Vísir - 06.08.1964, Qupperneq 1
Saltað á RAUFARHÖFN
54. árg. - Fimmtudagur 6. ágúst 1964. - 177. tbl.
Mikil sfld hefur veiðzt i sum-
ar. Hefur obbinn af henni farið í
bræðslu (allt að 4/5). Tíðarfar
hefur verið gott til lands, að
þvi er Einar Guðmundsson á
síldarsöltunarstöðinni „Óðinn“
sagði Vísi í morgun. Hafa um
1000 manns unnið i verksmiðj-
um og á plönum (11 talsins) i
sumar. Um siðustu helgi var
talsverð hrota. Veiddist sildin
um 200 milur austur af Langa-
nesi. Reyndist hún misjöfn —
40% talið nýtilegt í söltun. Sig-
urbjörn Bjarnason, fréttaritari
Visis á Akureyri, var þar á ferð
og tók þessar myndir af tveim
söltunarstöðvum. Á annarri
myndinni er verið að skipa upp
úr Önnu frá Siglufirði við plan-
ið „Óðinn“, en þar vinna 84
stúlkur. Er mikill dugnaður í
kvenforkunum. Á hinni mynd-
inni eru stúlkur á plani Valtýs
Þorsteinssonar, „Hafsilfur“, og
eru þær ekki siður röskar.
Hörmilegt ástand á SIGLUFIRBI
Par hefur udeins veríð saltað í tæpar sex þúsund tunnur
„Það er enginn síldarsvipur
yfir Siglufirði, og ástandið hef-
ur aldrei verið jafnslæmt",
sagði Ragnar Jónsson frétta-
ritari Vísis í morgun. Hér er að
heita má ekkert aðkomufólk,
og margir Siglfirðingar eru
komnir austur á firði. Á Siglu-
firði er 21 söltunarstöð, og
neniur heildarsöltunin þar nú
5,905 tunnum, en það cr minna
en hæstu söltunarstöðvamar, t.
d. á Raufarhöfn, hafa saltað.
Bræðsla er nú hér aðeins öðru
hvérju, éða eftir því, hvenær
síldarflutningaskipin koma
hingað.
Mjög alvarlegt ástand er nú
rikjandi á Siglufirði, því að
síldin hefur alveg brugðizt fyr-
ir Norðurlandi. Litið sem ekk-
NYSKA TTRANNS0KNAR
DFILD SENN ST0FNUD
Ráðið í sex embætti
Á MORGUN rennur út um-
sóknarfrestur um sex embætti i
nýrri rannsóknardeild sem sehn
verður stofnuð við embætíi
rikisskattstjóra. Fyrir skömmu
var auglýst eftir forstöðumanni
þessarar deildar, deildarstjóra
og fjórum fulltrúum.
Hlutverk þessarar deildar er
að annast bókhaldsrannsóknir,
rannsóknir á framtölum og eft-
iiiit með öllum gjöldum sem
skattstjórar leggja á.
Er þessí nýja deild stofnsett
samkvæmt ákvæðum og heimild
i hinum nýju lögum um tekiu
og eignarskatt sem sambykkt
voru í vor. Munu starfsmenn
deildarinnar starfa um land alit,
en ekki aðeins hér í höfuðborg
inni. Stofnun deildarinnar er
þáttur í þeim mlklu umbótum
á skattalögunum sem í vor voru
samþykktar og miðar að því, að
koma í veg fyrir skattsvik i
hvers konar mynd.
ert er af aðkomufólki á staðn-
um, og margir * Siglfirðingar
farnir austur á firði. Rauðka
hefur nú brætt 67,477 mál og
Sfldarverksmiðja rik'isins 143,-
361 mál. Er það miklu meira
en i fyrra, því þá bræddi S.R.
aðeins 32.159 mál. Nú er hins
vegar aðeins brætt öðru hverju
á Siglufirði, eða eftir því sem
síldarflutningask'ipin koma að
aústan.
Síldarsöltunin, sern ætíð hef-
ur sett hvað sterkastan svip á
Siglufjörð, hefur vægast sagt
verið mjög lítii í sumar. 21
söltunarstöð er á Siglufirði, en
nú hefur aðeins verið saltað á
8 stöðvum. Haraldarstöð hefur
saltað i 435 tunnur, Nöf 26"6
tunnur, íslenzkur fiskur 725
tunnur, Hafl’iði 287 tunnur,
Vesta 355 tunnur, ísafold 912
tunnur, Kaupfélag Siglfirðinga
132 tunnur og Hrímnir 363
tunnur. Er því heildarsöltunin
á Siglufirði orðin alls 5,905
tunnur. Samkvæmt siðustu
skýrslu hefur verið saltað á öllu
landinu í 145,146 ti^nnur. Er
öll söltun á Siglufirði minni en
hæstu söltunarstöðvar, t.d. á
Raufarhöfn, éru með.
Sænskir síldarkaupmenn hafa
að undanförnu keypt mestalla
sína síld frá Siglufirði, en nú
eru þeir fluttir með allt sitt að-
stoðarfólk austur á firði. ■
„Ástandið er þvi hörmulegt,
og menn muna ekki eftir þvf
verra,“ sagð'i Ragnar Jónsson,
fréttaritari Vísis að lokum.
Dr. Mozer
BLADID ! DAG
Viðtal Vísis við dr. Mozer d Mýrdalssandi:
Visindalegur árangur eUfíaugaskots
ins langtum meirí en báizt var við
Frakkarnir frestuðu í gær-
kvöldi að skjóta upp síðari eld-
flauginni af Mýrdalssandi. Þeir
urðu líka að hætta við skotið
kvöldið áður. Vísir átti sfmtal
við dr. Mozer, framkvæmda-
stjóra vísindaleiðangursins, i
morgun. Kvað hann ástæðuna
hafa verið hvassveður, enda þótt
segulsvæðið hefði staðið þannig
af sér, að skot hefði verið fram-
kvæmanlegt, var orka segul-
magnsins ekki nægilega mikil
tfl þess að vega upp á móti
veðurskilyrðunum.
Blaðið spurði dr. Mozer,
hvort loftbelgurinn, sem fannst
við Kjarrá í Borgarfirði, hefði
veitt þeim einhverjar frekari upp
Framhald á bls 7