Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 15
V í SIR . Föstudagur 15. maí 1964. ?5 — Ég legg til, sagði de Gevrey að við leitum til sérfræðings þess, sem læknaði móður mína sem aðrir sérfræðingar gátu ekki hjálpað. — Hver er þessi maður? spurði Femand. — Angelo Paroli. — Ég hefi heyrt þann mann nefndan, sagði Leon í hálfum hljóðum. - Hann er kunnur orðinn um alla Parísarborg, sagði de Gev- rey. Hann er ekki aðeins stolt sinnar stéttar, hann er sannur heiðursmaður. Ég á honum mikl ar þakkir að gjalda og tel mér heiður að því, að telja hann með al vina minna. — Þá skulum við ekki draga lengur en til morguns að leita til hans, sagði Femand. —Við getum ekið saman í lækn ingastofu hans, sem ber nafn dr. Griskys og var hún víðkunn orð- in meðan hann rak hana, en síðan dr. Paroli tók við henni hefur frægð hennar tífaldazt, og það á skömmum tíma. Komdu til mín í Rennesgötu klukkan tvö. En nú þarftu víst margt að spjalla við Emmu Rósu, en ég þarf að fara í skrifstofu mína og lesa yfir leynilögreglustjór- anum. De Gevrey stóð upp, rétti Ósk ari hönd sína og sagði: — Óskar Rigault, þér eruð heiðarlegur, góður drengur - og hugrakkur, réttið mér hönd yðar. - Með mestu ánægju, herra dómari, — og verið viss um, að ég spila út trompspili bráðum. — Það vona ég svo sannar- lega. Svo sneri de Gevrey sér að Soffíu og sagði: - Leyfið mér einnig að þakka yður, ungfrú. Þér hafið sýnt hve göfuglynd og fórnfús þér eruð, og það mun mér ekki gleymast. Soffía lét sér nægja að hneigja höfuðið lítið eitt, en það var vottur háðs í veiku brosi henn- ar. Þegar de Gevrey var farinn sagði Emma Rósa við Soffíu: — Nú verð ég víst að fara frá yður, ungfrú, og þér megið ekki T A R Z A N Ég gæti eins og þú haft sam- úð með Bongounum segir Tarzan við Joe. Þeir þarfnast þess nauð- synlega að fá meira land til yfir- ráða. Og Batusarnir hafa í raun gleyma að koma til mín — og takið Óskar með yður. - Hann kemur af sjálfsdáð un, skaut Óskar inn í. Og svo fóru þau, de Rodyl og mæðgurnar, og vinirnir Le- on og René. — Komið með, vinir mínir, sagði de Rodyl, ég hefi þörf fyrir félagsskap yðar. | Þau óku í tveimur vögnum til hússins sem hann bjó í og er þangað kom bauð hann þeim öllum inn og Angela lét Emmu Rósu setjast hjá sér í sófa og er þeir Leon og René höfðu líka tékið sér sæti tók Fernand það. Eigingirni mín var eins mik- il og fómfýsi hennar var tak- markalaus. Og nú bið ég hana og dóttur okkar af öllu hjarta í ykkar návist um fyrirgefningu. Tárin hrundu niður kinnar Fernands er hann sagði þetta. — Fernand Fernand sagði Ang ela, á þeirri stund, er ég sann- færðist um að þú ætlaðir að helga líf þitt dóttur okkar fyrir gaf ég þér af öllu hjarta. Fernand kraup á kné fyrir framan Emmu Rósu tók hendur hennar og kyssti og sagði: — Heyrirðu það, elsku dóttir mín, móðir þín fyrirgefur mér getur þú fyrirgefið mér, eins til máls og var greinilega í mik- 'og hún hefur gert það? illi geðshræringu: — Vinir mínir sagði hann og - Ef ég hefði nokkuð að fyrir gefa, faðir minn, mundi ég gera beindi orðum sínum til þeirrajþað af öllu hjart’a> en ég get að. Leons og René: ! elns ejslíag þlg af anrl Sálu — Þið hafið ef til vill verið ■ að minm. velta fyrir ykkur hvers j Qg hún vafði handieggjunum vegna ég bað ykkur að koma | um háIs honum með en það mun ykkur brátt j 0g gvo mæiti engmn org af verða ljósara. Það virðist hafa vörum ,anga stund Vonir höfðu nú kviknað í hug um þeirra allra en það vár þó enn dimmt framundan. Eftir var að sanna sakleysi Angelu og finna morðingjann. Og öll glímdu þau við spurningar sem þau gátu ekki svarað. Og svo voru áhyggjurnar