Vísir - 16.04.1964, Qupperneq 10
I
10
VI S IR . Miðvikudagur 15. aprfl 1964.
óhöpp um helgina
Um sl. helgi urðu nokkur slys
og önnur óhöpp í Reykjavík.
Mesta og alvarlegasta slysið
varð um miðjan dag á laugardag-
inn inni á Langholtsvegi. Tvö börn
drengur og telpa, hlupu f-yrir bif-
reið, sem kom aðvífandi. Ökumað-
urinn gat ekki hemlað í tæka tíð,
en ætlaði að forða slysi með því
að sveigja til hliðgr. Þrátt fyrir það
urðu bæði börnin fyrir bílnum og
telpan þó miklu meir, því hún
klemmdist milli bíls og veggjar og
lærbrotnaði. Telpan, Ragnheiður
Árnadóttir Sigluvogi 12 var flutt
á Slysavarðstofuna og þaðan í
sjúkrahús. Hún er 8 ára gömul.
Skömmu áður á laugardaginn
varð slys í Borgartúni við bæki-
stöð Vegag. ríkisins. Knútur Há-
konarson Langholtsvegi 183 var
að gera Við vél en ekki veit blað
ið með hvaða atvikum slysið skeði.
Hann hafði meiðzt á fótum og var
fluttur f Slysavarðstofuna.
Um fjögurleytið e.h. á laugardag
inn voru nokkrir drengir hjólríð
andi á verbúðabryggjunum. Einum
þeirra tókst ekki að stöðva sig í
TónskáSd
Framh. af bls. 9
„Hefurðu ekki skrifað neitt
fyrir hljómsveit?"
„Bara skólaverk, sem hafa
ekkert gildi“.
Nýjar og nýjar
leiðir.
„Og nú ertu alveg kominn út
í elektrónísku músíkina?"
„Ekki algerlega, en að miklu
leyti. Hún er heillandi viðfangs-
efni og opnar manni nýjan
heim — hún fer ekki eftir á-
kveðinni, þröngri rás, heldur
nær hún yfir takmarkalausar
víðáttur. Möguleikarnir eru ó-
tæmandi, og sífellt opnast nýj-
ar og nýjar leiðir, sem maður
hefur aldrei látið sig dreyma
um áður“.
„Hvaða reglur gilda við
samningu elektrónískra verka?“
„Reglurnar býr maður til
sjálfur“.
„Er þá ekki hætta á of miklu
formleysi?"
„Það er alltaf hætta á, að
frelsi fari út í öfgar. Eitthvert
grundvallarform þarf auðvitað
að vera til .staðar, en að öðru
leyti tel ég mig óháðan öllum
reglum. Ég geri eins og mér
dettur í hug og læt reglurnar
lönd og ieið, þegar ég stefni að
einhverju vissu marki. En að
sjálfsögðu er nauðsynlegt að
vita, að hverju maður er að
leita“.
„Heldurðu, að þetta sé tón-
list framtíðarinnar?"
„Ég þori engu að spá um
framtíðina, en ég er sannfærð-
ur um, að elektróníska músíkin
er að opna leiðir til einhvers,
sem við getum ekki ímyndað
okkur núna. Ég hugsa mér
hana ekki sem tengilið ein-
göngu, en heldur ekki sem neitt
lokatakmark. Hún á eftir að
vaxa og þróast eins og aðrar
stefnur, og á henni vefður fram
hald, bæði hjá mér og öðrum,
hvernig sem það framhald kann
að verða“. — S>B.
■aBamoKnBBBMni
Veka tíð og hjólaði fram af og út
í sjó. Honum var bjargað og ekki
vitað til að honum yrði meint af
volkinu.
Á laugardaginn var beðið um
sjúkrabíl upp að Álafossi, en þar
hafði maður, Þorkeil Björnsson
að nafni, dottið af hestbaki og
meitt sig.
Á sunnudaginn slasaðist maður
'við það að detta niður tröppur að
húsi við Langholtsveg.
Og á sunnudagskvöld varð mjög
harður árekstur milli tveggja bíla
á mótum Miklubrautar og Grensás
vegar. Slys varð ekki á mönnum
svo vitað sé, en báðir bílarnir svo
stórskemmdir að flytja varð þá
báða burt með kranabifreiðum.
ÁREKSTRAR
Bifreiðaárekstrar eru nú orðnir
um 800 talsins frá sl. áramótum.
Þetta er há tala og um 170 á-
rekstrum fleira en á sama tíma
í fyrra. Lögreglan er undrandi
á, hve ökumönnum getur tekizt að
rekast á í jafngóðu veðri og við
jafngóð ökuskilyrði og verið hafa
svo til á hverjum einasta degi í
allan vetur. Hún spyr sjálfa sig
hvað orðið hefði ef veður hefðu
verið vond og færð slæm. Þess má
geta að síðustu dagana hefur verið
mikið um árekstra í Reykjavík.
