Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 12
V1 SIR . Föstudagur 26. jtoí 1964. KONA ÓSKAST Vönduð og ábyggileg kona óskast til afgreiðslustarfa. Vaktaskipti. Sími 19118. ".. ---------' ".. " ' ' ■ 1 ...............~ Aðstoðarstúlka í eldhús óskast Rösk aðstoðarstúlka í eldhús óskast að barnaheimilinu í Reykjadal Mosfellssveit Uppl. í síma 12059 eftir kl. 19. STÚLKA ÓSKAST til iðnaðarstarfa hálfan daginn. Yngri en 16 ára kemur ekki til ■^eina. Sími 24649 í dag og næstu daga. KONA ÓSKAST Kona óskast í bakstur frá kl. 8-2. Uppl. Matbarinn. Lækjargötu 8, sfmi 10340, Vélritun — Fjölritun. — Sími 21990. Húseigendur. Tek að mér upp- setningu á hreinlætistækjum og aðra pípulagningarvinnu. Sí'.ai 37148 kl. 12-1 og eftir kl. 7. Hreingerning — ::?"fing. Tek að már hreingerning. og ræstingu Einnig gluggaþvott. Uppl f síma 35997. Málningarvinna úti og inni. Sf ni 36727. Hreingemingar, sími 35067. Hólmbræður, 14 ára stúlka óskar eftir vinnu yfir sumarmánuðina. Sími 40586. Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kælikistur. Afyllingar. Sími 51126.____________ Get bætt . við mig miðstöðvar- lögnum, uppsetqingu á hreinlætis- tækjum, bréytingum og kísilhreins- un. Sími 17041. 17 ára stúlka með gagnfræða- og húsmæðraskólapróf óskar eftir vinnu strax í 3-4 mánuði. Vón af- greiðslu. Sími 12711. 2 unga menn vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kom ur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Aukavinna 704“ Garðyrkjuvinna og standsetning á lóðum. örn Gunnarsson. Sfmi 35289. Flísa- og dúkalagnir. 21940 og 16449. Símar 15 ára stúlka óskar eftir vinnu helzt við afgreiðslu. Sími 15138. Óska eftir vinnu fyrir hádegi. — Er vön afgreiðslu. Sími 35946. 11—12 ára telpa óskast til að gæta barns á öðru ári frá kl. 2y2 — 6 e. h. að Bugðulæk 1, II. hæð. Sfmi 17537.________________===== Kaupakona óskast í sveit. Uppl. Njálsgötu 80, III. hæð. Tek að mér mosaik og flfsalagn- ir. Ráðlegg fólki um Iitaval á eld- hús og böð o. fl. Sfmi 37272. Ráðskona. Kona óskar eftir ráðs konustöðu hjá einum manni eða lítilli fjölskyldu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reykjavik — 29“. 12 ára telpa óskast til að gæta 2Y2 árs gamals drengs. Sími 16595. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja barna. Sfmi 18462, ÍBÚÐ ÖSKAST Óskg eftir 2 — 4 herb. fbúð Austurbænum. Sími 41290. eð? litu einbýlishúsi f Kópavogi, helzt ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus hjón óska eftir fbúð. Sími 21566. HERBERGI ÓSKAST Trésmiður óskar eftir herbergi. Sími 14294. eftir kl. 4. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu á fögrum stað hjá Ægissíðu nálægt Háskólabíói 2 hQrb. með sér baði og sér inngangi með eða án húsgagna. Bílskúr getur fylgt. Tilboð er greini mánaðarleigu sendist Vísi merkt „Riviera“. ÍBÚÐ ÓSKAST , 2 herb. íbúð óskast, Tvennt f heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32704. HÉRBERGI - ÓSKAST Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Austurbænum til tveggja mánaða. Sími 20988. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með tvö börn, vantar íbúð fyrir 1. september. