Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 26.06.1964, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Föstudagur 26. júní 1964. mmmmmmmmammmmmmmmm^mmmrn GAMLA BÍÓ 11475 TÓNABIÓ N?JA BfÓ Fjársjóður greifans af Monte Cristo (Secret of Monte Cristo) með Rory Calhoun. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Konan er sjálfri sér lik Afbragðs góð og snilldarlega útfærð, ný, frönsk verðlauna- mynd I litum og Franscope. — Anna Karina og Jean-Paul Belmond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rauðar varir (11 Rosetto) Spennandi Itölsk sakamála- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára D&nskur Luxti* m\w lílli )l ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ SARDASFURSTINNAN Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Gestaleikur: LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 KÓPAVOGSBIÓí?^ Njósnarinn Ný amerisk stórmynd i litum með íslenzkum texta. 1 aðal- hlutverkum. William Holden Lilli Palmer Sýnd kl. 5.30 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára 5. sýningarvika Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd 1 litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5. 7 Og 9 Siðasía sinn Hækkað verð STJÖRNUBlÓ i8% HAFNARFJARÐARBlÓ Með brugðnum sverðum Sýnd kl. 6.45 og 9. KlkV-ballettmn Dalur drekanna Spennandi og viðburðarík ný amerisk kvikmynd. Byggð á sögu eftir Jules Verne. Cesare Danova Sean Mc Clory Hljómsveitarstjóri: Zakhar Kozharskij Frumsýning miðvikudag 1. iúlí kl. 20: FRANCESCA DA RIMIM, SVANAVATNIÐ (2. þáttur) ÚKRAINSKIR ÞJÓÐDANS- HÁSKÓLABÍÓ 22?3o Sýnd kl. 5, 7 og 9 AR OG FLEIRA önnur sýning fimmtudag 2. júlí kl. 20: FRANCESCA DA RIMINI SVANAVATNIÐ (2. þáttur) Wbistle dov/n the wind Brezk verðlaunamynd frá Rank Aðalhlutverk: Hayley MiIIs Bernard Lee Alan Bates Sýnd kl. 5 HAFNARBfÓ 1I& Tammy og læknirinn Fjörug ný gamanmynd i !it- um með Sandra Dee og Peter Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚKRAINSKIR ÞJÓÐDANSAR OG FLEIRA. Þriðja sýning föstudag 3. iúlf kl. 20: GISELLE Tónleikar kl. 9 Fjórða sýning laugardag 1. júlí BÆJARBfÓ 50184 AUSTURBÆ JARBfÓ S4 kl. 20: GISELLE Jules og Jim Frönsk mynd í sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum. Hershöfðinginn Ein frægasta gamanmynd ailra tfma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumsýningargestir vitji miða fyrir föstudagskvöld. Ekki svarað i síma meðan bið- röð er. — Hækkað verð. ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Bíll óskast til kaups 4ra dyra, árgerð ’63 eða ’64 með sjálfskiptingu og helzt Vacum stýri. Há útborgun, Aðeins 1. flokks bíll kemur til greina. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt „1. flokks bfU“. SILDARSTÚLKUR FILT- HATTAR Seljum í dag og næstu daga ódýra FILTHATTA sérlega hentugir í rign- ingarveðri óskast til Siglufjarðar. Fríar ferðir. Kaup- trygging. Gott húsnæði. Uppl. hjá Ólafi Óskarssyni í síma 12298 og í síma 24754. á aðeins 350—390 kr. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. Auglýsing um lokunartima Frá Sjúkrasamlega Reykjavíkur Lokað verður á laugardögum til september- loka. Opið verður aðra virka daga kl. 9—12 og 13,15—16, nema föstudaga 9—12 og 13,15-18. Hópferða- bílar Höfum nýlega 10-17 farþega Mercedec Benz- bíla ( styttri og lengri ferðir SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR HÓPFERÐABÍLAR S.F. Símar 17229. 12662. 15637. ö Félag ísl. bifreiðaeigenda Bolholti 4 Sími 33614. Félagsmenn sem hafa skírteini fyrir árið 1964 fá ókeypis aðstoð á vegum úti. Þeir félagsmenn sem eiga ógreitt árgjaldið í ár, eru hvattir til að koma og greiða það og fá rúðumerki. Bifreiðaeigendum, sem ekki eru í F.Í.B., en hafa hug á að gerast félagar, vinsamlega hafið samband í síma 33614 eða komið á skrifstofuna í Bolholt 4. Þeir sem búa úti á landi hafi samband við næsta umboðsmann F.Í.B. þar sem vegaþjónustan hefst n. k. laugardag 27. júní. Bifreiðaeigendur hugsið um eigin hag og gangið í F.Í.B. Fél. ísl. bifreiðaeigenda. LOKAÐ Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Laugaveg 114 verða lokaðar mánudaginn 29. júní n. k. vegna skemmtiferðar starfsfólks. TRYGGINGARSTOFNUN RlKISINS AFGREIÐSLUMAÐUR Óskum strax eftir afgreiðslumanni í bifreiðaverzlun vora. Uppl. hjá Matthíasi Guðmundssyni. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugaveg 118. Sími 22240. Hafnarfjörður Umboðsmaður blaðsins í Hafnarfirði er Guðrún Ásgeirsdóttir, Garðavegi 9, sími 50641. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8,00 árd. til 23.00 siðd. Öryggi ofar öllu. — Góð hjólbarðaþjónusta er öryggi á vegum úti. H J ÓLB ARÐ A VIÐGERÐIN MÚLA v/Suðurlandsbraut SÍMI: 32960 Skrifstofuhúsnæði Bókaforlag óskar eftir tveim samliggjandi skrifstofuherbergjum sem næst Miðbænum. Tilboð merkt „Bókaforlag — 2030“, sendist afgr. Vísis fyrir mánudag næstkomandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.