Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 6
VÍSIR . Föstudagur 24 júlí 1964. Vainsfræðmja- mót I Reykjavík MeSal þeirra mála, sem tekin verða fyrir á 4. norræna vatna- fræðingamótinu — sem haldið vcrð ur í Reykjavfk 10.—15. ágúst — verða: Vatnafræði fslands, Mæling ísburðar í straumvötnum, Nýjar að- ferðir við athuganir og úrvinnslu, Vélræn úrvinnsla vatnagagna Dreif ing vatnagagna meðal almennings og sérfræðinga, Snjóleysing og af- rennsli Ieysingarvatns. og Burðar- þol vatnaísa. Mót þessi hafa að undanförnu verið haldin á Norðurlöndum á þriggja ára fresti, og var hið síð- asta í Danmörku 1961. Á þeim hafa norrænir vatnafræðingar kom ið saman og rætt þau mál, sem efst eru á baugi innan vatnafræð- innar (hydrologi) á hverjum tíma. Af hálfu Islands hefur Sigurjón Rist vatnamælingamaður setið þessi mót. Gert er ráð fyrir að þátttak- endur verði alls um 60, þar af 40 frá hinum Norðurlöndunum. Æskulýðsráð — Framhald af bls 16. einstök félög til þess að taka að sér að sjá um útiskemmtanir víðar um landið þessar um- ræddu helgar, þar sem fram færi ákveðin dagskrá undir handleiðslu góðrar forystu. Því miður telja þau sér þó ekki fært að svo stöddu að taka að sér meira starf og umsjón, en þeirra eigin félagsskapar. Æskulýðsráð vill m. a. benda á, að sérleyfishafar, ferðafélög og ferðaskrifstofur tilkynni op- inberu yfirvaldi, verði þeir þess áskynja að um stórfellda fólks- flutninga muni verða að ræða á einhvern stað þessar helgar inn- an lögsagnarumdæmis þeirra. í öðrum lið ályktunarinnar segir: — Ferðaskrifstofum og ððrum, er annast hópferðir, sé gert að skyldu að senda með hverjum hópi nægilegan fjölda farar- stjóra, sem beri þá ábyrgð á hópnum að vissu marki. Þá er bent á að yfirvöld á hverjum stað geri sérstakar ráðstafanir til aukinnar löggæzlu, þegar mikill mannfjöldi safnast saman ; á yfirráðasvæði þeirra. Eins og fyrr segir, er þessi • ályktun i 6 liðum og hefur hér \ aðeins verið stiklað á stóru. j Vísir sneri sér í gær til fram- ; kvæmdastjóra Æskulýðsráðs, Reynis Karlssonar, og innti | hann eftir því hvort þessi álykt un ætti sérstaklega við um Þórs merkurferðir um verzlunar- mannahelgina. — Nei, ekki er hægt að segja það. Þessi ályktun ráðsins á al- j mennt við um ferðalög ungl-! inga, en þó sérstaklega um verzl i unarmanna- og hvítasunnuhelg-1 arnar. Og það er sérstök ástæða I til þess að geta þess, að Æsku- j lýðsráð gengst ekki fyrir ne'n- i um skemmtunum né ferðalög-! um í Þórsmörk um verzlunar-1 mannahelgina og telur ráðið sig | ekki geta mælt með ferðalögum i unglinga í Þórsmörk um verzl- i unarmannahelgina, miðað við reynslu undanfarinna ára og ef engin breyting verði á fram- kvæmd Þórsmerkurferða um næstu verzlunarmannahelgi, sagði Reynir. Ferðaskrifstofur og ýmis fé- lagssamtök eru þegar byrjuð að auglýsa Þórsmerkurferðir og er blaðinu kunnugt um sjö aðila, sem hafa 1 hyggju að efna til ferða inn í Þórsmörk. Fargjald- ið er yfirleitt um 500 krónur, og má til gamans gizka á, að ef veður verði gott í Mörkinni, geti orðið þar um 5 þúsund manns, en þá nernur fargjaldið eitt tveimur og hálfri milljón krðna. Effírlit — Framh. af bls. 1* samgöngumálaráðuneytisins. — Hefur Edward þegar farið marg- ar ferðir út á land og skoðað veitingastaði, gististaði, verbúð- ir og aðra veitingastarfsemi. Hefur víða verið pottur brotinn í þessum efnum, en goður vilji til að betrumbæta hlutina. Reglugerðin um veitinga- o'g gististaði er mjög Itarleg og samkvæmt henni verður að fram kvæma miklar breytingar á flest um smærri gististöðum úti á landi. Undanþáguheimildir eru þo veittar frá ákvæðum þessum, m. a. varðandi setustofur í gisti- húsum, um að steypibað eða ker laug fylgi hverju herbergi, um lengd og breitt i&ia •og u^' síma og útvarp. Afmæli 50 ára er I dag Gunnlaugur Guð- mundsson, yfirtollvörður, til heim- ilis að Álfaskeiði 46, Hafnarfirði. Gunnlaugur hefur verið tollvörð- ur f Hafnar firði sl. 26 ár og einnig starfað mikið innan íþróttahreyfing arinnar þar í bæ. 75 ára er i dag Gestur Guðmunds son, bðndi, Reykjahlíð. Gestur er að heiman í dag. De Goulle Framhald af bls. 5. þeim sem honum fylgja, að sam fylkja de Gáulle í blindni til framdráttar einingarstefnu hans og vilja aðild allra vestrænna meginlandsþjóða að samstarfinu — og