Vísir - 28.05.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 28.05.1964, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Fimmtudagur 28. maf 1964. iiilillllilliliiil KONA - ÓSKAST Kona óskast til afgreiðslu í söluturni (söluop) annað hvert kvöld. Helzt vön. Tilb. sendist Vísi merkt: „Afgreiðsla". SUMARVINNA - ÓSKAST 12 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 41084. ATVINNA - ÓSKAST Háskólastúdent (tungumál) óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Hef bílpróf. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laug- ardag, merkt „Sumarstarf — 637“. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3, sími 23760. STÚLKA - ÓSKAST hálfan eða allan daginn. Þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Sími 14030 og 17140.___________________________________ STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Klein, Baldursgötu 14 (ekki svarað f síma)._________.___________!_____________ HÓTELSTÖRF Afgreiðslustúlka óskast. Hótel Vík. Sími 11733. Raflagnir — Viðgerðir. Höfum opnað raftækjavinnustofu að Sam- túni 18. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.f. Bjarni Júlíusson. Sími 41346. Hjörleifur Þórðarson. Sími 13006. Hreingerningar. Vanir menn. — Simi 14179. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sími 13549. Glerísetningar. Setjum í einfa'.t og tvöfalt gler. Útvegum alit efni. Vanir menn. Sími 18196. Vélritun — fjölritun. Presto — Sími 21990 Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 37749. Kæliskápaviðt,-rðir. Sími "331. Hreingerningar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Símj 12706. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Mosaiklagnir Annast mosaik- lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl. á böð og eldhús. Pantið í tíma í síma 37272. Smíða eldhúsinnréttingar og skápa. Uppl. I síma 34106_________ Saumavéiaviðgerðir og ýmiss konar aðrar viðgerðir, brýni skæri, kem heim. Sími 16826 og 23745. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu (ekkj vist), sfmi 13770 eftir kl. 6 Kæliskápaviðgerðir. Simi 20031. Óska eftir vinnu hálfan daginn, helzt á morgnana. Er vön af- greiðslu. Sími 35946. Garðeigendur. Tek að mér að slá grasbletti, símj 50973. Lóðaeigendur. Veitum aðstoð við lóðahreinsunina. Pantið tim- anlega. Aðstoð h.f. sírhar 15624 og 15434, Tvær 12 ára stúlkur óska eftir vinnu Ekk; vist, sími 21889 eða 37502. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu. Sími 14410. Telpa 10-11 ára óskast að gæta iy2 árs gamals barns frá kl. 1-6, sími 36249. 10-12 ára telpa óskast til að gæta 2 ára barns frá kl, 1-6, sími 10413 Miðaldra kona óskast til eldhús- starfa á hótel úti á landi, sími 37T67.________________________ Ræstingakona óskast til að þvo tvö stigahús. Uppl. á staðnum Laugarásvegi 1 eða í síma 35397. EFNARANNSÓKNARSTOFA Sigurðar Guðmundssonar Sími 13449 frá kl. 5,30-6 e.h. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Sími 13134 og '8000. Innrömmun Ingólfsstræti 7. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Simi 15787. Hreingerniugar, hreingerningar. Sími 23071. Ólafur Hólm. Kopiering — Prentun. Presto — Sími 21990, 51328, Lóðareigendur. Tökum að okkur að lagfæra og gera í stand lóðir. Símj 17472. Hreingerningar, Hólmbræður, símj 35067. Hreingerning — ræsting. Tek að mér hreingerningu og ræstingu. Einnig gluggaþvott. Uppl. í síma 35997. Dúka- og flísalögn. Fagmenn. Sími 21940 og U6449, 12-13 ára telpa óskast f vist, sfmj 35136, Kvöldvinna. 