Vísir - 23.06.1964, Qupperneq 12
VÍSIK . Þriðjudagur 23. júní 1964.
12
•■WWWH-MHMJIIJ— UHMMBaWMWWiiHWaHW
Illliillllliliill
AFGREIÐSLUSTÖRF
Viljum ráða pilt eða stúlku til afgreiðslustarfa. Kjötborg, Búðagerði
10. Sími 34999._________________
STÚLKA ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast. Kjötbúð S.S., Grettisgötu 64.
ATVINNUREKENDUR VINNA
Vön skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 20387.
JÁRNSMIÐUR
eða maður vanur járn?míði (sem getur unnið sjálfstætt) óskast nú þegar
Þekkjng á bifreiðum æskileg. Uppl. Vaka h.f. Síðumúla, sími 33700.
Hreingerningar. Vanir menn. -
Gluggahreinsun. Glugga- og
rennuhreinsun. Vönduð vinna. Simi
15787.
Hreingerningar. Vanir menn,
VönduS vinna. simi 13549.
ísetningar á bognum fram- og
afturrúðum. Sími 41728.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Ýmsar húsaviðgerðir. Simi 12706.
Hreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna. Simi 24503, Bjami.
Garðeigendur. Tek að mér að
slá grasbletti, slmi 50973.
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgerðir úti sem inni. Setjum I
einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp
grindverk og þök. Otvegum allt
efni. Simi 21696.
Mosaiklagnir Annast mosaik-
Iagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl.
á böð og eldhús. Pantið f tlma f
síma 37272.
Hreingerniugur, hreingeralngar.
Sími 23071. ólafur Hólm.
Húseigendur. Lagfæri og geri
i stand lóðir. Uppl. 1 sima 17472.
Herrar. Fataviðgerðir á Lindar-
götu 43A uppi. Fljót afgreiðsla.
Móttaka á mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 5-9.
Tvær 13 ára telpur óska eftir
vinnu. Sími 33291.
Ungur maður óskar eftir vinnu
á kvöldin og um helgar. Margt
kemur til greina. Er vanur akstú.
Sími 17211 eftir k 1. 7 á kvöldin.
Húseigendur. Tek að mér upp-
setningu á hreinlætistækjum og
aðra pípulagningarvinnu. Sírni
37148 kl. 12-1 og eftir kl. 7,
12 ára telpa óskar eftir barna-
gæzlu, helzt í sveit. Uppl. í síma
33348.
Skrúðgarðavinna. Get bætt við
mig nokkrum verkum í tímavinnu
eða akkorði. Reynir Helgason, garð
yrkjumaður. Sími 19596 kl. 12-1 og
7-8.
12-13 ára telpa óskast í 3 vikur
til að gæta 4 mán. barns. Uppl.
Vitastíg 11 bakhús eftir kl. 6
Ræstingakona óskast til að þrífa
stigagang í blokk við Laugarásveg.
Sími 33711.
Simi 37749.
Húseigendur athugið. Tökum að
okkur húsaviðgerðir alls konar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gíer.
Otvegum allt efni Vanir menn,
vönduð vinna. Pantið tíma i sima
21172.
Hreingerning — tx-ting. Tek að
mér hreingerning,. og ræstingu
Einnig gluggaþvott. Uppl. f sfma
35997.
Véiritun — Fjölritun. —
Simi 21990.
Málningarvinna úti og inni. Simi
36727.
Hreingerningar, Hólmbræður,
sími 35067.
Flísa- og dúkalagnir. Símar
21940 og 16449.
Áreiðanleg kona óskar eftir
vinnu við ræstingar helzt skrifstof
ur. Rafmagnsplata 2ja hólfa til
sölu ódýrt. Símj 19167,
Barngóð telpa óskast til að gæta
tveggja ára drengs. Sfmi 37538.
2 unga menn vantar aukav'inuu
á kvöldin og um helgar. Margt kem
ur til greina. Tilboð sendist Vísi
merkt „Aukavinna 704“
Pípulagnir. Tek að mér uppsetn
ingu hreinlætistækja, nýlagnir og
viðgerðir. Sími 36929.___________
Garðyrkjuvinna og standsetning á
Ióðum. Örn Gunnarsson. Sími
35289.
Geri við fatnað og tek I saum
fyrir verzlanir eða önnur fyrirtæki.
Sími 36551.
Kæliskápaviðgerðir. Sími 20031.
Stofuskápur og lítið gólfteppi til
sölu, mjög ódýrt. Sími 50146.
Til sölu nýlegur borðstofuskáp
ur úr teak. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 10613 milli kl. 18-20 í dag.
