Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 12
VÍSIR . Föstudagur 24 iúlí 19CfiL MATSVEINN - ATVINNA Matsveinn óskar eftir plássi á stórum síldveiðibát. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins merkt „Vanur 780'., VERKSTÆÐISMENN ÓSKAST Einnig bifreiðastjórar til afleysingar i sumarfríum í stuttan tíma. Landleiðir h.f. 3KERPINGAR Skerpum hjól og bandsagablöð, hefiltennur og önnur bitverkfæri. Sími 21500 Bitstál Grjótagötu 14.______________________________ HASETI óskast Háseta vantar á dragnótabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 19029. AFOR^.IÐSLUSTARF ÓSKAST Kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu. Sími 18984 eftir kl. 6 STÁRFSMENN ÓSKAST víenn óskast í verksmiðjuvinnu, Breiðfjörðsblikksmiðja og tinhúðun Sigtúni 7. Sími 35000.__________________________________ ATVINNA ÓSKAST Maður. sem hefir verið matsveinn til sjós í mörg ár, en hefir ekki réttindi óskar eftir vinnu í landi. Tilboð merkt — Matsveinn — sendist afgr. Vísis. ________________ I4RNSMIÐUR ÓSKAR EFTIR VINNU á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Tilb. merkt „járn- smiður" leggist inn á afgr. Vísis. HÁRKLIPPING f HEIMAHUSUM Tek að mér hárklippingu i heimahúsum, karla, kvenna og barna. Tek á móti pöntunum í síma 23481. Pantanir fyrir kl. 11 ganga frekar fyrir sama dag. Jón Geir rnason hárskurðarmeistari. Tek að mér mosaik- og flisalagn ir R£tflef>g fólki um litava) á eld- hiis böð o. fl. Sími 37272. Tðkum að okkur að rífa og hreinsa steypumót. Vönduð vinna. vanir menn, Simi 34379. Tek aö mér rúðukíttingar. Set í einfalt og työfalt gler^ Simi 18951. Ungur vélvirki óskar eftir vel- launuðu starfi. Er ýmsu vanur. Akstur vörubifreiða kemur einnig til greina. Tilboð séndist Vísi fyrir mánaðamót, merkt: „Vélvirki — 700". Hreingerningar. Vanir menn. — Fljó t_og góð vinna. Sími 13549. Hreingerningar. Vanir menn. — Vðnduð vinna. Sími 24503. Bjarni. 21 árs gömul stúlka, með 9 mán aða dreng, óskar eftir að sjá um lftið heimili. Sími 17472, eftir kl. 2 f dag. __ _________ Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni. Fljót afgreiðsla. Sími 21648. Tek að mér að lagfæra lóðir. Slæ með orfi. Sími 17472. Kona óskast til hússtarfa í sveit, gæti fengið leiguíbúð hér. Sími 16585. __ Stúlka, utan af landi, óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Allt mögulegt kemur til greina. — Sími 35527. __________________ Unglingsstúlka óskast til hjálpar við heimilisstörf;' Sími' 34740. Stúlka, utan af Iandi, óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Allt mögulegt kemur til greina. — SJmi 35527. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira, brýni skæri, kem heim. Sími 16826.______________ Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kælikistur. Afyllingar. Sími 51126.________ SkrúðgarSavinna. Get oætt við mig nokkrum lóðum til standj.íín ingai i tímavinnu ¦íða akkarfM Sími 19596 kl .12-1 og /-8 s.h Reymr rielgason garðyrkjumaðjr. Hreingerningar. Vanir menn Sími 37749. Baldur. ÝMJSiEOT ÝMISLEGT SEGULBANDSTÆKI - TIL SÖLU Nýtt Phillips Stereo segulbandstæki til sölu. Mjög hagkvæmt verð. Vinsaml. sendið tilboð merkt „Strax - 1540" fyrir 29. júlí. BYGGINGARLÓÐ ÓSKAST til kaups 1 Reykjavík undir 2. íbúða hús eða stærra. Tilboð leggist inn á afgr. /ísis fyrir mánudagskvöld merkt „Lóð —86". LOFTPRESSUR - TIL LEIGU Ryðhreinsun og málmhúðun s.f., sími 35400. SKERPINGAR meö fullkomnum vélum og nákvæmm skerpum við alls konar