2 menn, sem hafa bíl óska eftir aukavinnu 5 kvöld í viku. Margt kemur til greina. Ákvæðisvinna æskileg. Sími 41657 f kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6 Fullorðin kona óskar eftir ein- hverju skemmtilegu starfi hálfan daginn. Tilboð merkt „Starf 67“ sendist Vfsi fyrir mánudagskvöld. Skerpum með fullkomnum vél- um og nákvæmni, alls konar bit- verkfæri, garðsláttuvélar o.fl. Sækjum, sendum. Bitstál Grjóta- götu 14, sfmi 21500 Húsaviðgerðir. Mosaiklagnir, sfmj 21172. Duglegur ungur maður óskar eft ir vinnu strax. Helzt bílarétting- ar. Er vanur. Hef bílpróf, sími 36852 eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. 13 ára tclpa óskar eftir vinnu við sendiferðir eða innheimtustörf, ým islegt annað kemur til greina, sími 15844. Sveitapláss óskast fyrir 11 ára gamlan dr.eng. Uppl. í sfma 36718. Telpa óskar eftir barnagæzlu í vesturbænum út júnímánuð, sími 12599. Áreiðanleg 11 ára telpa óskar eftir barnfóstrustarfi í Kópavogi. Uppl. í síma 41048. IIÍIIIAIÍIIIÍAIIIÍIIII VARAHLUTIR TIL SÖLU Til sölu eru ýmsir varahlutir í Vauxhall árgerð ’47. Nýir og notaðir, svo sem mótor, gírkassi, fjaðrapumpur o. fl. Uppl. í síma 41415 eftir kl. 7 á kvöldin næstu daga. BÁTUR - BÁTKERRA - BÍLL Til sölu góður 4 tonna bátur, 14 ha. Sleipnisvél. Bátur og vél í fyrsta flokks lagi. Skipti á bíl koma til greina. Einnig til sölu á sama stað bát- kerra, 20 feta löng, lipur en mjög sterk. Verð kr. 5.000.00. Uppl. Barma- hlíð 33, 1. hæð. UTANBORÐSMÓTOR - ÓSKAST Vil kaupa ca. 5 ha. utanborðsmótor. Uppl. í síma 32928. BÍLL - TIL SÖLU COMMER 25 00 sendiferðabíll, árgerð 1964. Nýr og ónotaður, burðarmagn lOOOkg. - Bílasala Matthfasar, Höfðatúni 2 Símar 24540-24541. BÍLL - TIL SÖLU FORD diesel vörubifreið, árgerð 1959, á tækifærisverði. — Bíla- sala Matthíasar, Höfðatúni 2, Sími 24540-24541. Vettlinga f sveitina fáið þið hjá Nönnu Þingholtsstrætj 17. Stretchbuxur. Til sölu eru Stretchbuxur úr góðum efnum, bæði svartar og mislitar. Verð frá kr. 400. Sparið yður 200 kr. Barmahlíð 34 II. Sími 14616. Óska eftir að kaupa barnakerru með skerm, uppl. í síma 33027. VW kerra til sölu, sími 12676. Trégrindverk (rimlar) ca. 15 m. til sölu ódýrt, uppl. í sfma 23362. Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu, sími 50913. Dieselvél — Dekk Dieselvél 12 hestöfl, dekk 1300x24, 1100x20, 1200x22 til sölu, sími 37869 milli kl. 5-7 Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmah’.íð 34 1. hæð sími 23056. Þvottavél. Lítil þvottavél óskast. Uppl. í síma 37964 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu gólfteppi 4x4,1 m. vel útlítandi. Verð kr. 5000. Ennfrem- ur vel með farin saumavél á kr. 1000. Uppl. Tjarnargötu 10B 4. hæð eftir kl. 19 í kvöld, sími 22823 Pedegree barnavagn til sölu. Sími 17813 eftir kl. 4 e. h. Barnakerra, ódýr, óskast. Sími 18528. Óskum eftir 2-3 herb. fbúð, sfmi 10827. Hjón, með 2 börn, óska eftir 1 — 2 herbergjum og eldhúsi. Barna- gæzla eða húshjálp kæmi til greina. Sími 13316. Stofa eða gott herbergi með eld- unarplássi óskast fyrir eldr} konu skilvfs greiðsla góð umgengni, sfmi 19661. Tveir stúdentar óska eftir tveim samliggjandi herbergjum. Tilboð sendist auglýsingaskrifstofu Vfsis merkt „630“ 2 reglusama karlmenn vantar 1-2 herbergi. Fyrirframgreiðsla ef ósk að er. Sími 13027 frá kl. 8-12 og 1-6 dagiega, Til leigu upphitaður bílskúr. Hentugur fyrir geymslu, sími 33919 eftir kl. 6 Herbergi í Högunum tii leigu fyrir reglusaman karlmann, sími 10237 Áreiðanleg og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi ásamt eldhúsi Fyrirframgreiðsla. Uppl. óskast gefnar í sfma 22944 kl. 5-7 í dag. Reglusamt kærustupar óskar eft- ir lítilli fbúð, vinnum bæði úti, er- um barnlaus, uppl. f sfma 16882. I Tvö samliggjandi herbergi til leigu. Tilboð merkt „Vesturbær 203“ sendist Vísi fyrir n.k. iaugar- dag. Roskin kona sem starfar utan- bæjar óskar eftir herbergi, sími 33679. 2-3 herb. íbúð óskast nú þegar. Fullorðið fólk, sími 34888, Herbergi til leigu. Tilboð merkt „Reglusemi 204“ sendist Vísi fyrir n.k. laugardag. Herbergi til leigu í Hafnarfirði. Eldunarpiáss kemur til greina, sfmi 51774 Húsnæði. