Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 13
13 VÍSIR . Föstudagur 26. júní 1964. Sjónvarpseigendur ATHUGIÐ Eftirtaldar verzlanir veita viðskiptavinum sínum þá þjónustu að gefa þeim, sem þess óska, dagskrána vikulega: REYKJAVÍK: Aðalkjör, Grensásvegi 48, sími 37780 Álfheimabúðin, Álfheimum 4, sími 34155 Eyþórsbúð, Brekkulæk 1, símar 36875 — 36877 Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Brautarholti 2, sími 11940 Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43, sími 17675 Austurver, kjörbúðir: Skaftahlíð 22-24, Háaleitisbr. 68 og Fálkagötu 2 Melabúðin, Hagamel 39 Radio- og raftækjastofan, Óðinsgötu 2, sími 18275 Radio-ver, Skólavörðustíg 8, sími 18525 Sunnubúðin, Laugateig 24, sími 34666 Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42, sími 18555 Sunnubúðin, Mávahlíð 26, sími 18055 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. KÓPAVOGUR: Kársneskjör, Borgarholtsbraut 51, sími 40780 HAFNARFJÖRÐUR: Boðabúð, Sjónarhóli, sími 51314. KEFLAVÍK: Verzlun Hauks Ingasonar, Túngötu 12, sími 1456 RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.f. — Bjarni Júliusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Standsetjum og girðum lóðir. Sími 11137. Sigurður Guðmundsson Bakkastíg 7._______________________________ BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slipa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bila í bónun. Sími 36118. ÞÖK OG ÞAKRENNUR Gerum við þök og þakrennur og setjum upp nýjar. Simi 3-58-91. SKERPINGAR með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverkfæri, garðsláttuvélar o. fl. Sækjum, sendum. Bitstál, Grjóta- götu 14. Sími 21500. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Uppiýs- ingar í síma 23480. ___________________ TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og íbúðir. Breytum gömlum teppum, stoppum í brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu. Sími 20513. AUGLÝSINGA- OG SKILTAGERÐIN S.F. er flutt á Skólavörðustíg 15. Málum auglýsingar á bila, utan húss auglýsingar, skilti o. fl. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f., Skólavörðu- stíg 15. Sími 23442. SKURÐGRAFA - ÁMOKSTURSVÉL J.C.B. 4 skurðgrafa til leigu i minni og stærri verk. Sandsalan við Elliðaárvog. Sími 41920. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum stöðum þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Simi 16884 Mjóuhlið 12. Skerpum hjól- og bandsagarblöð og réttum af hefiltennur og ýmis fagverkfæri. Bitstál Grjótagötu 14 Simi 21-500.__________________________ Auglýsið í VÍSI TIL SÖLU 2 herb. risibúð við Efstasund 2 herb jarðhæð við Drápuhlíð 2 herb. risíbúð við Kaplaskiól. 2 herb. kjallaraíbúð við Shellveg, ódýr íbúð. 2 herb. íbúð á hæð við Rauðarár- stíg 2 herb. íbúð á jarðhæð í Norð-ir- mýri 3 herb. fbúð á annarri hæð við Njálsgötu. Nýlegt steinhús. 3 herb. góð kjallaraibúð um 90 ferm. við Langholtsveg. 3 herb. góð kjallaraibúð um 96 ferm. 1 Vesturbænum ný stand- sett og máluð. 3 herb. risibúð við Sigtún 3 herb. kjallaraibúð við Granlaveg 3 herb. jarðhæð við Laugaveg 3 herb. íbúð á hæð við Efstasund 3 herb. íbúð á hæð við Þverveg 3 herb. ibúð við Freyjugötu 4 herb. ibúð við Álfheima. Sérstak lega falleg íbúð, teppi fylgja. Bíl- skúrsréttur. 4 herb. íbúð á hæð við Seljaveg 3 herb. Ibúð ásamt 1 herb í kjal'a 'a við Framnesveg. Nýstandsett og máluð. 4 herb. ibúð í sambýlishúsi í Kópa vogi 4 herb. íbúð við Heiðagerði 5 herb. íbúð á hæð við Efstasund 5 herb. risíbúð við Ránargötu, sval ir. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Bílskúrs- réttur. Einbýlishús við Heiðagerði stór bílskúr Raðhús við Hvassaleiti. Búðarhæð við Njálsgötu Jón Ingimarsson iögfr. Hafnarstræti 4. Sími 20555. Sölu- maður: Sigurgeir Magnúss. Kvöld- simi 34940. RETTI LYKILLINN AÐ RAFKERFINU Kúsbyggiendur Teiknum raflagnir. — Leggjum raflagnir. Gerum við raflagnir. RAFNÝTING Melgerði 6. Sími 41678. Smjör 1 brauöió' ' lí umimm BAKKAGERÐ113 sí«ar 34750 & 33412 HERBERGISÞERNA Herbergisþerna óskast á Hótel Valhöll Þing- völlum í sumar. Uppl. í skrifstofu Sælakaffi Brautarholti 22. TILBOÐ OSKAST j- í verzlunar- og veitingabifreið með. kaffi- tækjum, íssölutækjum, frystikistum, pylsuáf- greiðslutæki, Vátnskerfi fyrir kalt og heitt vatn og hillur fyrir söluvarning. Bifreiðin er hentug til afgreiðslu á útiveit- ingastöðum og sem sölubifreið almennt. Bifreiðin verður sýnd frá 25.—30. þ. m. í Skúla- túni 4, og verða tilboðin opnuð á skrifstofu vorri 1. júlí kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna Sumarferb VARÐAR Farmiðar seldir í Sjáífstæðishúsinu, uppi, kl. 10 í kvöld. •: Auglýsingadeild VÍ8IS er í | Ingólfsstræti 3 9 .1 SiMI 11663 I 0PIÐ9-6 UL/l *mmji ■" TT-fTTaWMBtÉáé1 E2S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.