Lftið notaður borðstofuskápur ril
sölu á kr. 2500. 2 dagstofustólar
á kr. 1600 báðir. Sími 15126.
Reglusöm hjón með 3 börn óska
eftir íbúð. Uppl. í síma 34939 milli
kl. 1-6. _______
1-2 herb. og eldhús óskast lil
leigu sem allra fyrst. Vinsamleg-
ast hringi í sfma 20192.
Tvö herbergi og eldhús óskast til
leigu. Tvennt í heimili. Sími 10076
frá kl. 5-9.
Erlend kona sem talar íslenzku
óskar eftir herbergi og eldunar-
plássi, róleg umgengni, skilvfs
greiðsla, Sími 12163,
Litið risherbergi til leigu nálægt
miðbænum. Sími 35350 kl. 2-5 e.h.
Ungan, reglusaman mann vantar
herbergi, algjör reglusemi, góð vm
gengni. Sími 23165.
Forstofuherbergi með aðgangi að
baði eða lítil íbúð óskast til leigu
nú þegar. Sími 16666.____________
Forstofuherbergi óskast til leigu
Má vera í kjallara. Tilboð merkt
„Utanbæjarmaður 707“ sendist VIsi
Herbergi óskast fyrir tvær sLCrk
ur. Sími 33712.
2 herb. íbúð til leigu I Kópavogi
fyrir reglusamt barnlaust fólk. Sími
fylgir. Tilboð merkt „júlí 706“
sendist Vísi.
Barnlaus miðaldra hjón óska eft
ir 2-3 herb. íbúð. Helzt I Vestur-
bænum. Sími 10280.
3-5 herb. íbúð óskast til leigu r.ú
þegar. Sími 35264.
Háskólakennari (einhleypur) ósk-
ar eftir íbúð eða rúmgóðu her-
bergi. Sími 16289.
Hjón með eitt barn óska eftir 2
herb. íbúð strax eða fyrir 1. okt.
Sími 23157.
íbúð óskast. Ung hjón með 7 mán
aða gamalt barn óska eftir 1-2
herb. íbúð. Húshjálp kemur til
greina Uppl. I síma 34065.
Til leigu I Kleppsholti stofa og
eldhús fyrir einhleypan kvenmann.
Leigist til 1. okt. Uppl. I síma 34675
eftir kl. 7 e.h.
Húsnæði: Ung hjón, kennari og
stúdent við nám I H.í. óska eftir
2 herb. íbúð nú þegar eða 1. okt.
Samlestur með börnum kemur t.l
greina. Uppl. I síma 18526 milli kl.
7-8 e.h.
Hef síma. Gott herbergi óskast
strax eða seinna I sumar. Kvöld
fæði kæmi til mála. Sími 11947 og
eftir kl. 19.30 I 34786. _____
Hafnarfjörður. Bjart og hlýtt 40
ferm. húsnæði til leigu fyrir
geymslu eða lítinn iðnað. Sími
51001.
Tvö kvistherbergi til leigu smá-
vegis eldhúsaðgangur kemur til
greina fyrir einstakling eða tvær
stúlkur. Sími 15568 frá kl. 5-7 e.h.
Til leigu íbúð 2 herb. og e'dhús
I Smáíbúðahverfi. Tilboð er greini
fyrirframgreiðslu og fjölskyldu-
stærð sendist Vísi fyrir fimmiu-
dagskvöld merkt „Reglusemi 708"
Karlmannsarmbandsúr tapaðíst I
gær frá Laugavegi 178 að Nóatúni.
Finnandi vinsamlega geri aðvart I
síma 11663.
Stúdentshúfa merkt N. Chrast-
jov tapaðist sl. laugardag á dans-
leik í Hellubíói. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma 14034.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
3 herbergja íbúð til leigu 1. júlí. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina
Tilboð sendist Vísi merkt „Vesturbær 732“
TIL LEIGU
vönduð 2 herb. íbúð Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist VIsi merkt 705.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óska eftir 2—4 herb. Ibúð eða litlu einbýlishúsi I Kópavogi, helzt Ausur-
bæ. Sími 41290.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST
Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. 50—100 ferm. Tilb. leggist inn á afgr.
Vísis fyrir 27. júní merkt: Húsnæði 305.
HRÆRIVÉL - ÓSKAST
Túttugu lítra hrærivél óskast til leigu I sumar eða til kaups. Sími
37737 kl. 3-6 e. h._________________________________
ÓDÝRT PRJÓNAGARN
Ýmsir litir á kr. 35, 45 og 49 100 gr. hespur. Verzlunin Hof, Lauga-
vegi 4.