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi frá 1. júnf, sími 24886. Ungan reglusaman mann vantar herbergi frá næstu mánaðamót- um. Uppl. í síma 11467 og 21626 eftir kl. 7 Mfiðaldra kona getur fengið leigða stofu og eldhús nálægt mið- bænum. Skilyrði að leigjandi geti selt kvöldverð. Tilboð óskast send á afgr. Vfsis merkt „Kvöldverð- ur“ Tveggja herb. íbúð f Austurbrún til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Austurbrún 66“ Herbergi til leigu. Reglusemi á- skilin, sími 33818. Ljósmóður vantar íbúð 1-2 herb. og eldhús eða eldunarpláss nú eða seinna í sumar. sfmi 23609.________ Ibúð óskast. Mæðgur óska eftir íbúð. Erum á götunni á laugardag. Tilboð sendist Vfsi fyrir föstudag ; merkt „Á götunni" Skilvís einhleyp roskin kona ósk ar eftir góðu herbergi með eða án eldunarplássi, sími 16914. Reglusöm stúlka getur fengið leigt 1 herbergi og eldhús ásamt aðgangi að baði og sfma. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt „Hagkvæmt“ Til Ieigu fyrir fámenna fjölskyldu til 1. okt. efrj hæð f húsi í Kópa- vogi. Uppl. í sfma 40580 eftir kl. 8 Danskur maður óskar eftir herb. helzt sem næst miðbænum frá 15. júní til 1. ágúst. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudag merkt „Dansk ur.“ Nýleg Rafha eldavél til sölu (ljós og klukka fylgir) Uppl. á Hverfis götu 18 Hafnarfirði. Til sölu ný ensk sumarkápa. Verð kr. 1700. Einnig þýzkur barna vagn, sem leggja má saman. Verð kr. 1800, sfmi 37484. Vegna brottflutnings er stóll og svefnsófi til sölu. Er sem nýtt og selst ódýrt. Uppl. að Bárugötu 3 kl. 6-8 í kvöld. Svefnherbergishúsgögn af eldri gerð, vel með farin til sölu, einnig ný strauvél til sýnis i kvöld og næstu kvöld frá kl. 9. Kapla- skjólsveg 39, neðstu hæð. Sem nýr Tan Sad barnavagn til sölu. Góð skermkerra óskast, sími 32863 Húsnæði. Herbergi og eldhús leigi ég þeirri í haust, sem vera vill á sveitaheimili í sumar. Tilboð merkt „Öll þægindi", sendist Vísi fljótt. Til leigu er stofa og eldhús frá næstu mánaðamótum til ársloka fyrir regiusama konu. Tilboð send- ist Vfsi fyrir 1. júnf merkt „Sumar 152“. Hver getur leigt ungu kærustu- pari með eitt ungbarn 1-2 herbergja íbúð frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Sími 51704. Óskum eftir 2 herb. íbúð. Að taka mann í fæði og þjónustu eða önnur hjálp kæmi til greina. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33883 kl. 7-9 á kvöldin, Herbergi Gagnfræðaskólakennari óskar eftir að fá til leigu gott kyrrlátt herbergi. Uppl. í síma 15311. Herbergi óskast handa tveim reglusömum stúlkum, sfmi 36718. Siva þvottavél til sölu, sími 37207. Gott skrifborð og gólfteppi ca. 5x5 óskast til kaups, símj 32342. Barnarimlarúm með dýnu til sölu uppl, í sfma 16517. Drengjareiðhjól til sölu, lftil stærð, sími 18743. Pedegree barnavagn til sölu, sem nýr. Álfheimum 46 II. hæð til vinstri, sími 35114. Sölutjald tll sölu. Uppl. f sfma 24764 eftir kl. 6 á kvöldin.______ Til sölu borðstofuborð ög stól- ar nýtízkulegt. Uppl. Hvassaleiti 10 II. hæð t.h, eftir kl. 16 Stólkerra í góðu lagi til sölu. Sfmi 15027. 2 fiskabúr með skrautfiskum og gullfiskum, skjaldbökubúr með einni skjaldböku til sölu. Selst ódýrt, sfmi 40586. Til sölu kvenreiðhjól. Á sama stað er einnig til sölu stofuskápur, sfmi 21911, Góður bakpoki með grind, prím us og vindsæng til sölu. Uppl. í, síma 36505. Pedegree barnavagn til sölu Kambsvegi 7 kjallara. Tveggja manna dívan og taúrulla selst ódýrt. Sími 37296. Norsk húsgögn til sölu vegna brottflutnings, einnig hampiína. Sími 36661. KEFLAVÍK Silver Cross barnavagn og Rafha þvottapottur tii sölu. Hrauntúni 4 sími 1480 Keflavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.