bitverkfæn. garðsláttuvélar o fl Sækium. sendum Bitstál. Gn'óta götu 14. Simi 21500 SKRAUTFISKAR Gimsteinafiskar o. fl. - Opið kl. 5—10 e h. daglega. Tunguveg 11, bak- dyr. Sími 35544. m m Siniður óskar eftir íbúð, 3 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 18984. Eldri kona, einhleyp, óskar eftir góðu herbergi, helzt með eldunar- plássi. Sími 23609 eftir kl. 4. Uung hjón, utan af landi, með 2 börn, óska eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavfk eða ná- grenni, um næstu mánaðamót eða sem fyrst. Tilboð sendist Vísi fyrir mánaðamot, merkt: „Ibúð — 350". Barnlaus, fullorðin hjón óska eftir lítilli íbúð strax eða 1. okt. Góð umgengni og reglusemi. Sími 37809 eftir kl. 19. Einhleypan mann, sem vinnur út úr bænum, vantar gott herbergi eða litla íbúð, mætti vera í kjall- ara. Einhver fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Skilvis" sendist Vísi fyrir 28. þ. m. _____ Bílskúr. Óska eftir bílskúr til leigu við Laugalæk eða nágrenni. Sími 32986._________________ Óska eftir 3ja herbergja íbúð. Ársfyrirframgreiðsla. Sími 17733. Kærustupar, með 1 barn, óskar eftir 1—2 herbergja ibúð til leigu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. f síma 10313. Tek að mér rúðukíttingar. Set í einfalt og tvöfalt gler. — Sími 18951. Til leigu tvö samstæð herbergi fyrir reglumann, mega vera tveir. Öldugötu 27, vestanmegin. Tveir dívanar til sölu á sama stað. Vantar 2 herbergja íbúð. 2 I heimili. Ársfyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 32573. Tvær siúlkur 'SSÖfit eftir 2 he,iv be'rgjúm 'og eldhúsi'. Sími 15574. Einhleypur maður óskar eftir 3 herbergja íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Símar 36840 og 41942. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu, helzt nálægt Túnunum. Vin- samlega hringið í sima 24825. — Til leigu tvö stór herbergi á góð- um stað í miðbænum. — Tilboð, merkt: „Húsnæði — 85" sendist afgr. Vísis. Eitt herbergi óskast. Er í milli- landasiglingum. — Uppl. í síma 21941. Gott herbergi fyrir karlmann óskast í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. 1 sfma 17351. _______ Bílskúr óskast til leigu fyrir verkstæði á góðum stað í bænum. Simi 20627._______ Til leigu lítið húsnæði í 2 mán- uði, sem nota má sem geymslustað fyrir léttar, þrifalegar vörur — Uppl. í síma 23265._____________ Ungan iðnaðarmann vantar gott herbergi í Austurbænum, helzt forstofuherbergi. Góð fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 34195 frá kl. 13-18 e. h. Herbergi óskast fyrir karlmann, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. — Uppl. í síma 17351. Ung hjón, með eitt barn óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð í Reykja vík eða Kópavogi. Sími 41284. Óska eftir að koma 7 mánaða dreng í fóstur í 2 mánuði. Sími 17994, milli kl. 5 og 8 í dag. TUNPÖKUR JBJQ^N Ft..EÍNARSJSQN ; - í SÍMi ÍÓ8S6 ¦'';. V SNU—SNU snúrustaurinrs Snú —Snú snúrustaurinn með 33 metra snúru er nú ávallt til á lager. Fjöliðjanh.f. við Fífuhvammsveg Sími 40770. GARDÍNUEFNI - RAYON Nýkomnar margar nýjar gerðir mjög fallegar. Bútasala í dag og næstu daga. Snorrabraut 22. BÍLL TIL SÖLU Renault '46 til sölu, selst ódýrt. Uppl. Fálkagötu 28. BÍLL TIL SÖLU Austin A 40 árg. 1949 til sölu. Verð 5000 kr. Sími 15293 og 35972. MJÖG GÓÐ VESPA TIL SÖLU fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í sima 38494. BÍLL TIL SÖLU Mprris '47 til sölu ásamt miklu af varahlutum. Selst ódýrt. Uppl. á Hólavegi 10 í dag og næstu daga. Sími 22638. Notað píanó til sölu. Goðatúni 20, Garðahreppi (Silfurtúni). Til sölu Pedigree barnavagn með nýyfirdekktri svuntu og tjaldi. — Verð kr. 3000. Sími 50798. Til sölu Dodge Weapon í góðu lagi, ný standsett vél. Hentugur ferðabíll. Sími 41598 eftir kl. 20. Ódýr bíll — gott númer — R —3140, 4ra manna til sölu. — Verð kr. 4000. Langholtsveg 103. Sími 35107. Ford prefect '46 til sölu með góðri vél og'nýjum dekkjum. Selst mjög ódýrt. Uppl. að Sólbyrgi við Laugarásveg í dag og á morgun eftir kl. 19.