá, meðan
maðurinn minn var skólastjóri
í Hafnarfirði til að nota á ikóla-
skemmtunum. Ég kallaði þá
leiki, af því að mér fannst leik-
rit of merkilegt orð. Efnið var
oftast úr þjóðsögum, og krakk-
arnir höfðu fjarska gaman af
þessu. Ég held, að ég hafi farið
að skrifa til að losna ekki úr
tengslum við börn og ung-
linga“,
Vantaði
skemmtiefni.
„Varstu þá hætt að kenna?"
„Nei, reyndar skrifaði ég
fyrsta leikinn þann eina vetur,
sem ég kenndi við Austurbæj-
arskólann — það var fyrsti
veturinn, sem skólinn starfaði.
Við ísak Jónsson höfðum sam-
an bekk, og okkur vantaði
skemmtiefni, svo að ég tók mig
til og bjó út þennan leik. Á
þeim tfma var ekki farið að
hafa allar þessar skólaskemmt-
anir, eins og nú er gert, og
þetta vakti bara töluverða at-
hygli“
„Og þú hefur haldið áfram á
sömu braut, eftir að þið hjónin
voruð flutt til Hafnarfjarðar?"
„Já, og ævintýraleikina þykir
mér vænst um af öllu, sem ég
hef skrifað. Ég varð þess vegrta
bæði glöð og þakklát, að
Menningarsjóður skyldi vilja
gefa þá út. Tvö bindi eru þegar
komin, og það þriðja er vænt-
anlegt á næstunni".
„Þú ert þá að senda frá þér
tvær bækur í einu?“
„Nei. eigi riegf’ -eru bær brjár,
þó að ég fari hálfpartinn hjá
mér við tilhugsunina. En ævin-
týraleikirnir eru auðvitað gaml-
ir, og fjórða bindið af Kötlu-
bókunum var tilbúið í fyrra frá
minni hendi“.
Nátengd Þóru.
„Hvað kallarðu bókina um
Þóru frá Hvammi?“
„Ég hef verið að hugsa um
að láta seinna bindið heita
,Og enn nretta laukar‘.“
„Er þetta sjálfsævisaga í
skáldsöguformi?"
„Nei, það get ég ekki sagt.
Að vísu er mikið af mér sjáifri
í Þóru, en líf hennar er ólíkt
mínu, ytri atvik öll önnur. Þó
er sálarlífið líkt, held ég, og 4g
hef alltaf verið tengd nenni.
líklega nátengdari en nokkurri
fólk og þekkja lífið f sem flest-
um myndum. en mér fellur bezt
að sitja heima og lésá".
„Þú lest mikið?“
„Já, bækurnar hafa verið
mitt líf. Ég hef ákaflega mikla
unun af lestri góðra bóka, og
ég handléik þíér méð lotriingar-
keriridri ást- þtér hafá verið iriér
meira ýirði éri ég gét sagt frá
með orðum".
„Áttu nokkurn eftirlætishóf-
und?“
„Þéir eru svo margir, áð íg
get ekki tallð þá upþ. Ef tll vill
hef ég engari höfund lésið jáffi-
ofi óg Sigrid ÍÍrtdSét“.
Fær efnið
í draumiim.
„Hvernig fæirðu hugmynciir
að riýlum lókiirri? RéýrilrðU af
ásettu ráði að búa til söguþráð
og persónur. eða kemiir þetta
af sjálfu sér?“
„Ja, það er nú hálfskrítið að
eiga að lýsa því. Stundum fæ íg
þáð í draumurri. Margar sriiá-
sögurnar héfur mie t d dréyírit’*.
„Færðu þá álla söguna eða
eiriuhgis átriði úr Héririi?"
„Frekár atriði. Ég irian t.d.
smásöguna mína, ,SkuldaskiI‘ —
þá dreymdi mig, að ég væri
kómin út f Fossvogsklrkjugáið
og sæi þar tvær stúlkur standa
við leiði. Örinur var vel klædd
oe snyrtileg, hin i lörfum, én
báðar voru þær með blóm. Þeási
mynd stóð mér Ijóslifandi fyrlr
hugskotssjónum, þegar ég
vaknaði, dg ég fór að vélta fýr-
ir m5r, hvernig sambandi þess-
ara tveggja stúlkria væri varið,
hverjar þær váarui fiváð þær
Framhald á bls. 7.
■II ■ I.. M
Samtal v/ð Ragnheiði Jónsdóttur skóldkonu
30
a
Hún situr við glugg-
ann, og kvöldsólin gæg-
ist inn og gyllir fallega,
ljósa hárið hennar. Próf-
arkimar vom að koma
inn úr dyrunum, hún
blaðar í þeim og brosir
svolítið angurvært, líkt
og hún sé ékki fyllilega
ánægð. Þetta er fjórða
og væntanlega seinasta
bindið af skáldsögu
þeirri, sem ber undirtit-
ilinn „Úr minnisblöðum
Þóm frá Hvammi“. Þrít-
ugasta bók Ragnheiðar
Jónsdóttur á þeim þrjá-
tíu ámm, sem liðin em,
frá því að hún hóf rit-
höfundarferil sinn í al-
vöm.
„Ánægð? Nei, ég er aldrei á-
nægð ... ekki með bækurnar
mínar“, svarar hún. „Það er
enginn hamingjuvegur að
Skáldkonan með prófarkimar af nýjustu bók sinni, „Og enn spretta laukar“. Það er fjórða bindi
sögunnar um Þóra frá Hvammi, en fyrsta bindið, „Ég á gull að gjalda“, hefur komið út á norsku
og hlotið mjög lofsamlega dóma. (Mynd: B.G.)
annarri persónu í bókunum
minum. Það er langt síðan ég
byrjaði á þéssari sögu, og ég
ótti fyrsta hindið 1 drögúrn riiöfg
ár, áður en ég gekk endaniega
frá því“.
„Notarðu raunverulegt fólk
sem fyrirmýndir að persónuri-
um þínurn?"
„Aldrei beint, en náttúrlega
eru óbein áhrif frá lifandi fólki
þáttur í þeim. Eg hef stufidúm
riotað atbufði, sem raunverulega
gerðust, og fólk, sém ég þekkti
til, en aðeins sem uþpistöðu;
kringum bað er ofi i 4káld-
skapur að meira éða miririá
léyti“.
„Þér þykir værit um pefsðri-
urnar þínar?“
„Já, vissulega, mér finnst þær
sumar jafnvel nákomnafi mér
en flest fólk, sem ég þekki. Það
eru einmitt þessi sterku tengsl
við persónurnar, sem lokka
mann til að skrifa séríubæKur
— maður tímir aldfei að skiíja
Við þær og heldur svo áfram
og áiram ao lifa í sambandi víö
þær og segja frá þeiiri".
„Bækumar hafa
'Verið mift líf“.
„Athugarðu fölk vísVlt •
íneð það fyrif aiigúm að nötá
það I bók?“
„Nei, ekki veit ég til þess. 1
fauninni ef ég álltdf einræh ug
ómannblendin til að fást við fit-
störf — það ér sagt, áð ríthðf-
undar þurfi að umgangast margt
arum
bækur