Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 10
10 7 R . FöstB£Ú:gU» 24. júlí 19ö4. BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4, Hafnarfirði, Simi 51395. Höfum mikið úrval af nýjum og notuðum bí'uni. Tökum bíla i umboðssölu, Reyn'ð viðskiptin. örugg og góð þjðnusta. BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Sím 51395. BIFREIÐA- e<ge;;dur Gerið við bílana sjálfir, við sköpum vkkur að- stöðu tii þess. Rafgeymahleðsla. gufu- þvoum mótora. bónum og þvoum - Sækjum ef óskað er Bílaþjónustan Kópavogi, Auðbrekku 53, sími 40145 Heilbrigðir fætur eru undirstaða ^elliðunat l.átif þýzku Birkestotks skóinnleggtr lækna fætui vðai Skrtinnleqg stotan Vifilsgötu 2. simi 16454 (Opið virka daga kl 2—5. nem* Rafgaymrr 6 og 12 volta jafrran fvrirligííiandi^ eirmrg kemiskt hreinsað rafgeymavatn. Hlnðum rafgevma SMYRILL LAUGAVEGl 170 Sími 1 2260 Bílasala Matih:asar Höfðatúm 2 simai 24540 og 24541 Höfum mikið úrval al ýmis konar bílufn fyrir- liggiandi til sölu Tökum bíla i umboðssölu. Iraust og örugg viðskipti. BIFREIÐA- EIGENDUR - VINNA VÉLAHREINGERNINGAR 53fe. UÖRF — SÍMJ 20*136 OG TEPPA- TREINSUN ^ÆGILF.G ŒMISK VINNA VELHREINGERNING Vanli menn. Þægileg •Tjótleg Vönduð vinna ÞRIF - Simi 21857 og 40469 Vébhreianerning Vanii og vandvirkii menn. Ödýi og iirugg bjðnusta ÞVEGILLINN. simi 34052 NÝJA Bts £8 A J Fullkomnustu .’élar ásaml 'urrkara. ; Mýja teppa- og ■ nlsgagna- áreinsunin Simi 37434 Sprautum, málum aug- j lýsingar á bifreiðir, - Önnumst einnig rétting- ar og trefjaplastviðgerð- ir — Sími 11618. MÁLNINGASTOFA Jóns Magnússonar Réttarholti við Sogaveg ÍÖPAVOGS. ÍÚAR! Vlálið sjálí. við öaum 'yrir vkk ir litina Full- comin bjönusta. lITAVAL \Ifhólsvegi 9 Cópavogi Simi 41585. ÞORGRÍMSPRENT:; 1 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringmn Simi 21230 Mætur og helgidagslæknn í sama síma. Læknavakt I Hafnarfirði aðfara nótt 25. júlí: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 5-18-20. Næturvakt i Reykjavík vikuna 18.—25. júlí verður í Vesturbæjar Apóteki. Utvarpið Föstudagur 24. júlí Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Harmonikulög 20.00 Erindi: Heilög ritning. Sr. Örn Friðriksson á Skútn- stöðum 20.30 „La Traviata" atriði út ó- peru Verdis. Victoria de ios Angeles og Carlo Del Monte syngja með hljóm- sveit Rómar-óperunnar. 20.50 í nágrenni Reykjavíkur: Sigurður Ágústsson lög- regluþjónn tekur hlustend ur með sér í ferðalag á reiðhjóli. 21.05 ,,Noveletten“ píanótónverk op. 21 eftir Schumann. Svjatoslav Rikhter leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans," eftir Morris West XXV. 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akur- liljan,“ eftir d’Orczy bar- ónessu XV 22.30 Næturhljómleikar: Frá þýzka útvarpinu. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 24. júlí 18.00 Languagi in Action 18.30 Encyclopedia Britannica 19.00 Afrts News 19.15 The Telenews Weekly 19.30 Current Events 20.00 Rawhide 21.00 The Jack Paar Show 22.00 The Fight of the Week 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 Northern Lights Playhouse „Winter Carnival" *NNALk/ao,um cs BLÖÐUM FLETI Hvort heyrirðu aldrei í hamrinum sungið? — í hamrinum grátið og sungið? — Um voginn og ströndina líður ljóð, logsárum harmi þrungið sem blóðdropar brennandi hjarta í brunanum öðlist mál, og hrópi á vængi að hefja sig þaðan hátt yfir kvalanna bál. Tómas Guðmundsson. Með rommpela til messu. Prestar höfðu oft ærið langort, oft vildu menn þá sofna nndir ræðum þeirra, en annars varð mjög algengt víða fyrrum, að menn fóru út undir prédikun og voru Iengur eða skemar ðti. Sumir höfðu það líka til að hafa pela í vasa sínum til kiriíjunnar og skreppa svo út til að hressa sig á honum. Alkunna var það um Friðrik gamlí. í Kálfagerði í Eyjafirði. Hann fór varla í kirkju án þess að hafa rommpela til að hressa sig á, og þó var hann enginn drykkjumaður. J. Jónasson: Isl. Þjóðhættir. lýsir eftir skuldarkröfunum í bú- ið, þegar þar að kemur. Þið eruð svei mér heppnar. kerl ... kon- urnar ... þið þurfið ekki að ótt- ast að neinn gangist við ykkur... hvað hver segir — ég fylgi nátt- úrulækningahreyfingunni næstu vikurnar hvað það snertir, að ég skal ekki bragða neitt úr hveíti.. 9& Blómabúbin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 ERTU SOFNUÐ ELSKAN? heyrðu — lastu þetta í einu blaðinu, með bandarísku stúik- una, sem sagt er að hafi gengizt við föður sínum, dauðum og gröfnum — og það meira að segja einu sinni forseta. Hingað til hefur maður jú heyrt að feð- ur gengjust við börnum sínum — svona yfirleitt — en ef þetta fci að komast í tízku, þá má ekkjan svei mér búast við hinu og þessu, þegar maður er dauður . . ekki það að ég sé hræddur um að ungum blómarósum þykir akkur í að gangast við mér, en þó væri kannski vissara fyrir þig að aug- iýsa eftir því um leið og þú aug- EINA SNEIÐ „Lokað vegna sumarleyfa" — nei, því miður, við getum ekkeil gert i því núna, þvf að það er alls staðar lokað vegna sumar- leyfa....Það er eins og borgin skríði í hýði yfir hásumarið . . lokað, lokað . . eða óstarfhæft vegna lokunar hjá öðrum. Þetta gengur stöðugt lengra með hverju sumri — bráðum verður farið að leggja þá í frysti sem deyja á þessum tíma, vegna sum- arleyfa í kirkjugarðinum. Hvern- ig væri að hinir ungu og efnilegu vísindamenn okkar fengju styrk til þess að finna upp eitthvert sprautuefni, sem gefa mætti þeim er einhverra hluta vegna verða að haida sig heima í sumarleyfum annarra, að þeir gætu legið f dvala í þrjár vikur vegna sum- arleyfa ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.