______________ 8 mm. steypustyrktarjárn til sölu. Sími 35704._____________ Nqtað sófasett og sófaborð til sölu ¥ góðu veðri. Sími 34394 eftir kl. 5 e. h._____________________ Vefstóll óskast. - Sími 40577. Hjólsög til sölu, án mótor með 10 tommu hjólum. Verð kr! 1200. Sími 34118. Fallegur, tvísettur fataskápur til sölu, og nýr framkallari, ódýrt. — Sími 16557. Til sölu varahlutir í Henry J. Einnig Moskowitz '58 nýskoðaður. Uppl. í síma 51635. Tapazt hefur veski með pening- um og strætisvagnamiðum. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 37788. Ánamaðkar til sölu. 2 kr. stk. Framnesvegi 34, kjallara. Notuð B.T.H. þvottavél til sölu Kvisthaga 9, II. hæð kl. 6—8 e. h. Sími 18931. Gull eða silfur stokkabelti og koffur fyrir skrautbúning óskast ti' kaups. Sími 41893. 'i Til sölu sem nýr þýzkur barna- vagn (blár). Vesturgötu 19 B. Tekk hjónarúm, með hillum á kafli, ásamt dýnum, til sölu. Sími 37439. Barnavagn til sölu á Laugarnes- vegi 70, kjallara. Verð kr. 500. — Danskur svefnstóll til sölu. Ódýrt. Sími_14763._____________ Laxveiðimenn! Stór, nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 11995, Laugavegi 93, efri bjalla. Einnig á Miklubraut 42, Jcjallanu_________ Notaður barnavagn til sölu. Sími 35337. Til sýnis á Rauðalæk 69, laugardag kl. 1—7._____________ Austin 10 sendiferðabill til sölu. Er á góðum dekkjum, góð vél. — Verð 6 þUs. kr. Uppl -* TT-aun- teig 30, kjallara, eftir Nýlegur barnavagn til suíu. Sími 13454 eftir kl. 4. Notað sófasett og borð til sölu. Sími 34394. Læða, hvítdoppótt, er í óskilum á Skarphéðinsgötu 6. Eigandi vin- samlega vitji hennar þangað. Svefnpoki, ásamt fleiru, tapaðist á leið úr Þórsmörk sunnudaginn 19. júlí s.l. Vinsamlegast skilist til Huldu Helgadóttur, Rannsóknar- stofu Háskólans við Barónsstíg. Bíla- og bú- vélasalun Mercury Comet 63 Chevrolei '54-'60 Vöru- og sendiferðabflar Commer Cob 63 I.átio skrá bílana við selium. Bíla- <ií' búvélasalan r/Miklatorg Sími 23136 Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hveravellir og Kerlingarfjöli 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk. Þessar 3 ferðir hefjast kl. 2 á laugardag. Á sunnudag er gönguferð I Þór- isdal, ekið upp á Langahrygg og síðan gengið inn í dalinn. Farið kl. 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar t þá ferð seldir við bílinn. A laugarc' smorgun kl. 8 hefj- ast 2 sumarleyfisferðir: 5 daga ferð um Skagafjörð og Kjalveg. 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri og Landmannaleið. Allar nánari upplýsingar eru veittar i skrifstofu F.Í., Túngötu 5. símar U7E8-19533. Litli ferðaklúbburinn: Farið verður á Hveravelli um næstu helgi. Farmiðasala er á Fri- kirkjuvegi 11, fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 8—10. :;1 m HUSNÆOI , ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus njón óska eftir fbúð. Uppl. I síma 12414. ¦^*mvmámi«f?wm*M&mmmwm»mixœ.-Tm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.