Vísir - 28.05.1964, Blaðsíða 1
VISIR
54. árg. — Fimmtudagur 28. maí 1964. — 119. tbl.
Island tók þátt / vísinda-
ráðstefnu / Vín
1 gær lauk í Vfnarborg rá8-
stefnu vísindamanna og þing-
manna á vegum OECD og Ev-
rópuráðsins. Sóttu tveir íslend-
ingar ráðstefnu þessa af hálfu
íslands, þ. e. þeir Magnús Magn-
ússon prófessor og Benedikt
Gröndal alþingismaður.
Ráðstefnan hófst 23. maí s.l.
Höfuðtilgangur ráðstefnunnar
YFIR 40 ÞÚSUND KONUR
VIRDA RANNSAKADAR
í næsta mánuði hefst ailsherj götu 22, hér í borg. Leit þessl aldri. Byrjað verður á Reykja-
arleit að Iegkrabbameini hér á á að ná til allra kvenna lands- vik og er áætlað að skoða imi
iandi .Ieitarstöðin verður til ins á aldrinum 25-65 ára, en tal 10 þúsund konur fyrsta árið. Á
húsa á neðstu hæðinni í húsi ið er að hér á landi séu rúm- aðalfundi Krabbameinsfélags ís
Krabbameinsfélagsins, Suður- lega 40 þúsund konur á þessum lands, sem nýiega var haldinn,
var skýrt frá því að Aima Þór
arinsson læknir hefði verið ráðin
til að veita hinni nýju Iegkrabba
leitarstöð forstöðu.
ÓKEYPIS SKOÐUN -
TEKUR 5—10 MlN.
Vísir átti í morgun stutt við-
tal við ölmu Þórarinsson um
nýju stöðina, fyrirhugaða starf-
semi þar og vonir um árangur.
Hún sagði að þessi skoðun væri
ókeypis, tæki 5—10 mínútur og
var sá, að stuðla að auknum
skilningi þingmanna hinna ýmsu
ríkja á mikilvægi vísindanna í
sambandi við lagasetningu, eink
um 1 sambandi við það verk-
efni að skapa traustan efnahags-
grundvöll og traustara atvinnu-
líf.
200 þingmenn tóku þátt í ráð-
stefnunni, en auk þess fjölmarg-
ir þekktir vísindamenn frá Vest-
ur-Evrópu og Norður-Ameríku.
Meðal ræðumanna á ráðstefn-
unni voru Rt. Hon. Quintin Hogg
vísindamálaráðherra Bretlands
(þ. e. Hailsham lávarður), Gast-
on Palewsky, ráðherra sá, er
fer með vísindarannsóknir og
kjarnorku og geimrannsóknir í
Frakklandi, og Gerhard Hess,
prófessor frá Þýzkalandi, for-
maður þýzka vísindafélagsins.
Fyrir ráðstefnunni lá skýrsla
um sameiginleg verkefni vls-
indamanna og þingmanna í sam-
bandi við grundvöll að vísinda-
legum stjórnmálum. Fylgdi Karl
Czernetz, austurískur þingmað-
ur, skýrslunni úr hlaði.
væri algerlega sársaukalaus.
Ennfremur að öllum konum á
fyrrnefndum aldri yrði skrifað,
síðan gætu þær hringt sjálfar til
legkrabbaleitarstöðvarinnar og
Framhald á bls. 6
....
Drukknaði í mógröf
&
Alma Þórarinsson læknir (t.h.) ásamt aðstoðarstúlku sinni.
Það sviplega slys varð í gær-
morgun í Elliðakotslandi að rosk-
inn maður, Sigurjón Óiafsson,
EHiðavatni, drukknaði í mógröf.
Sigurjón heitinn hafði farið
heimanað frá sér kl. 6 í gærmorg-
un og hafði talað um að svipast
um eftir hestum sem voru í girð-
ingu í Elliðakoti, en annars var
Sigurjón eftirlitsmaður í Heiðmörk.
Þegar Sigurjón mætti ekki til
vinnu á venjulegum tíma í gær-
morgun vakti það strax furðu,
því hann var allra manna stund-
vísastur og samvizkusamastur í
starfi, tók m.a. veðurskýrslur á
hverjum morgni. Fór sonur hans
og fleira starfsfólk, sem vinnur I
Heiðmörk, þegar að leita Sigurjóns
og fann hann fljótlega I mógröf,
sem er innan girðingarinnar þar
sem hestarnir voru geymdir. Sigur-
jón var þá drukknaður. Hann var
65 ára gamall, kvæntur og átti
uppkomin börn.
Hroðaleg spellvirki unnin á GRÆNUB0RG
Það var hroðalegt um að lit-
ast I barnaheimilinu Grænuborg,
eftir innbrot sem var framið þar
í nótt. Svo til allt sem hægt var
að festa hendur á, var eyðilagt.
Stólar og borð brotin, blómst-
urpottar sömuleiðis, og moldinni
d/eift yfir gólfið, ljósakrónurnar
Blaðið í dag
Bls. 2 Íþróítir.
— 3 Myndsjá: Böm
f sveit.
— 4 Heimssýningin I
New York.
— 8 Skipgengt til Rínar
frá Luxemborg og
Frakklandi.
— 9 Viðtai við Halistein
Sveinsson.
mölvaðar méiinu smærra, tveir
gítarar rifnir í sundur, útvarp
gereyðilagt, 20-30 grammófón-
plötum grýtt I gólfið og teikn-
ingar barnanna og handavinna
hafði einnig verið eyðilögð eftir
beztu getu. Það var einna líkast
því að gersamlega sturlað fólk
hefði Ieikið þar lausum hala.
Svona var gengið um 5 stofur.
Fréttamaður frá Vísi talaði við
Sjöfn Zóphonfasdóttur forstöðu-
konu I morgun, og sagði hún,
að þetta væri ekki í fyrsta
skipti, sem brotizt væri inn, en
skemmdir heföu ekki verið unn-
ar fyrr. Það var ein af starfs-
stúlkum heimilisins, sem fyrst
varö skemmdanna vör, og var
þá lögreglunni gert aðvart. Hún
kom á staðinn til rannsóknar,
tók m. a. fingraför, en vildi ekk-
ert um málið segja að svo
stöddu.
Ekki er ákveðið, hvort barna-
heimilinu, sem er eign Sumar-
gjafar, verði lokað um sinn, en
reynt verður að komast hjá þvi.
Þannig var um að litast í Grænuborg, þegar fréttamenn Vísis komu á vettvang rétt fyrir
hádegi í morgun. Er þetta þó aöeins lítill hluti spellvirkjanna. Á myndinni er einn af starfs-
mönnum Sumargjafar. (Ljósm. Vísis: B.G.).