Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 24.07.1964, Blaðsíða 11
VISIR , Fögtudagur 24. júlí 1864 smB^mmrmiBBi^m^^mxmmss^mPS^FE^r-' 17 strákar fóru með Sæbjörgu Um tvöleytið í fyrradag mættu 17 strákar á aldrinum 13-17 ára um borð í skólaskipið Sæbjörgu, sem skömmu síðar hélt á veiðar á vegum sjóvinnu námskeiðs Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Ferðin mun taka um 3 vikur, en fyrst verður haldið á miðin vestur á Brciða- fjörð. Ætíð er mikil eftirspurn eftir plássi á skólaskipínu og skömmu eftir að Æskulýðsráð auglýsti ferð á Sæbjörgu fyllt ist listinn, en flest allir dreng- irnir, sem fóru út 'með Sæ- björgu f fyrradag, hafa tekið þátt í sjóvinnu námskeiði á veg um ráðsins. Fyrst verður veitt á handf æri en síðan verður drengjunum kennt að Ieggja lúðulóð. Skip- herra á Sæbjórgu er Helgi Hall varðsson, stýrimaður HörSur Þorsteinsson, en hann hefur ver ið aSalleiðbeinandi drengjanna á sióvinnunámskeiðunum. ¦>W.W.W.WJ,.V.V.V.,.,.,.W.,.W.,1 wv. k, ¦áilliUW Nýr >sjóður 5 heilla Laugardaginn 18. júlí voru gefin saman I hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Kirsten Friðriksdóttir og Ingólfur Hiart- arson. Heimili þeirra verður að Hamrahlíð 13. (Ljösm.stofa Þóris Laugavegi 20B). # # # STJÖRNUSPÁ m Spáin gildir fyrir laugardag- inn 25. júlí. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprll: Þú ættir að halda þig inn- an þinna landamerkja, því að slíkt mundi forða þér frá því að lenda í ýmiss konar deilum. Reyndu að draga úr fjárútlán- unum. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þar eð þú verður að halda því trausti, sem þú hefur áunnið þér hjá félögum þínum, ættirðu að forðast að láta undan þeirri tilhneigingu að grobba. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þar eð enginn getur vænzt þess að fá hlutina ó- keypis, þá ættirðu að gæta þin á ókunnugum, sem gætu verið að reyna að selja þér hluti, sem þú hefur engin not fyrir. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir ekki að taka þátt í aðgerðum, sem eru of erfiðar líkamshreysti þinni eða pyngju. Það er þitt að ákveða, hvað þu aðhefst. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það ætti að taka tillit til hags- muna allra fjölskyldumeðlim- anna, áður en nokkur mikilvæg ákvörðun hefur verið tekin. Sérstaklega ef peningarnir eru þessu viðkomandi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Hafðu auga með fatnaði þínum til að forða skemmdum á hon- Á 83 ára afmæli síra Rögnvaíds Péturssonar D.D. og dr. phil. stofn uðu frú Hólmfríður Pétursson, ekkja hans, og dóttir þeirra, ung- frú Margrét Pétursson B.A., sjóð til minningar um hann. Tilgangur sjóðsins er að styrkja kandídata í íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands til framhaldsnáms og undirbúnings frekari vfsinda- starfa. Ætlunin er að veita nú í ár í fyrsta sinn styrk úr sjóði þess- um. Umsóknarfrestur um styrk úr sjóðnum er til 10. ágúst n.k. Skal senda umsóknir á skrifstofu Há- skóla Islands, sem veitir frekari upplýsingar um styrk þennan. ftfiiini n garsp j öld Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavfk: Vesturbæjar apótek Melhaga 22, Reykjavíkur apðtek Austurstræti, Holts apðtek Lang holtsvegi, Garðs apótek Hólm- garði 32. Bðkabús Stefáns Stefáns sonar Laugavegi 8, Bðkaverzlun Isafoldar Austurstræti, Bókabúð in Laugarnesvegi 52 Verzlunin Roði ^augavegi 74 Minningarspjðld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verz!. Hjartar Nilsen, Templara- sundi. Verzl. Steinnes Seltjarn- arnesl, Búðin min, Vlðimel 35 og hjá frú Sigríði Árnadðttur, Tóm- asarhaga 12. um, sérstaklega fyrir tilverknað skordýra. Þú hefur tilhneigingu til áhyggna án raunverulegra ástæðna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér mun reynast nokkuð erfitt að standast þá freistingu að festa kaup á hlutum, sem þér lízt vel á, án þess að þú hafir raunverulega not af þeim. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir ekki að reyna að blekkja sjálfan þig með því að álíta, að þú sért á framfara- braút. Hið gagnstæða gæti auð veldlega verið' tilfellið. Vinir þínir gætu frætt þig um ýmis- legt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú hefur tilhneigingu til að pexa yfir hlutum, sem ekki gengu alveg að þínu skapi. Það virðist betra að leggja málið á hilluna í bili, þangað tíl í ágúst. Steingeitin, 22. dés. til 20. jan.: Kröfur einhverra vina þinna eða kunningja gætu farið I skapið á þér, sérstaklega ef fjármunir eru með í spilinu. Leggðu drög að framtíðará- formunum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Markmið þln kynnu að vera miður vel valin, sérstak- lega með hliðsjón af þörfum náinna félaga þinna eða maka. Einhverjar efasemdir leita á þig. = rBJrn fSRÆGT FOLK Ef Barry Goldwater tekst að komast f forsetaembættiS viS næstu kosningar, verSur það ekki f fyrsta skipti sem hann sest í forsetastólinn. Eitt sinn þegar hann kom í heúnsókn til Kennedys, þegar SvínaflóahneyksIiS stóS sem hæst, þurfti hann aS bfSa eft ir forsetanum. Þegar svo „The Little Fox Theatre" mun á næstunni sýna þögla mynd, og það eina sem heyrist verður dynjandi pianóleikur. Meiningin er að upplifa á nýj- an leik, gamla andrúmsloftið og myndirnar verða gömul meistaraverk með þeim Bust- er Keaton og Charlie Chaplin. Og það verður jafnvel til gam ans, teknar upp gömlu iil kynningarnar sem svo oft hljómuðu um salinn: — Oss þykir þetta leitt, en sýningarstjórinn er full- ur. ÞaS einasta sem verS- ur einhver nýtizku blær á, er verðið, sem verður 1-2 dollar- ar, f stað 10—25 centa, eins og áður var. -K Kennedy kom inn f skrifstof- una sat Barry f stólnum hans. — Aha sagSi Kennedy glott- andi, þú vildir auSvitað gjarn an hafa mitt starf? — Nei, það vlldi ég ekki svaraði Barry, hvaS sem i boSi væri. Þvi miSur virSist hann nú hafa skipt um skoSun. Þegar de Gaulle er heima f sfnum elskaða heimabæ, Colombey-les-Deux Eglises, fer hann mjög oft í kirkju (þá X- - [U: De Gaulle einu á staðnum). Og hann trú ir vinum sínum fyrir því að hann fari aldrei erindisieysu. — Þó að predikajnirnar séu ekki alltaf fyrsta flokls, þá nýt ég þess alítaf jafnmik ið aS lesa Iatnesku áletrunina yfir dyrunum. En sú áletrun er á þessa lelS: Ég er ekki villuráfandi, £g þokast nær markinu eftir réttum leið- um. — (Lausl. þýtt). ": ii..-.......^.iMsEa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.