Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Föstudagur 15, maí 1964. iiiliiliilliiiiii STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlka óskast Einnig vantar stúlku nokkra tíma á dag. Hótel Skjaldbreið. Uppl. á staðnum. VERZLUNARMAÐUR - ÓSKAST Afgreiðslumann vantar við afgreiðslu véla og bifreiðavarahluta, annist hann einnig færslu spjaldskrár og vörumóttöku. Umsókn sendist í íósthólf 867. HÚSVÖRÐUR - ÓSKAST Húsvörður óskast við 22 fbúða blokk í Laugarneshverfi. Tilvalin auka- vinna fyrir röskan mann. Gott kaup. Tilboð merkt — Húsvörður 101 — sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. STARFSFÓLK - ÓSKAST Starfsfólk vantar á Kleppsspítalann. Sími 38161 frá kl. 9- ■18. ATVINNA - ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helg- ar. Verzlunarskólapróf, bílpróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 3-41-48 eftir kl. 7 á kvöldin. VERKAMENN Vantar nú þegar 30—40 verkamenn í byggingavinnu. Mikil vinna framundan allt árið. Uppl. í síma 33611 eftir kl. 7 á kvöldin. Ólafur Pálsson, múrarameistari, Kleifarvegi 8. LAGHENTUR - MAÐUR óskast til lagerstarfa. Uppl. frá kl. 2 — 5. Bananasalan, Mjölnisholti 12. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mosaikflísar, grindverk og þök. — Útvegum allt efni. Sími 15571. Vélritun — fjölritun. Presto — Sími 21990 Hreingerningar. Vanir menn. Sími 37749. Kæliskápaviðgcrðir. Sími ‘"031. Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun Vönduð vinna. Sími 15787. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrisatdg 5 Tekur að sér alls konar nýsmíði og viðgerðir. Gerir einnig við grindur f bílum. Slmi 11083. Dugleg, 11 — 12 ára stúlka óskast til að gæta 2 ára telpu eftir há- degi. Uppl. í síma 12666. Vantar léttadreng I sveit. Uppl. á Hverfisgötu 16 A. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 14179. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. I síma 40938, milli kl. 2-6. Telpa óskast til að gæta 2 barna kl. 1 — 5 5 daga I viku. — Uppl. Skaftahlíð 30, kjallara. Sími 32151. Kona óskast til að bæta barns yfir daginn. Sími 15589. 16 ára stúlka, verzíunarskóla- nemi, óskar eftir atvinnu nú þegar ti! 15. ágúst. Vön afgreiðslustörfum Uppl. í síma 11298. Stúlka óskar eftir vinnu 2—3 kvöld I viku. Margt kemur til greina . Sími 20168 eftir kl. 6 Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sími 13549. HÚ SEIGENDUR - ATHUGIÐ Við olfuberum harðviðarhurðir og klæðningar á húsum yðar. Látið okkur gera það áður en þær skemmast. Pantanir f síma 23889 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSEIGENDUR Klæðing s.f. framkvæmir fyrir yður gólfdúka-, flísa-, Iista-, mosaik- og teppalagnir. — Hljóðeinangrun, ásamt mnarri veggfóðraravinnu. — Útvegum efni ef óskað er. Fagmenn. Klæðning s.f. Símar 32725, 10140 og 14719. DÆLULEIGAN AUGLYSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum stöðum þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlfð 12. RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bflum eftir árekstur. Sími 40906. HREINGÉRNINGAR - RÆSTING Tek að mér hreingerningu og ræstingu. Einnig gluggaþvott. Uppl. I síma 35997. BÍLARAFMAGN - HEIMILISTÆKI Viðgerðir á rafkerfum bíla, heimilistækjum og raflagnir. Raftækjavinnu- stofa Benjamins Jónssonar, Safamýri 50. Sfmi 35899._ BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slfpa framrúður f bflum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bfla í bónun. Sími 36118. SKRAUTFISKAR ) Nýr bæklingur um meðferð skrautfiska og fiskabúr og gróður fyrir byrjendur. Fæst í Gullfiskabúðinni Barónsstíg 12 og í Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Sendist gegn póstkröfu um allt land. [ mi S NM! Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10599. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla, sími 11195. Óska eftir íbúð, Uppl. f síma 10827 og 40646. 2 reglusamir sænskir piltar óska að taka á Ieigu herbergi með hús- gögnum frá 1. júní. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 10208 frá kl. 6 — 8 e. h. Vantar 2 — 3 herbergja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Þrennt fullorðið í heimili. — Sími 50975 til kl. 6 e. h. 50 — 60 ferm. geymsla óskast í 4 — 5 mánuði. Mætti vera bílskúr. Sími 38375. 3.500,00 kr. 3 herb. íbúð óskast sem næst miðbænum. Þrennt fpll- orðið í heimili, með barn á öðru ári. — Vinnum bæði úti. Sími 14926 frá kl. 9 — 8 aMa daga. Lítið pláss óskast fyrir þokka- legan iðnað. Sími 16454 kl. 2 — 5 e. h. Lítil íbúð til Ieigu við Laugarás- veg fyrir eina eða tvær konur. Húshjálp og barnagæzla. Uppl. sendist blaðinu, merkt: „Sérinn- gangur — 50“. Stúlka óskar eftir herbergi, helzt nálægt Landsspítalanum. Uppl. í síma 18051. