Vísir - 09.04.1964, Side 11

Vísir - 09.04.1964, Side 11
V í S IR , Fimmtudagur 9. apríl 1964. •0 11 STJORNUSPA ^ Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Þér gæti hafa orðið á glappaskot, sem gæti reynzt nokkuð dýrt líkamlega og fjár- munalega. Reyndu að gera ein- hverjar þær ráðstafanir, sem draga úr áfallinu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Yngri meðlimir fjölskyldunnar hafa raunverulega alls ekki gott af því að allt sé látið eftir þeim. Sjáifsafneítunin styrkir persónu- leikann. Tviburamir, 22. maí 11 21. jún.: Auðvitað er æskilegt að maður óski ekki eftir aðstoð vina sinna eða sem miimst, samt eru aðstæðurnar stundum þannig, að hjá því verður ekki komizt. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí- Þú ættir að hafna öllum óskum annarra til þin þess efnis að dreifa slúðursögum. Metnaður þinn er nú með meira móti og þér er ráðlegt að leggja drög að einhverjum nýjum framtíðará- formum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það kynni að koma nokkuð illa við þig, að málin skyldu snúast á annan veg heldur en þú hafð- ir gert ráð fyrir. Hafðu sam- band við þá aðila, sem gera orðið að liði. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það getur oft orðið dýrt spaug að standa uppi I hárinu á eún sem við stjórnvölinn sitja, sér- stakleop Sojf,, •-■■r-máialeg hagsmunamál er að ræða Vogin, 24. sept. til 23. oat.: Freistingarnar kynnu að bera þig ofurliði I dag. Það væri hyggilegt fyrir þig að halda þig utan þeirra svæða, þar sem nægt væri að kenna þér um aiít ef illa færi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Vera má, að þú þurfir að leysa einhvern út úr vandræðuin sín- um. Síðari hluti dagsins gæti orðið mjög hagstæður til að af- kasta miklu á vinnustað. Bogmaðurinn, 23. no'' til 21. des.: Þú virðist vera i nokkrum vanda sakir máls, sem þú átt mjög erfitt með að átta þig á. Þar eð þú ert fremur vel fyrir kallaður núna, muntu skjótt fá þær hugmyndir, sem bjarga mál unum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Enda þótt þú kunnir að vera fremur illa fyrir kallaður, þegar þú rist úr rekkju, þá muntu ná þér vel á strik eftir því sem á daginn líður Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú kannt að hafa nokkrar áhyggjur sakir brevt.nga. sem þú hefur verið að ráðgera að undanförnu. Leitaðu "liðsinnis maka þíns eða náins félaga f sambandi við betta. Fiskarnir, 20. febr. ti; 20. marz: Þú ættir ekki að efla til andstöðu við sjálfan big á vlnnu- stað núna, þvi þá verður þér mun minna úr verki. Hi.aleiddu möguleika á því að aaupa eitt- hvað núna. □ D □ □ Es D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D O D D D D D B D 5 D □ D D D □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D Í3 D Einn af kunningjum mínum, sem nýlega var í Paris, kom inn á fínan matsölustað (nafn- ið skiptir ekki máli), og þar sem hann var góðglaður, þá bað hann ekki bara um mat- seðilinn, heldur einnig vinkort ið. Þjónninn, sem var ekkert nema elskulegheitin, kom inn- an skamms með það sem um var beðið. Og hann benti kunn ingja mínum á visst merki á vínkortinu. Það var „Chateau Ville Marins" 1865 og verðið var sem svarar 5000 isl. kr. Nú, eins og ég sagði, var vinur minn nokkuð í þvi, en SVONA fullur var hann þó ekki. Hann leit því á þjóninn og spurð' með fyrirlitningu: — Hver haldið þér að kaupi vínið svona brjálæðislegu verði? Þjónninn brosti meðaumkunar- br.osi og sagði: — Lítið nú svona á þetta. Ef þér fréttuð, að Maria Callas væri að fara að halda sína síðustu óueru- tónleika, og að hún myndi aldrei koma opinberlega fram oftar, vilduð þér þá ekki gjarn- an borga nokkuð til að sjá hana og heyra? Sem betur fer gekk Barry Goldwater ekki mjög vel í prófkosningunum fyrir forseta- kjörið í U.S.A. Við því var eiginlega ekki heldur búizt, en D D D D D D D □ □ □ D D D □ D D D D D D D D D D D O D □ D □ D D □ H D •2 D D D D D □ D D D D D O Barry Goldwater. þó voru margir uggandi. Ba.-.