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er, Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringið í síma 20839 — Algert reglúfólk. Í3ÚÐARSKÚR EÐA LÍTILL SUMARBUSTAÐUR ca. 20 — 30 ferm. óskast til kaups. — Tilboð merkt: „Flytjanlegur" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. HERBERGI - ÓSKAST Litið herbergi óskast í nágrenni Ljósheima ekki síðar en 15. júlí fyrir stúlku, sem vinnur úti allan daginn, reglusemi og skilvís greiðsla. Sími 37027 eftir kl. 8 ie. h. r 1—2 herbergi óskast til leigu strax. Uppl. í síma 32326. Hafnfirðingar: 2-3 herbergja íbúð„óskast til leigu 1. okt. TJppl. í síma 50377. Ung hjón, með 1 barn, óska eftir 2 herbergja íbúð strax eða sem fyrst. Sími 21596. HERBERGI - ÓSKAST Lítið herbergi i Laugarásnum eða nágrenni óskast strax eða sem fyrst fyrir unga, einhleypa, reglusama stúlku. Upplýsingar í síma 15688 eftir kl. 7 e. h. Hafnarfjörður. Bjart og hlýtt 40 ferm. húsnæði til leigu fyrir geymslu eða lítinn. iðnað. Sími 51001. Til leígu er stór stofa (6x8) og önnur minni. Leigist til 1. okt. hvor í sínu lagi eða báðar saman. Snyrti herbergi fylgir. Góður staður. Til- boð merkt „Húsnæði — 715“ legg ist inn á afgr. Vísis ásamt upplýs- ingum. Bílskúr til leigu f Hlíðunuvn. Sími 12297. 3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist Vísi merkt: „íbúð 1406“ Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. Mætti vera með eldun- arplássi. Sími 16806. 1—2 herbergja íbúð óskast strax, helzt í Kópavogi. Sími 40594. Hafnarfjörður: Til leigu ný 4ra herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið- vikudaginn 1. júlí, merkt: „Hafn- arfjörður — 200“. Sjómaður óskar eftir herbergi, má vera lítið. Sími 11082 milli kl. 5—7. Til Ieigu frá 1. júlí 2ja herbergja íbúð í háhýsi við Austurbrún. — Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „715“. Sjómaður óskar eftir herbergi. Sími 37515. Svört peningabudda tapaðist í fyrradag frá mjólkurbúðinni Laugateig 24 að Þvottalaugunum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34030. Tapazt hefur lítill, hvítur og svartur tóbaksbaukur úr horni. — Vinsamlegast skilist í rakarastofu Hauks Óskarssonar, Kirkjutorgi, gegn góðum fundarlaunum. ■ PJ Fæði. Tek menn í fæði. Öldugötu 7 efri hæð. Ferðafólk. Um helgina verður far ið á Snæfellsnes. Á laugardags- kvöld er dansieikur að Breiðibliki. Sýning: íslenzkir og sænskir þjóð- dansar. (Þjóðdansafélag Reykiavik- ur). Á sunnudag verður farið um Skógarströnd, Dali, Borgarfjörð, Uxahryggi og Þingvelli til Reykja- víkur. — Miðasala á ,föstudags- kvöld kl. 8-10 að Frfkirkjuvegi 11. Lagt verður af stað í ferðina á laugardag kl. 2 frá Góðtemplara- húsinu. — Hrönn. BIFREIÐALEIGAN Símar 2210 — 2310 KEFLAVÍK —BwaBMBMaaamm l^aHI■MpÁ l a MIÐSTÖÐVARKEtlLL Vil kaupa miðstöðvarketil helzt með spíral og loftbrennara. Slmi 19842.____________________________________ BLIKKSMÍÐAPRESSUR Viljum kaupa pressur af ýmsum stærðum, BreiðfjörðsblikksmiBJa og Tinhúðun. Sigtúni 7. Sími 35000. ——. 