Ráiisf á
bíktjöra
í fyrrinótt var kært til lögregl-
unnar yfir árás á Ieigubilstjóra á
Sundlaugavegi.
Það var kl. að ganga 3 í fyrrinótt
að maður veittist að bílstjóranum
barði hann í höfuðið og sparkaði
í bfl hans. Lögreglunni var gert
aðvart, sótti hún þrjótinn og flutti
í fangageymsluna.
Fyrir skömmu réðist drukkinn
vegfarandi á stóra rúðu í gullsmíða
verkstæði Leifs Kaldals á Lauf-
ásvegi og braut hana. Maðurinn
skarst sjálfur og fann lögreglan
hann liggjandi í blóði sínu hinum
megin við götuna. Maðurinn var
dauðadrukkinn og vissi vist lítið í
þennan heim eða annan. Ekki sýndi
hann neina tilburði í því að steia
úr verkstoeðinu. Lögreglan flutti
manninn í Slysavarðstofuna þar
sem gert var að meiðslum hans.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
vatnsstíg 3. Sími 18740
SÆNGUR
REST BEZT-koddar. ;;
Endurnýjum gðmlu %
sængumar, eigum |!
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og I;
gæsadúnssængur — ;■
og kodda af ýmsum \
stærðum.
.v.v.v.v.v/.v.v.v.v.v.v'
V I N N A
VÉLHREINGERNING
Vanir
menn
' fi | Þægileg
' Fljótleg
m
Vönduð
vinna
Sími 21857
ÞRIF. -
Teppa-
hreinsun
húsgagnahreinsun
Sími 38211
eftir kl. 2 á daginn
og um helgar.
Næturvakt i Reykjavík vikuna
11. —18. apríl verður í Reykjavík
urapóteki.
Nætur- og helgidagalæknir 1
Hafnarfirði frá kl. 17 16. apríl til
kl. 8 17. apríl: Jósef Ólafsson.
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn. Slmi
21230. Nætur- og helgidagslækn-
ir I sama sima.
Útvarpið
Fimmtudagur 16. apríl
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 „Á frívaktinni" sjómanna-
þáttur (Sigríður Hagalín)
14.40 „Við sem heima sitjum“:
Nanna Ólafsdóttir cand.
mag segir frá sérstæðri
bænaskrá.
15.00 Síðdegisútvarp
17.40 Framburðarkennsla f
frönsku og þýzku
18.00 Fyrir yngstu hlustenduma
Teppa- og húsgagnahrelnsunin
Nýja teppahreinsunin
tfullkomnustu
vélar ásamt
'|| þurrkara
. Nýja teppa-
-' “ húsgagna-
hreinsunin
Sími 37434.
□
□
n
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
oga
a
a
a
a
a
□
a
HÚSGAGNAHREINSUN
Vanir og
vandvirkir
menn
Ódýr og
örugg
þjónusta
Vlálið sjálf, víÖq
ögum fyrir ykkg
rr Iitina. FuII-q
tomin þjónusta.g
.ITAVAL
Mfhólsvegi 9
Kópavogi.
Sími 41585.
^4 ÖSAVIÐGERÐIR*
Laugavegi 30, slmi 10260. Opið°
milli kl. 3—5. □
Gerum við og járnklæðum þök.§
Setjum i einfalt og tvöfalt glern
o.fl — Útvegum allt efni. §
nJÓT OGGbVViHHA %
Í 'a Xtí -.f'' '' i J
Blöðum
flett
Á bjargi reynirunn ég sá
sitt rauðgrænt limið hefja.
Úr klungururð hann óx í þrá
við allt, sem vildi kefja,
og sízt þó fengi sólu mót
í sannri hæð að skarta,
í sannri dýpt hann sveigði rót
við sinnar móður hjarta.
Steingrímur Thorsteinsson
Einu sinni var meðhjálpari að
lesa bænina eftir messu. Hann les
hana nú eins og lög gera ráð fyrir
og byrjar á „faðir vor“, en verð
ur í því litið út um kirkjuglugg-
ann og sér, að reiðskjótinn hans
stendur í ljánni í túninu. Varð
karli þá svo mikið um, að hann
hætti, þar sem hann var kominn
í bæninni og segir: „Ekki dugir
þessi skratti, merin skítur í
ljána“. Þýtur svo karl út úr
kirkjunni og varð ekki meira af
bænalestri þanrí daginn. Annar
meðhjálpari var að lesa bænina
eftir messu. Þegar hann var kom
inn út í mitt „faðir vor“ fipaðist
honum svo að hann vissi hvorki
upp né niður og þagnaði seinast.