HJÓL TIL SÖLU
Enskt tvíhjól með hjálparhjólum fyrir 4 — 5 ára barn til sölu. Sími
12335.
GRÓÐURMOLD
Heimkeyrð gróðurmóld I lóðir. Sími 32917.
HÚSGÖGN TIL SÖLU
vegna brottflutnings af landinu sem ný húsgögn, gluggatjöld og teppi.
Uppl. gefnar að Austurbrún 4 íbúð 5 — 2 eða I síma 34466.
DODGE WEAPON
Til sölu er góð framhausing á nýrra módelið með öllu tilheyrandi. Verð
kr. 12.000,00 Etonig afturhausing á eldri gerðina. Verð kr. 3.000,00.
Nánari uppl. í síma 14425.
BÍLL TIL SÖLU
Austin A70 er til sölu í heilu eða til niðurrifs. Mjög ódýr. Uppl. I sima
12187 eftir kl. 7á kvöldin.
TIL SÖLU
stálvigt, stálútvötnunarkar fiskkassar og bakkar. Sími 32956.
SVEFNHERBERGISSETT TIL SÖLU
Svenfnherbergissett á hágstæðu verði. sem lítur vel út til sýnis og sölu
Laugarveg 73. Sími 11672.
MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU
30 ferm. miðstöðvarketill (Rexoil) brennari 15 ferm., vatnshitari ásamt
4000 lítra olíutank til sölu. Allt mjög lítið notað. Hentugt fyrir 30 — 40
íbúða fjölbýlishús, simi 24896 eftir kl. 8 á kvöldin.
BÍLL TIL SÖLU
Chevrolet ’50 til sölu Verð 15. þús. til sýnis á Suðurlandsbraut 113 Sími
32184.
SENDIFERÐABÍLL
International ’52 til sölu. Sími 23211 eftir kl. 7.
SKELLINAÐRA TIL SÖLU
lempo skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 32496.
OLÍUKYNDITÆKI - TIL SÖLU
Olíukyndingartæki (Winkler) svartolíu og diesel brennari, Spiral vatns-
hitadunkur, sem einnig má nota sem forhitara, til sölu Fornhaga 19.
Sími 16315.
DODGE PLYMOUTH ’55-5Ö
Sjálfskiptur gírkassi til sölu, nýuppgerður, sími 18693 og 18783.
ÚTVARPSTÆKI - GULLHAMSTRAR
Tveir gullhamstrar í búri til sölu og sýnis í dag og gott útvarpstæki,
sími 32029.
Barnavagga til sölu. Sími 4] 163.
Gamalt danskt sófasett og sófa-
^orð til sölu. Verð kr. 2500, Síirn
35650.
Barnaleikgrind óskast. Sími 50561.
Til sölu Chevrolet ’51 í sæmi'.ega
góðu standi. Samkomulag um
verð. Uppl. eftir kl. i f síma_37121
Sjónvarp sem nýtt ásamt loftneti
til sölu ódýrt. Sími 15912.
2 relðhjól annað lítið og hitt
stórt einnig rafmagssuðupottur fil
sölu. Vesturgötu 28 miðhæð. _
Óska eftir saumavél sem h.xgt
væri að nota í sumarbústað. Sími
19131.
2 og 1 manns svefnsófar, ljósakrón-
ur ásamt fleiru til sölu vegna
flutnings Laugírveg 91A.
Til sölu nýleg Servis þvottavél.
með suðu og rafmagnsvindu Verð
kr. 7500. Sími 3336 L
Silver Cross barnavagn og klæða
skápur til sölu. Sími 34533.
Tveir notaðir barnavagnar fil
sölu. Sími 38195,
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Verð kr. 3200. Sími
10559.
Kaupum alls konar hreinar tusk
ur.Bólsturiðjan, Freyjugötu 14,
Nýlegur Tan Sad barnavagn til
sölu^Sími 51354.
Barnakerra til sölu, breiður dívan
og teygjunælonbuxur á krakka 2-
14 ára. Sími 40989
llarnava'gn óskast. Sími 17823.
Kvenreiðhjól til sölu. Laugaveg
45 eftir kl. 6
Svefnsófi óskast til kaups. Sími
22851.
Segulbandstæki óskast til kaups
Sími 35617 eftir kl. 7.
Spil til sölu á Dodge Weapon.
Sími 35617 eftir kl. 7
Pedegree barnavagn til sólu.
Sími 51140 kl. 7.30-9
Borðstofuborð ásamt 4 st.ólum Renault ’46 til sölu ódýrt. Sími
til sölu. Verð kr. 4000. Sími 14783. 21093.
BBBSBRnMgaBaBM "BBKWBBM!
• •■r'»iiii rY.iyagBM