1 -- - — Æssssssaaag HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Henri Selmer Alto-sax, gott hljóðfæri til sölu á tækifærisvertM. Uppl. f síma 51342. FRYSTISKÁPUR TIL SÖLU Stærð 6 — 8 rúmm. hentugur til flutnings. Góður fyrir hótel, mötuneyti og fl. Uppl. í sfma 23437. BÍLL ÓSKAST Vel með farin station bifreið óskast. Otborgun allt að kr. 50 þús. Sími 24906. KOJUR TIL SÖLU Barnakojur til sölu. Sími 37348. SKODA STADION ’52 til sölu. Skemmdur eftir veltu. Góð vél. Töluvert af varahlutum fylgir Einnig Ford ’47 vörubifreið í góðu standi með tvískiptum og góðum sturtum. Sími 14884 SKELLINAÐRA TIL SÖLU N.S.U. skellinaðra model ’60 f góðu lagi til sölu. Uppl. Hverfisgötu 49 Hafnarfirði eftir kl. 7 á kvöldin. GRÓÐURMOLD TIL SÖLU Gróðurmold ámokuð við Grensásveg 9 næstu daga. Einmg heimkeyrð ef óskað er. Sími 32388 og 32279. DODGE ’47 EÐA ’48 Óska eftir að kaupa hægra frambretti á Dodge, árgerð ’47 —’48, stærri gerð. Upplýsingar 17383 eða 22560. VARAHLUTIR í AUSTIN Til sölu varahlutir f Austin A40, model ’48, svo sem gírkassi og mótorhlutar, Uppl. í síma 41784 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Barnavagn til sölu. Verð 800 kr. Sími 38189. Til sölu vel með farinn Pedegree barnavagn með kerru, vönduð burðarkarfa, leikgrind og barna- stóll, einnig lítið notað drengja- reiðhjól. Á sama stað er einnig til sölu tvö samstæð búðarborð. Til sýnis að Skjólbraut 3 Kópavogi. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Silver Cross barnavagn til söiu. Verð kr. 2800. Ránargötu 3A I. hæð Drengja- og telpureiðhjól óskast Uppl. f síma 36900. ^egulbandstæki til sölu. Sími 16271. Barnavagn. Notaður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36826. Gott tjald óskast, minnst 6 manna. Sími 32089. Skúr til sölu til niðurrifs og flutnings. Sími 40180. Ný stálborðstofuhúsgögn og lítið skrifborð til sölu. Uppl. að Máfa- hlíð 4, I. h. Til sölu ódýr kerra og kerru- poki, danskur drengjajakki á 5 —7 ára, kvenkápa, stórt númer. Sími 36226. Notað eldhúsborð, með skáp og skúffum, óskast. Sími 13166 — 33918. Til sölu f Mjóuhlíð 10, sem nýtt sófasett, barnakerra, einnig elda- vél. Sími 20367. Til sölu eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 32702 eftir kl. 7. Stretch-buxur. Til sölu eru svart ar stretch-buxur úr góðum efnum og ódýrar. Sími 14616. Morris Oxford ’49 til sölu, selst ódýrt. Sírni 43147 eftir kl. 6 e. h. Stórt, amorískt hjónarúm til sö/ Sími 37181. Notað timbur til sölu girðinga- stólpar, battingar o. fl. Kirkjuteig 7. - Til sölu 4-5 ferm. miðstöðvar- ketill ásamt kynditækjum. Uppl. í sfma 35410. Góð barnakerra, með poka, til sölu. Uppl. á Vesturvallagötu 1, annarrl hæð t. h. Veiðimenn. Stór, nýtfndur ána- maðkur til sölu á Laugaveg 93, II. hæð, efri bjalla. Drengjareiðhjól tii sölu. 10094. Sími Ca 5000 fet, notað mótatimbur til sölu. Safamýri 21. Sími 13846 eftir kl. 19 og eftir hádegi á sunnuday. Tii sölu Skoda Station árg. ’58 Uppl. í Trésmiðjunni Silfurtún. Sími 50000 Gott barnarúm óskast. — Sími 36035. J Drengjareiðhjól óskast, stærð. Sími 40941. mið- Skellinaðra, sportmodel, árg. ’61 til sölu. Sími 16268, milli kl. 7 og 10. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 21641. Rafha ísskápur, eldri gerð, til sölu. Sími 37799. Til söiu málningarsprauta ásamt tilheyrandi tækjum, hentugt til bílasprautunar. Til sýnis að Lauga vegi 178, 3. hæð, fyrir ofan Hjól- barðinn h.f., kl. 5 — 8. Lágt verð. Veiðimenn! Góðir maðkar til sölu. Sími 23969 f kvöld og næstu kvöld.__________________________ Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 34170. Notað timbur óskast, t.d. gólf- borð. Og annað timbur 1x6, 2x 4, 1x3 2x3, og ni. a. kemur til greina. Sfmi 10615.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.