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu í 3 —4 mánuði. Sumarbústaður kemur til greina. Sími 33810. íbúð óskast. Tvennt fullorðið sem vinnur úti óskar eftir 2 her- bergjum og eldhúsi í austurbænum. Reglusemi. Sími 37107. Ungur, reglusamur verzlunarmað ur óskar eftir herbergi nú þegar, helzt í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 19374. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi, helzt í vesturbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 36794 eftir kl. 3. Til leigu stór stofa fyrir 1 — 2 stúlkur. Reglusemi áskilin. Sími 35411. Til leigu stórt og gott herbergi fyrir geymslu á húsgögnum eða öðru þess háttar. Sfmi 20486, eftir kl. 1. Ungan pilt vantar herbergi, — helzt með skápum. (Er sjómaður). Sími 16182. Óska eftir íbúð strax, 1—2 her- bergja. 10 þúsund króna útborgun. Uppl. í síma 36852. Óskum eftir íbúð. Hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herbergja íbúð strax. Sími 37591. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili. Sími 13578. 2 herbergja íbúð óskast, helzt f vesturbænum. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Uppl. í síma 20924 eftir kl. 8. íbúð óskast 1—2 herb. Uppl. f síma 16720. íbúð til leigu. Ti! leigu er ný 5 herb. íbúð ca 116 ferm. við Háa- leitisbraut. Uppl. f síma 13961. 3ja herbergja íbúð óskast helzt í Austurbænum Fyrirframgreiðsla, ef óskað er Siini 19197. KAUÞ-SALA LÓÐ í SILFURTUNI Til sölu lóð í Silfurtúni. Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m. merkt „strax — 66“. BÍLL - BÍLSKÚR Til sölu Ford Junior ’46 í góðu lagi. Einnig bílskúr. Hvorttveggja selst ódýrt. Sími 41643. Nýlegur, lítill danskur barnavagn til sölu. Sími 36325. Til sölu er Hoover þvottavél með suðu, sundurdregið barnarúm og stofuorgel. Brekkustíg 15. Til sölu barnavagn, Pedigree, blár og hvítur, vel með farinn. — Háleitisbraut 46, I, vinstri. Sími 33461. Til 'sölu Chevrolet ’47 vörubíll -til niðurrifs með tvfskiptu drifi en mótorlaus. Sími 17848 eða á staðn- um. Súðavogi 5. " 1 - I Ný, ónotuð þýzk dragt nr. 44 til sölu. Sími 16278. Tvíbreiður svefnsófi til sölu. Einn ig barnarúm, skrifborð og skápur. Til sýnis og sölu að Lindarbraut 10 Se’.tjarnarnesi. Sími 11043. Óska eftir að kaupa 4 — 5 tonna vörubíl. Eldri model en ’55 kemur ekki til greina. Simi 12600. Segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 10664 eftir k!. 6. Sumarbúsíaður við Þingvallavatn til sölu. Veiðiréttur fyrir 2 stangir. Sími 35172. Orgel óskast til kaups. Uppl. í síma 36081. Mikið úrval af fiskagróðri nýkom ið. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12. Til sölu þvottavél nýleg (Acmac) stór með rafmagnsvindu. Uppl. í síma 20373 eftir k!. 6. ísskápur amerískur 8.2 kub. ti! sölu. Verð kr. 5000,00. Sími 19176. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Offsetprent Smiðju- stíg 11, sími 15145 Söluskálinn Klapparstig 11 Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi og sitt hvað fleira, sími 12926. Listadún dívanar gera heimilis- Stretchbuxur. Að Barmahlíð 34, II. hæð eru til sölu stretchbuxur f öllum stærðum úr góðum efnum. Verð kr. 500 á fullorðna — 400 kr. á unglinga. Sparið yður 200 krónur. Sími 14616. Veiðimenn. Ánamaðkur. Ný- tíndur ánamaðkur. Uppl. í sfma 50446. Afgreiðsla fer fram bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Geymið auglýsinguna. Hús til sölu. Hús í smíðum, gæti verið 5 herbergi, til sölu. Utborgun 50 þús. Sími 37508 eftir kl. 5 á daginn. Ánamaðkur til sölu, nýtíndur og alinn. Sími 16376. Góður barnastóll óskast. 16485. Sími Viljum leigja 8-10 lesta bát í sumar. Sími 51990 í dag og næst’u daga, eftir kl. 6. Miðstöðvarofnar. Miðstöðvarofn- ar til sölu, 4 x 30 tommur (steypu- járn). Uppl. í síma 50777. Hjól. Til sölu er lítið notað karl- mannshjól með gírum. Sími 51345 eftir kl. 5. Gleraugu fundust á horni Laug- arteigs og Gullteigs. - Uppl. á Laugarteig 19. Klæðaskápur óskast. Sími 21616, BarnlaUs miðaldra hjón óska að taka á leigu nú þegar 1—2 herb. íbúð í Hafnarfirði. Sími 50359. Ýmiskonar notaður og nýr fatn- aður til sýnis og sölu að Lindar- braut 10 f dag. Sími 11034.______ Vespa ’63 model (Lamhretta) til llu. Lítið keyrð. Verð kr. 15 þús. lírrii 34507 Logsuðulæki Til sölu logsuðutæki, slöngur og mæ!ar ásamt 2 gas og 2 súrkútum. Uppl. f Sfma 41350. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 3 börn, sem eru á götunni, óska eftir fbúð strax. Uppl. f sfma 24648. IBUÐ - OSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Sími 2-45-03. OKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. Skrautfiskar — Gullfiskar Nýkomið mikið úrval fiska, einnig gróður, loftdæl- ur og búr. Bólstaðahlíð 15, kjallara. Sími 17604. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar f sfma 23480. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Raftök s.f. Bjargi við Nesveg. Pétur Árnason, sími 16727. Runólfur Isaksson, sími 10736.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.