Vísir - 28.05.1964, Blaðsíða 14
14
..mwsaBmmsæz
GAMLA BfÚ 11475
1 y ...... w—1—
Hv'itu hestarnir
Ný Walt Disney-mynd með
Robert Taylor
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ3207 5-33150
VESALINGARNIR
Frönsk stórmynd I litum eftir
hinni heimsfrægu sögu Victor
Hugo með Jean Gabin i aðal-
hlutverki.
Danskur skýringartexti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kí. 4.
Hækkað verð.
HAFNARBfÓ
BEACH PARTY
Óvenju fjörug ný amerísk
músfk. og gamanmynd í lit-
um og Panavision með Frankie
Avalon, Bob Cummings o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÚ
Fyrirmyndar fjölskylda
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Sýning I kvöld kl. 20
3 sýningar eftir
HART / BAK
187. sýning föstudag kl. 20.30
Aðeins 2 sýningar eftir
Sunnudagur i New York
Sýning laugardag kl. 20.30
Síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 14.00— Sími 13191.
TÓNABÍÓ iii82
ÍSLENZKUR TEXTI
Svona er lifib
Heimsfræg, ný, amerisk gam-
anmynd. Bob Hope og Lucille
Ball. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
KÓPAV0GSBÍÓ 4? 985
Sjómenn i klipu
Sprenghlægileg, ný, dönsk gam
anmynd í litum. Dirch Passer,
Ghita Nörby og Ebbe Langberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBfÓ 1I9&
Siðasta sumarið
Sýnd kl. 9
Captain Blood
Sjóræningjamynd
Sýnd kl. 5 og 7
Aukamynd: 5 borgir I júnf.
Sýnd á öllum sýningum
íslenzkt tal.
HÁSKÓLABfÓ 22140
Oliver Twist
Heimsfræg brezk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Newton
Alec Guinnes
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Rafkerfa-
vððgerðfr
á rafkerfum i bila. Stillingar
á hleðslu og vél. Vindingai
og viðgerðir á heimilistækj-
um.
RAFNÝTING SF.
Melgerði 6
Sími 41678, Kópavogi.
NÝJA BfÓ „s54:4
Og sólin rennur upp
Stórmynd gerð eftir sögu E.
Hemingway með Tyrone Pow-
er o.fl. Endursýnd kl. 5 og 9
AUSTURBÆJARBfÓ 11384
Hvað kom fyrir
Baby Jane
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
BÆJARBÍÓ 5oÍb4
Byssurnar i Navarone
Sýnd kl. 9.
ÞJÓDLEIKHllSlÐ
MJALLHVIT
Sýning í dag kl. 18
Uppselt.
Sýning laugardag kl. 15
Síðustu sýningar
SARDASFURSTINNAN
Sýning föstudag kl. 20
Táningaást
Sýning laugardag kl. 20
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá k)
13.15 til 20. Sími 1-1200.
ÞVOTTAHÚS
Vesturbæja*
Ægisgötu 10 • Sími 1512:
TWntun p
rr«ntcml6Ja & gúmmlstlmplagerft
Elnholtl 2 - Slml 20960
MORGUNVERÐUR
Munið hið vinsæla morgunverðarborð okkar með fjöl-
breyttu áleggs-úrvali. Sjálfsafgreiðsla kl. 8—11 f.h.
HÁDEGISVERÐUR KVÖLDVERÐUR fjölbreyttir réttir.
FJjót og góð afgreiðsla (matsveinn Ruben Petersen)
HÓTEL SKJALDBREIÐ
U
rm
SJÁLFSTÆÐISFÓLK
7 KEFLAVÍK
Heimir, FUS í Keflavík, efnir til almenns
fundar sjálfstæðisfólks í Keflavík, í Aðal-
veri, í dag, 28. maí kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráð-
herra flytur ræðu um Keflavíkurveginn
og flugvallarmálin.
2. Sýnd verður kvikmyndin: Óeirðirnar við
Alþingishúsið 1949.
Allt sjálfstæðisfólk í Keflavík velkomið
meðan húsrúm Ieyfir.
HEIMIR FUS.
V í SIR . Fimmtudagur^gS^jnaí^idej.
SAMKEPPNI - MERKI
Bæjarstjórn Akraness hefur ákveðið að efna
til hugmyndasamkeppni um merki fyrir kaup-
staðinn. Uppdrættir skulu vera 12x18 cm að
stærð og skulu þeir sendir til bæjarstjórans
á Akranesi fyrir 15. júlí 1964. Umslag skal
auðkenna með orðinu „Samkeppni“ Nafn höf-
undar fylgi í sérstöku umslagi, vandlega lok-
uðu. 15. þús. króna verðlaun verða veitt því
merki, sem valið verður, og áskilur bæjar-
stjórnin sér rétt til þess að nota merkið að
vild sinni án frekari greiðslu. Einnig áskilur
bæjarstjórnin sér rétt til þess að hafna öllum
tillögum, sem berast kunna, ef henni þykir
engin hæf til notkunar.
Bæjarstjórinn á Akranesi
Björgvin Sæmundsson.
Stúlka - SUMARVINNA
Stúlka óskast á sumarhótel til framreiðslu-
starfa. Uppl. í síma 12423
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Tilboð óskast í eignina 4 herbergi, eldhús og
geymslur á bezta stað í bænum og eignarlóð.
Sími 34333.
Stulka - NEW YORK
Stúlku vantar á gott heimili í New York til
alhliða heimilisstarfa. Þarf að hafa bílpróf.
Heimilisfaðir er íslenzkur. Uppl. í síma 33130
kl. 5—7 í dag og á morgun.
Á SKELLINÖÐRU
I
Sendisveinn á skellinöðru óskast til 10. júní
Gott kaup. Uppl. í síma 17100 kl. 9—6.
BIFREIÐASTJÓRAR
Duglegur bifreiðastjóri óskast strax. Uppl.
í Korkiðjunni. Skúlagötu 57. Ekki í síma.
VANTAR STARF
Rafvirkjameistara vantar létt starf, er vanur
verzlun og viðskiptum. Til greina kæmi
meðeign í iðn, verzlun eða innflutnings-
fyrirtæki. Tilboð sendist blaðinu merkt
Ábyggilegur — 65.
HALLÓ, halló, athugið
Get tekið flutning til Austfjarða 4—5 tonn.
Uppl. í síma 37207 í dag og á morgun.