Þá stóð maður upp í kórnum og
sagði: „Minni þeir hann nú á,
sem kunna.“
Eina
sneið
’i i ii
... ekki er að heyra eða sjá,
að enn dragi til nokkurra sætta
í búðalokunardeilunni... þetta er
annars dálítið einkennileg deila
... ekki það, að deiluaðilar eru
á öndverðum meiði hvor við
annan, það eru deiluaðilar yfir-
leitt alltaf, eða halda sig vera
það að minnsta kosti, heldur hitt
að báðir virðast hafa á réttu að
standa og báðir meira að segja
lög og rétt sín megin ... með öðr-
um orðum, þeitta er eitt fágætt
sönnunardæmi þess að lögin geta
orðið sjálfum sér ósamkvæm, að
ekki sé meira sagt, en nóg um
það ... lakara er hitt, að breyting
ar sem gera átti öllumalmenningi
til hagsbóta hafa nú snúizt upp í
hið gagnstæða, og orðig almenn-
ingi til hins mesta óhagræðis ...
þegar allt kemur til alls, virðast
neytendurnir semsagt réttlausir
og óþarft að taka nokkurt tillit til
þeirra ... enn eitt er það, að ekki
verður annað séð en að heil-
brigðissamþykktir og aðrar regl
ur sem borgarlæknir hefur að
undanförnu, sjálfum sér til verð
ugs hróss, reynt að sjá um að
haldnar væru, enda átt sjálfur
frumkvæðið að mörgum þeirra,
sem hann á líka hrós skilið fyrir
eru nú þverbrotnar og það fyrir
allra augum í þess orðs bókstaf
legustu merkingu ... hingað til
hefur mönnum ekki leyfzt að
selja veitingar, néma fullnægt
væri vissum skilyrðum — nú er
drukkið af stút á gangstéttunum
fyrir utan sjoppulúgurnar í öllu
göturykinu ... ef nokkurt sam-
ræmi ætti að vera 1 þessari enda
leysu, virðist liggja beinast við
að banna sölu á öllum gosdrykkj
um út um lúgur til neyzlu á göt-
unum, enda verður ekki séð að
það gæti valdið neinum óþæg-
indum, því að selja mætti fólki
slíka drykki til að hafa heim
með sér. engu að síður ... fyrir nú
utan „heilnæmið" af því að soga
göturykið ofan í sig með drykkn
um, þá er það heldur leiðinleg
sjón að sjá unglinga hangandi
með flöskur við varirnar út um
borg og bý, eða standandi í
þvögu úti. fyrir sjoppulúgum,
drekkandi og kjamsandi og kall-
andi alls konar ókvæðisorð hver
til annars og jafnvel á eftir veg
farendum ... eða hvernig væri
að koma samræminu á frá hinni
hliðinni ... leyfa veitingahúsum
og jafnvel matsölustöðum að
selja alls konar veitingar og mat
út um lúgur, sem fólk gæti svo
hámað f sig í göturykinu —
hvernig mundi þá verða bæjar-
bragurinn ... f rauninni virðist
ekki svo ýkjamikill munur á hvort
drukkið er appelsfn eða kaffi á
götunni, étnir negrakossar eða
kleinur....
I
m m m
Vestmannaeyingar eru menn
stoltir og harðir í horn að taka,
ef svo vill verkast en um leið
fúsir til að reyna samningsleið-
ir og fara vel að öllu, áður en í
harðbakka slær. Nú hafa þeir
skrifað örnefnanefnd hógvært
bréf, þar sem þeir fara náðarsam
legast fram á, að þeir megi sjálf
ir ráða staðarheitum í sínu ná
grenni. Ekki mun, örnefnanefnd
hafa enn svarað þeirri bænaskrá,
en heyrzt hefur, að hún hafi á-
kveðið að bregðast hin versta við
sýna þessum sauðþráu eyjar-
skeggjum makt sína og veldi með
því að skíra upp allar eyjar'nar f
heild og kalla Surtseyjar til heið
urs Surti, sem virðist eins konar
verndar,,dýrlingur“ nefndrar
nefndar, en eyjarskeggja alla
Surtseyinga. Er sagt að nefndin
færi fram þau rok, að hún hafi
aldrei verið ráða spurð eða álits
varðandi hið fyrra nafn, auk þess
sem það sé villandi, þar eð það
gefi til kynna, að eyjarnar hafi
byggzt frá Ameríku - eða með
öðrum orðum, að Ameríkumenn
hafi fundið eyjarnar, áður en við
fundum Ameríku... sem sagt,
Surtseyingar í Surtseyjum, hvort
sem þeim líkar betur eða verr...
SíM.: