Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Föstudagur 15. maí 1964. GAMLA BÍÓ 11475 Eldhringiirinn (Ring of Fire) Amerísk sakamálakvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. AUSTURBÆJARBÍÓrfSí Engin sýning í dag LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 Mondo-Cane Sýnd kl. íi.30 og 9 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasa'a frá kl. 4 HAFNARBfÓ L'ifsblekking Sýnd kl. 7 og 9.15 Dularfulli kafbáturinn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 ÍWrrtun ? prentsmiöja & gúmmistimplagerö ElnhoTti 2 - Slmi 20960 TÓNABÍÓ ,?ÍSÍ Þrir liðþjálfar Víðfræg og hörkuspennandi gamanmynd t litum og Pana Vision. Frank Sinatra Dean Martin Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börum. KÓPAVOGSBfÓ 41985 Jack risabani (Jack the Giant Killer) Einstæð og hörkuspennandi, ný amerísk ævintýramynd I litum. Kerwin Mathews Judi Meridith Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð inna 12 ára STJÖRNUBÍÓ 18936 Byssurnar i Navarone Heimsfræg stórmynd Sýnd kl. 9 Allra síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára Mannapinn Sýnd kl. 5 og 7 NÝJA BfÓ „sa Fjárhætiuspilarinn (The Hustler) Afburðavel leikinjjjTierlsk stór- mynd. Paul Newman, Piper Laurie, Jackie Gleason. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Lögregluriddarinn með Tyrone Power Endursýnd kl. 5 og 7 HÁSKÓLABfÓ 22140 Oliver Twist Heimsfræg brezk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Newton Alec Guinnes Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Tónleikar kl. 9 WKJAVÍKIJjy HART ) BAK 182. sý§ing í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Sýning annan hvítasunnudag kl 20.00 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumtðasalan 1 Iðnó ei opin frá kl. 14.00 Simi 13191 í(Ui> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ óperetta eftir Emmerich Kálmán Þýðandi: Egill Bjarnason Leikstjóri og hljómsveitarstjóri: Istvan Szalatsy Ballettmeistari:Elizabeth Hodgh- son. Gestur: Tatjana Dubnovszky Frumsýning annan hvítasunnu- dag kl. 20. Önnur sýning mið- vikudag kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiöasalan opin frá kl 13.15 til 20 Sími 11200 Ungir sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum Hunið helgarráðstefnu SUS, sem hefst í samkomuhúsinu á morgun klukkan 13.30 FJÖLMENNIÐ! yr Þefta eina rakblað hafa þessir 15 rakarar notað - - — með Schick ryðfría rakblaðinu með langvarandi egginni fengu þeir allir þann mýksta og þægilegasta rakstur, sem þeir höfðu nokkgu sinni upplifað. Hvert blað gefur sömu þægindin dag eftir dag í 10 - 15-20 rakstra og jafnvél enn fleiri. Við auglýsum sj'aldan. Schick blaðið gerir það sjálft, og þar af .leiðandi er verðið lágt. 3 blöð í pakka kr. 19.85. 5 blöð í hylki kr. 32.95. Passar í allar rakvélar. SCHICK * Heildverzlun .Péturs Péturssonar, Suðurgótu 14, simi 19062 GLUGGAGERÐI n ý k o m i n b yggingavörur h.f. Laugavegi 176. Sími 35697. BAKARAR Námskeið verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík dagana 20.—30. maí n. k. kl. 3—6 síðdegis nema laugardag 23. maí. Kennd verður sykursuða, ýmiss konar skreyt- ing og vinna úr sykri (karamell). Þátttökugjald er kr. 500.00. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 19. maí til skrifstofu skólans. Iðnskólinn í Reykjavík. Landsamband bakarameistara. // Skeldýrafóna íslands I — Samlokur í sjó/# eftir Ingimar Óskarsson er komin út í nýrri útgáfu. Segir frá öllum skeljategundum, er fundizt hafa við ísland. 108 myndir. Fróðleg, skemmtileg, gagnleg. Verð kr. 147.70. BÓKAÚTGÁFAN ASOR. Pósthólf 84, Reykjavík. Gólfteppi — dreglar Gólfteppi, gangadreglar og teppafilt, nýkomið í glæsilegu úrvali. G E Y S I R H. F. Teppa- og dregladeildin. Bótur til sölu Til sölu vélbáturinn Hrefna II, Hólmavík. Upplýsingar gefur EINAR HANSEN, Hólmavík. Sími 31. Kassagerð Reykjavíkur h/f verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí til 27. júlí. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfið, verða að hafa borizt fyrir 1. júní n. k. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsveg 33 . Sími 38383

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.