Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 5
 VlSlR . Föstudagur 26. Júnf 1964. Pekingstjórnin skildi boðskapinn rétt, er Johnson Bandaríkjaforseti skipaði Maxwell Taylor yfirmann sameinaðs herforingjaráðs Banda- ríkjan 'a, ambassador í Saigon, S.- Vietnam —, þ. e. að Bandaríkin vœru reiðubúin að leggja út í styrjöld, ef í það færi, til þess að hindra frekari kommúnistiska út- þenslu í Suðaustur-Asíu. Á þessa leið ritar einn af kunn- ustu fréttariturum, sem nú starfa Tsjonibe útlönd. £ mörguí^ útlönd í rnorgun ; útlönd í morgun útlönd í mo.rgmi STJÓRNMÁLAMAÐUR FER - HERMAÐUR KEMUR BEÐIÐ EFTIR SÍLDINNI 138 luku gagnfræ prófi á Akranesi Þannig er umhorfs á söltunai- stöðvunum á Siglufirði. Tómir síldarkassar, engar sfldarstúlk- ur, engin síld. — Starfsmenn söltunarstöðvanna eru látnir dunda við ýmislegt á meðan beð Ið er eftir að söltunarleyfi verði gefið. Tunnumar sem ekki var hægt salta í sl. sumar, eru þvegnar með sterkum sápum og síðan er sprautað á þær vatni til þess að hreinsa sápuna nl- veg úr þeim. Maðurinn á mynd inni sést vinna að því að þvo eina slíka tunnu. Á Slglufirði hefur verið mjög gott veður undanfarið og ekkert vantað nema síldina. Og nú spyrja menn: Verður síld fyrir norðan eða ekki? — Á því veltur fram- tíð staðarins. Myndina tók Jón ás Ragnarsson. j AKUREYRI Tjaldstæðið á Akureyri girt Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykktl á fundi sínum fyrir nokkru að láta girða tjaldstæðið fyrir sunn an Sundlaugina og skipuleggia tjaldstæði. Þá var ákveðið að setja upp nýtt skýli þar og ráða sér- stakan vörzlumann yfir mánuðina júní-ágúst. Til þess að mæta þess um kostnaði var ákveðið að taka 25 króna gjald fyrir sólarhringinn. Án efa verður þetta til mikilla þ;eg inda fyrir ferðamenn, enda hefur tjaldstæðið verið mikið notað á undanförnum árum. AKRANES Gagnfræðaskólanum á Akranesi var slitið mánudaginn 1. júnf kl. 5 síðdegis í Akraneskirkju. — Sr. Jón M. Guðjónsson fltitti bæn, en skólastjóri, Ólafur Haukur Árnason skólaslitaræðu. Sagði hann frá vetrarstarfinu og skýrði frá próf- um. í skólanum voru 282 nemend- ur og skiptust þeir f 12 bekkjar- deildir. Kennarar voru 12, auk skólastjóra og 7 stundakennara. Gagnfræðapróf stóðust 38 nein- endur. Hæsta einkunn hlaut Ingi Steinar Gunnlaugsson, 8.47. Lands- próf miðskóla stóðust 13 nemend- ur, þar af 9 með framhaldseink- unn. Hæsta einkunn hlaut Stem- unn Jóhannesdóttir, 9,22, og er það í jafnframt hæsta einkunn, sem gef- irí hefir verið við landspróf mið- skóia í skólanum. — Unglingaprðfi luku 90 nemendur. Hæsta éinkunn hlaut Helga Viðarsdóttir, 9,32. Þröngt er orðið um skólann, og taldi skólastjóri aðkallandi að haf- izt yrði handa um að reisa 2. og 3. áfanga skólabyggingarinnar, en fyrsta áfanga er nú að fullu iokið. Barnaskóla Akraness var slitið laugardaginn 30. maí í kirkjunni. Skólastjóri, Njáll Guðmundsson, flutti skólaslitaræðu og lýsti starf- Framh. á bls. 6 104 hvalir komnir á land í dag voru komnir 104 hialir á Iand í Hvalstöðinni og hval- veiðibátarnir voru á leiðinni