-y sjálfur segir: — Einhvers stað- ar hefur mér orðið á. Hann stóð fyrir framan dðm- arann og ákæran hljóðaði upp á þjófnað. Hann hafði brorizt inn í skrifstofubyggingu, op stolið þar peningaskáp. — Já, ekki bara peningununi. Hann tók skápinn á bakið og bar hann út. Þetta var stór pen- ingaskápur úr þykku stáli, og níðþungur. — Hvað hafið þér að segja yður til varnar? spurði dómarinn. — Herra dómari, sagði sá ákærði aiður- lútur, þetta skeði i augnablíks veikleika. „VEIKLEIKA". Laugardaginn 28. marz voru gef in saman i hjónaband af séra Áreliusi Nielssyni, ungfrú Helga Óskarsdóttir og Ari Guðmunds- son. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 60. (Ljósmynda- stofa Þóris, Laugavegi 20B Styrkveiting við að ég verði að láta mér nægja að fara í leigubfl Líklega, svarar þjónustustúlkan, og hann er kom inn. 1 því gengur Rip inn í dans- 21.45 „Aringlæður" kvæði eftir Jón Jónsson Skagfirðing Baldur Pálmason les. 22.10 Kvöldsagan: .jSendiherra norðurslóða" þættir úr ævi sögu Vilhjálms Stefánsson ar eftir Le Bourdais IV. 22.30 Harmonikuþáttur 23.00 Skákþáttur 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 8. apríl. 16.30 Do You Know? 17.00 My Little Margie 17.30 Password 18.00 Science In Action 18.30 True Adventure 19.00 Afrts news 19.15 The Telenews Weekly 19.30 My Three Sons 20.00 Hootenanny 21.00 Perry Mason 22.00 The Sid Caesar show 22.30 Mystery Theater 23.00 Afrts Final Edition news 23.15 The Steve Allen show Fundur Evrépurúðs Fyrir nokkru var haldinn í Strassbourg fundur I Evrópuráðs nefnd sem fjallar um æðri mennt un og rarlnsóknir. Dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor sat fundinn af lslands hálfu í boði Evrópu- ráðsins. Á fundinum var mest áherzla lögð á umræður um tvö mál: tungumálakennslu og sam- vinnu við vísindaiðkanir, en einn ig var rætt um framhaldsnám kandidata, akademiskt frelsi, sam ræmingu tæknifræðslu o.fl. Rædd var tillaga um að koma á fót evrópskri miðstöð til rann sókna á aðferðum við kennslu nú- tfmamála og til dreifingar á þekk ingu um tungumálanám. Þá var rætt um samstarf Evrópurfkja um að koma á fót vissum vís- indastofnunum við háskóla í álf- unni. Hefur komið í ljós, að það er ofvaxið einstökum háskólum að hafa með höndum ýmsa rann sóknastarfsemi, sem dýr tæki og „Kleopatra" fær skipanir f ges' um sfma: Hann verður klæddui sem Marcus Anto,'’ius Fern, gæt*i þess nú vel að þetta heppnist. Stúlkan brosir rólega, hef ég •ugðir ennb g ntl ið ftig. skrautbúna galeiðu, segir hún svo við þjónustustúlkuna, en ég býst mjög sérhæft starfslið þarf til. Hafa F.vrónumenn bv’ dregizt aft ur úr á ýmsum sviðum, einkum í samanburði við Bandaríkja- menn, og evrópskir vísindamenn flutzt vestur um haf af þeim sökum Nokkuð befur verið gert til að sameina krafta Evrópurfkja á þessum vettvangi, t.d. með því að setja á stofn Kjarnorkustofn un Evrópu f Genf, sjólfffræðistofn un í Napoli og háloftarannsókna stofnun ; Jungfrauhoch. Hins veg- ar er talið nauðsynlegt að koma upp fleiri slíkum Evrópustofnun um. Menntastofnun Bandaríkjanna á Islandi (Fulbright-stofnunin) til- kynnir. að hún muni veita ferða styrki Islendingum, sem fengiS hafa inngöngu f háskóla eða aði ar æðri mertntastofnanir f Banda ríkjunum á námsárinu 1964-65 Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík ti þeirrar borgar sem næst er við komandi háskóla og heim aftur. Með umsóknum skulu fylgja af rit af skilrfkjum fyrir þvf, að umsækjanda hafi verið veitt inn- ganga í háskóla eða æðri mennta stofnun í Bandaríkjunum. Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostn aði við nám sitt og dvöl ytra. Þá barf umsækjandi að ganga und- ir sérstakt enskupróf á skrifstofu stofnunarinnar og einnig að sýna heilbrigðisvottorð. Umsækjendur skulu vera fslenzkir rfkisborgarar Hugsa sér, svo að það var ann að hvort um yðar líf eða ljóns ins að ræða. Tja, ég verð að segja að ljónshöfuð fer nú betur á vegg en yðar mundi gera. salinn, og getur ekki stillt sig um að skella upp úr. Hamingjan góða, hér er annar hver maður klæddur sem Marcus Antonius. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunar Bandaríkjanna, Kirkjutorgi 6 3. hæð. Umsóknirnar skulu síðan sendar í pósthólf stofnunarinnar nr. 1059, Reykjavík, fyrir 15. maí n.k.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.