Vísir - 16.04.1964, Page 14

Vísir - 16.04.1964, Page 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 16. apríl 1964. GAMLA BÍÓ Eirðarlausir unglingar (Some people). y Ný ensk kvikmynd. Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Elmer Gantry Mjög áhrifamikil og ðgleym- anleg ný, amerlsk stórmynd í Iitum. — íslenzkur texti. Burt Lancaster. Jean Simmons. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. IAUGARÁSBÍÓ32075O815Q Mondo-Cane Sýnd kl. 5.30 og 9 ' Miðasala frá kl. 4 HAFNARFJARÐARBIO 1914 - 1964 Að leíðarlokum Ný Ingmar Bergmans mynd Sýnd kl. 9. Undrahesturinn Sýnd kl. 7. BÆJARBÍÓ 50184 Ævintýri á Mallorca Endursýnd kl. 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Húsið i skóginum Sýning sunnudag kl. 14.30. Miðasala frá kl. 16 í dag. - Sími 41985. TÓNABÍÓ ifi82 Grimmir unglingar (The young Savages) Snilldarvel gerð og hörku- spennandi, ný, amerísk saka- málamynd. — Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBiÓ 41985 Þessi maður er hættulegur Framúrskarandi góð og geysi- spennandi, frönsk sakamála- mynd með Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum STJÖRNU3IÓ Byssurnar i Navarone Heimsfræg stórmynd. Sýnd kl. Sýnd kl. 5 og 8.30 Bönnuð innan 12 ára Sunnudagur i New York Sýning í kvöld kl. 20.30. \ Fangarnir i Altona Sýning föstudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Rómeó og Júlia Sýning laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00. Sími 13191. NYJA BIO Saga Borgarættarinnar Kvikmynd eftir skáldsögu Gunnars Gunnarssonar. Tekin á Islandi árið 1919. Aðalhlut verkin leika íslenzkir og dansk ir leikarar. Islenzkir textar. Sýnd kl. 5 og 9 HASKÓLABlÓ iiilo Kvikmyndahúsið (The smallest show on Earth) Brezk mynd, sem gleður unga og gamla. Aðalhlutverk: Peter Sellers Virginia McKenna Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd: Forseti Indlands heimsækir Bandaríkin. Litmynd með ís lenzku tali. HAFNARBÍö Milljónaarfurinn Fjörug þýzk gamanmynd með Willy Fritch og Peter Kraus Sýnd kl. 5 7 og 9 ■II im)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Taningaást Sýning í kvöld kl. 20. H AMLE 1 Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin. frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200 TJARNARBÆR Dularfulla meistaraskyttan Stórfengleg spennandi litmynd um líf Iistamanna f fjölleika- húsum. Gerhard Reidman Margit Nunke WiIIi Birgit Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára li Slál.FSTÆÐISMENN Munið helgarráðstefnu SUS og VARÐAR 'í Skíðahótelinu við Akureyri dagana 18. — 19. apríl Tilkynnið þáttíöku í síma 17100, Reykjavík og 1578, Akureyri. BLA9BURDÍÍR Börn eðá unglingar óskast til að bera út blaðið á: H1ÍERFISG07U Hafið samband við afgreiðsluna, Ingólfsstræti i 3, sími 11660. Erum fluttlr uð SÍÐUMÚLA 17 Vélsmiðjo Eysfeins Leifssonnr hf. Sími 18662. Kúplingspressur Kúplingsdiskur Höfuni fengið kúplingspressur og kúplings- diska fyrir AUSTIN og LAND-ROVER frá Borg & Beck, Englandi. Gnrðnr Gíslnson hf. Bifreiðaverzlun. ÞAÐ VORAR Lærið að fljúga hjá FLUGSÝN. Ferðizt með FLUGSÝN. Uppl. í sírtia 18823. FLUGSÝN HF. Jdrniðnaðarmenn Viljum ráða plötusmiði, vélvirkja, rennismið, aðstoðarmenn. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar h.f., Síðumúla 17 . Sími 18662. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Arður tii hluthufu Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 11. apríl s.l. greiðir bankinn 7% arð til hluthafa fyrir árið 1963. Arðurinn er greiddur í áf- greiðslusal bankans gegn framvísun arð- miða merktum 1963. Reykjavík, 15. apríl 1964. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Nuuðunguruppboð ( sem auglýst var í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 15 við Bræðraborgarstíg, hér í borg, þingl. eign Guðrúnar Ág. Júlíusdóttur, fer fram eft- ir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hrl., Einars Viðar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 20. apríl 1964. kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.