inn með fimm hvali. Á sama tima í fyrra höfðu veiðzt alls 115 hvalir, en þá hófst veiði fiinm dögum fyrr en í ár. Loftur Bjarnarson framkvæmdastjóri skýrði Vísi frá því í morgun, að veiði hefði verið fremur treg upp ,á slðkastið og verða bát- arnir að sækja mjög langt út, eða 200—240 mílur. við brezk blöð, en hann starfar nú f Washington. Blað hans birtir frétt frá honum um þetta, þar sem segir, að forsetinn hafi falið Max- well Taylor hershöfðingja „umsjá Suður-Vietnam“, en það hafi hann gert til þess að ítreka margend- urteknar aðvaranir um, að Banda- ríkin ætluðu sér ekki að horfa á það án aðgerða, að kommúnistar legðu undir sig Suðaústur-Asíu. Og í Washington, segir hann, efast enginn stjórnmálamaður um, að í Hanoi og Peking hafi stjórnmála- forsprakkar og aðrir skilið hver tilgangurinn var með því að skipa Maxwell Taylor ambassador. Fréttaritarinn hefir eftir Johnson forseta: Við höfum á tilfinningunni, að í Peking og Hanoi séu menn ekki lengur í vafa um hvað við ætlum okkur, hver staða okkar er og stefna. Sú hætta vofir yfir, að til styrjaldar komi í Suðaustur-Asíu, en sú hætta er til komin vegna ofbeldis og hryðjuverka kommún- ista, sem greinilega er stjórnað frá Hanoi, þótt reynt sé að halda því leyndu. — Við óskum ekki víðtækari styrjaldar, en við erum staðráðnir í að beita kröftum okkar af alefli til hjálpar þeim, sem eiga við kúg- un og ofbeldi að búa. Kommúnistar sem hafa haldið uppi árásum á Krukkusléttu í Laos með stuðningi Kína og Norður Viet nam og reglulegum og óreglu’eg- um hermönnum þaðan, kvarta nú yfir loftárásum, en þær hafa þegar haft þau áhrif, að Pathet Laos þor ir ekki lengur að flytja lið og birgð ir í björtu, fara þessir flutningar nú fram f skjóli myrkurs. Tsjombe í Leopoldvi! Se: Fréttamönnum og Ijósmynd- urum bægt frá með valdi Vopnaðir verðir hindruðu frétta menn í að tala við Moise Tsjombe, er hann kom til Leopoldville I morg un. Lögðu þeir hendur á þá og fréttaljósmyndara, en þegar eftir komu flugvélarinnar var Tsjombe ekið til einhvers leynilegs dvalar- staðar. Hann er nú kominn heim af frjálsum vilja eftir árs útlegð og hefur Iengstum dvalizt í Madrid. Hann kveðst hafa fengið tilmæli frá sambandsstjórninni um að koma heim til þess að hjálpa til að ná þjóðareiningu í landinu, en þar er nú ólga mikil, heilir landshlut- ar að meira eða minna leyti á valdi uppreisnarmanna (í Norður-Kat- I anga og Kivu) og sambandsstjórnin völt í sessi. Tsjombe, sém var forsætisráð- herra Katanga, en kallaði sig for- seta og reyndi að stofna þar sér- stakt ríki, kom við í BrUssel á leiðinni nú og ræddi við Paul Henri Spaak utanríkisráðherra Belgíu. Tsjombe kemur til Leopoldville Lodge degi fyrir þjóðaratkvæði um uppkast að nýrri stjórnarskrá, en verði hún samþykkt, fara fram þingkosningar í samræmi vlð á- kvæði hennar. Leifar gæzluliðs Sameinuðu þjóð anna eru nú á förum frá Kongo og það getur verið undir árangr- inum af heimför Tsjombe komið, hvort tekst að hindra borgarastyrj- öld í landinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.