Breta líka. I bandarískum blöðum er de Gaulle gagnrýnd- ur einnig fyrir afstöðuna til Suðaustur-Asfu, og segir að ef tillaga hans um Genfarráðstefnu væri samþykkt, yrði byrjað á nýjan leik nákvæmlega þar sem byrjað var eftir að Frakkar höfðu verið sigraðir I Indókina. Bitur tíu ára reynsla hefði sýnt, að gripa yrði til annarra ráða en de Gaulle hampar. Agætt hétaismót í Dalaswslu Þrotabú ísfirðings hf. Skiptafundur verður haldinn í þrotabúi ísfirðings h.f. á Isafirði þann 28. júlí næStkomandi. Verður tekin ákyörðun á fundi|um um iiti- standandi skuldir og fleira. ' ÍÞRÓTTIR — Framhald af bls. 2. hörku að halda, en leikur and- stæðingana oft grátt. — Mér lízt nú ekkert of vel á að við sigrum I þessum leik, sagði Eyleifur I símtali í gær- f kveldi, - til þess verða Skot- arnir of sterkir. — Þú hefur lengi leikið með Akranesliðunum á knattspyrnu- vellinum, Eyleifur? — Mér finnst eiginlega stutt síðan ég byrjaði. Ég var víst 9 ára gamall, þegar ég lék fyrst í kappliði og slðan hef ég allt- af haft mikinn áhuga á knatt- spyrnu. I fyrra dvaldi ég og Benedikt Hjálmarsson, félagi minn, I Duisburg I Suður-Þýzka Iandi á íþróttaskóla og höfðum mikið gagn af því. — Þú lékst í fyrra með 3. flokki. Hvernig lfkar þér að leika allt I einu með meistara- flokki? — Ágætlega. Ég spilaði einn leik með meistaraflokki I fyrra og líkaði ágætlega. Auðvitað eru viðbrigðin miki^ fyrir mig, en samt þarf ég síður en svo að kvarta. Á mánudaginn leika þeir hlið við hlið Ríkarður Jónsson, fyr- irliði landsliðsins og Eyleifur hinn ungi, meistarinn og lærling urinn, hvernig sem á það er lit ið, þvi Eyleifur er I læri hjá Ríkarði I -.álaraiðn og auðvitað . hefur hann lært sitthvað af „gamla manninum" I knatt- spyrnu líka. Við óskum þeim Eyleifi og Högna til hamingju með lands- liðssætin og vonum að þeir og allir landsliðsmenn aðrir skili hlutverkum sínum vel af hendi. -jbp- í STUTTU MÁLI *¦ Á miðnætti annað kvöld hefst landsverkfall brezkra póst- manna, ef ekki næst samkomu- lag. Stjórnm sat á fundum í gær og eftir bá kvaðst forsæt- isráðherra vonbetri um sam- komulag, en leiðtogarnir voru ekki eins bjartsýnir. >> LagafrumvarpiS um siálfstæð: Möltu var samþykkt f neðri málstofu þingsins viS allar þrjár umræður sama daginn og af- greitt til lávarðadeildarinnar. iv Enn eitt sprengjutilræðl var framiö f Brezku Guiana í gær. Indversk kona og bróSir henn- ar biðu bana og margir menn særSust. *¦ Sambandslögreglumenn hand- tóku í gær 3 hvita menn i bæ i Missisippi fyrir aS hafa í hót- unum um aS meiSa og mis- þyrma blökkumanni, sem reyndi aS fara inn f kvikmyndahús, þar sem hvítir menn eingöngu hafa fengiS aSgöngu áBur. >¦ Johnson forseti segir, aS hann sé staSráSinn í, aS láta engum haldast uppi óhegnt aS brjóta mannréttindalögin. ^ öldungadeild þjóðþings Banda- ríkjanna hefir samþykkt frum- varp forsetans um félagslegar umbætur og framfarir f hinum fátækari ríkjum. Barry Gold- w»> var á móti þessu frum- var i. Héraðsmót Sjálfstæðismanna í Dalasýslu var haldið I félags heimilinu I Búðardal sunnudag inn 19, júlí sl. Samkomuna setti Guðmundur Ólafsson bóndi á Ytra-Felli og stjórnaði henni síðan. ¦ Dagskráin hófst á einsöng Guðmundar Guðjónssonar ó- perusöngvara, undirleik annað- ist Skúli Halldórsson tónskáld. Þá flutti Friðjón Þórðarson, sýslumaður ræðu. Síðan söng Sigurveig Hjaltested, óperusöng kona einsöng. Þvl næst flutti Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra ræðu. Að lokinni ræðu ráðherrans skemmti Ævar Kvaran leikari og að lokum sungu þau Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson tví söngva. Ræðumönnum og listafólkinu var mjög vel tekið af áheyrend um. Samkomunni lauk svo með dansleik. Mótið var hið ánægjulegasta, mjög fjölsótt og kom fólk víðs vegar að úr sýslunni. COMMER 2500 Rúmbezta sendiferðabifreiðin í sínum vefð- flokki. — Burðarmagn 1 tonn. COMMER-2500 er fyrirliggjandi til afgreiðsls strax. — Leitið upplýsinga. RÁFTÆKNI h.f. . Sími 20411 -v A I R A finnsku raihlöðurnar fyrir viðtæki, og vasaljós fást í viðtækja- og raftækjaverzlunum. Þetta eru fyrsta flokks rafhlöður á sanngjörnu verði. - Laugavegi 170 - Sími 12260 Auglýsingadeíld VÍSIS er í I Ingðlfsstræti 3 I § SiM111663 I OPIfl 9-6 uut

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.