um Emmu Rósu. Myndu sérfræðingar geta hjálpað henni? Aðeins framtíð in gat leyst þá gátu en til allrar gæfu var það í nálægri framtíð, sem öllum spumingum yrði svar að. verið vilji forlaganna, að þið kæmuð við sögu þessa dular- fulla máls, sem ekki er því mið- ur enn upplýst að fullu en ykk ur mun hafa rennt grun í að líf Þegar de Rodyl var staðinn upp ávarpaði hann á ný vinina tvo og sagði: — Þið eruð vitni að því ungu vinir, að frá þessari stund er 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gérðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 mitt hafi á einhvern hátt tengzt Angela Bernier eiginkona mín frú Angelu Bemier og dóttur f guðs augum og verður það hennar. *.Íbrátt„.í augum mannanna. - ; ■■■MMIfflff ^ Herra de Rodyl, stamaði fferfa de Leroýer. Þér élskið SENDIBfLASTÖÐIN H.F. — Leyfið mér að halda áfram sagði Fernand. Þið hafið ef til vill báðir dæmt mig hart í hjört um ykkar og það var réttmætt. Þið munuð hafa komizt að raun um, að þegar ég var ungur hafði j ég orðið ástfanginn af göfugri jungri stúlku og reynzt henni . illa, er mest reið á — þegar jhún bar barn undir brjósti sem ég aldrei hafði efazt um, að var mitt. — Elsku mamma mín hvíslaði Emma Rósa og hjúfraði sig að móður sinni. — Hlustaðu á hjartað mitt hvíslaði Angela á móti og lagði brennheita hönd sína á varir dóttur sinnar. — En ég ætla ekki að fjöl- yrða um liðna tíma hélt Fernand áfram heldur að tala um framtíð ina. Þið vitið hvað mér varð á og þið skuluð vera vitni að ihvernig ég vil bæta um fyrir royer, dóttur mína. — Já, herra, af öllu hjarta, sagði Leon hrærður. — Þá heiti ég því, að hún skal verða yðar, því að ég finn og veit, að einnig hún elskar yður. Og þegar þú ert að guðs og manna lögum orðin dóttir mín, mun faðir Leons gleðjast yfir því, að sonur hans fær þig fyrir konu. Og aftur þrýsti Femand dótt ur sihni að barmi sínum. Þeir vinirnir urðu að bíða og neyta miðdegisverðar hjá bar óninum, og eins og að líkum lætur bar á góma væntanleg heimsókn til hins fræga augn- lækn;s. Klukkan var orðin hér um bil tíu, þegar þeir vinirnir fóru Leon skildi á leiðinni við vin sinn sem ætlaði í heimsókn til Soffíu og fór því einn í íbúð þeirra í Nevers-götunni. BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113 DÚN- OG FIÐURHREINSUN vatnsstfg 3. Sími 18740 SÆNGUR REST BEZT-koddar. Endumýjum gömlu sængumar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. Hópferða- bílar Höfum nýlega 10—17 farþega Merzedes Bens-bfla í styttri og lengri ferðir. HÓPFERÐABÍLAR S/F Símar 17229, 12662, 15637 H Hreinsum -tbb samdægurs |! Sækjum - || sendum. m gy Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51, ff sími 18825 Hafnarstræti 18, sími 18821 Volkswagen ’60 Skoda Ovtavia ’63 Consul Classir ’63 Ford ’58 góður Chervolet ’57 2ja dyra Chervolet ’56 6 iy’.. bein- skiptur með over-drive. Pontiac’ 52 Austin Gipsy ’62 Landrover Diesel ’62 Landrover benzín ’58 Við seljum. Látið bílinn standa hjá okkur og hann selst. RAUÐARÁ THr SKCLAGATA 55 — SÍMI15812 KEFLAVfK Ökukennslo Kenni akstur og meðferð bif- reiða fyrir minnapróf bifreiða- stjóra. og veru engan rétt til þess að halda öllu þessu landi sem þeir nota ekki. Bongoarnir hafa verið duglegir við að rífa sig upp úr þrældóminum, og þeir eru hug- myndaríkir og iðjusamir. En Batusarnir eru aftur á móti leifar eins mesta menningarþjóðfiokks Afríku frá 19. öldinni, og þó að þeir séu orðnir latir og grobbnir, þá þætti mér leitt að sjá þá þurrk aða út. Þarna er einn aðvörunar- haus. Ég finn á mér, að við mun- um lenda í vandræðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.