Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 1
VISIR 54. árg. - Föstudagur 24. júlí 1964. - 167. tbl. „Óðinn" hæsta söltun- arstöðin á Raufarhöfn 1 hlutfalli við þá ágætis síld- veiði, sem verið hefur i sumar, er söltun með minna móti. Ekki samt svo að skllja, að sáralftið hafi verið saltað. Siðustu daga, t. d., þrátt fyrir dræm aflabrögð, hefur ágæt söltunarsfld borízt á land og síðast í morgun til- kynntu allmörg skip um afla, góða söltunarsild. Flest þessara skipa héldu til Raufarhafnar, en Raufarhöfn mun í augnablikinu vera hæsti söltunarstaðurinn. Hæsta söltunarstöðin þar er Óðinn með 6111 tunnur. Er meðfylgjandi mynd frá söltun hjá Óðni. Aðrar stöðvar á Rauf arhöfn hafa saltað sem hér seg ir: Hafsilfur 5393, Borgir 3987, Norðursild 3415, Óskarsstöð 2277, Síldin 2027, Gunnar Hall- dórsson 1514, Björg 1236, Skor 497, Hólmsteinn Helgason 33. Af söltun á hæstu stöðinni, Óðni, Raufarhöfn. SíUarsölusamningar við Rússa fyrir helgi't 7 Samningaviðræður við Rússana um sölu salt- síldar til Sovétríkjanna standa enn yfir. Árang- urslausar tilraunir til samkomulags hafa farið fram að undanförnu, en vonir standa hins vegar til að samningar takist fyrir helgina. Er fundur haldinn í dag. Blaðið hafði í morgun tal af Erlendi Þorsteinssyni formanni Síldarútvegsnefndar og sagði hann svo frá, að enn hefði ekki slitnað upp úr samningaviðræð- um, og vonir stæðu til að sam- komulag næðist fyrir eða um helgina. Skilmálar þeir, sem Síldarút- vegsnefnd setur, munu vera þeir, að Rússar borgi sambærilega og aðrir þeir aðilar, sem saltsíld kaupa. Þar eð Sovétríkin hafa veríð „clearing" land, hafa þau náð hagkvæmari kaupum en aðr ar þjóðir hingað til, en sú sér- staða er hvergi sú sama og áð- ur. Rússarnir hafa að nokkru leyti viðurkennt þessi sjónarmið nú. Síldarútvegsnefnd stendur sömuleiðis mun betur að vígi nú en áður, þar sem þegar hafa verið gerðar óvenju góðar síid- arsölur til annarra þjóða en Rússa, fyrr í sumar. DILKAKJÖT Á ÞROTUM Um þessar mundir eru kjöt- kaupmenn hver á fiætur öðrum að verða uppiskroppa með dilkakjöt. Má búast við, að helg in núna, verði sú sfðasta sem hægt verður að fá kjöt. Mun þaS ekki verSa aftur á boðstól um fyrr en eftir sumarslátrun, sem hefst um miðjan ágúst. Er þetta óvenjusnemma, sem dilkakjötið þverr. Áfram mun hins yegar fást nautakjöt, ali- kálfakjöt og ærkjöt, en það síðastnefnda er eins og nafnið bendir til, kjöt af eldra sauðfé. Mikil óánægja er ríkjandi meðal kjötkaupmanna með verðlagningarákvæði á allri kjötvöru og hafa þeir hugsað sér til hreyfings I því sam bandi. Fullyrða kjötkaupmenn að kjötverð sé langt undir sannanlegum dreifingarkostnaði iVínseltfyrir 77 milljónir króna Á þremur síðustu mánuðum i Reykjavík miðað við fólksf jölda. íslendingar eyddu króna í brennivínskaup. Talan fyr- ir april, maí' og júní er 77 millj. og 620 þúsund krónur. Á sama tíma I fyrra var talan 69 millj. 505 þúsund. krónur. Athyglisvert er, að langmest er keypt af brennivíni í 77 milljónum I Þar var vín keypt fyrir 64 milljónir þessa þrjá mánuði. Næst kom sal- an á Akureyri, sjö og hálf milljón krónur, 2.1 millj. kr. á ísafirði, 1.5 millj. á Siglufirði og 2.2 millj. á Seyðisfirði. Heildaraflinn fyrsta ársfjórðunginn 1964: íslemkir fískhenn fengu 75 þús. tonnum meiri afla, m miðáSur BLAÐIÐ 1 DAG BIs. 2 íþróttir. — 3 í boSi pólska sendi- fulltrúans. Myndir og texti. — 4 Hún syngur dægur- Iögin. — Viðtal. — 5 De Gaulle deilir viS Bonn. — 9 ÖfgamaSurinn Goldwater. — Föstu dagsgreinin. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs veiddu íslenzkir fiskimenn 345.283 tonn af fiski, sem er 75 þús. tonn- um meira en á sömu þrem mán- uðum í fyrra. Af þessum afla fluttu bátarnir 325 þús. tonn í land, en hlutur togaranna var mun rýrari, rúm 20 þús. tonn. í þessum afla bar vitaskuld mest á þorski. Af honum bárust á land 219.196 tonn, síld 65.028 tonn og ýsu 22.983 tonn. Af þorskaflanum fóru 109.003 tonn í frystingu, 72.580 tonn í sölt- un, 68.610 tonn í he,rzlu, 15.180 tonn í ís, 4.838 tonn í innanlands- neyzlu, 1.291 tonn í mjölvinnslu og 24 tonn í niðursuðu. Af síldinni i tonn i frystingu og 3.231 tonn fóru 60.807 tonn í bræðslu, 9.630 ; söltun. Dagmála- glenna Reykvík: _;ar, sem voru snemma á ferli í morgun, góm- uðu þá fáu sólargeisla, sem skinið hafa á höfuðborgina und anfarna daga. Þétta reyndist þó aðeins vera dagmálaglenna. Veðurstofan fullvissaði okk- ur um að áframhald yrði á SV- kalda og skúrum. Hins vegar mætti búast við ágætu veðri á Norður- og Norðausturlandi. Eftiríit mei é. sett á k &&* Sett hefur veriS á Iaggirnar reglugerS frá 30. júní 1964, og I embætti umsjónarmanns meS er margt merkra nýmæla aS 1 gisti- og veitingahúsum í land- finna f reglugerðinni. Er vald ! I inu. Er þetta gert samkvæmt umsjðnarmannsins mikið og get- ur iiann látið Ioka veitingahúsi fyrirvaralaust, finnist honum á- stæða til slíks. Umsjónarmaður með gistihús- um var ráðinn Edward Frederik- sen og starfar hann undir um- sjón landlæknisembættisins og Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.