Vísir - 06.08.1964, Síða 16

Vísir - 06.08.1964, Síða 16
I ,.heila“ kerfisins á 5. hæð í flugturninum. Radíóvirkjamir á myndinni heita Þórarinn Guf mundsson, Már Vilhjálmsson, Hörður Hreinsson, Gunnar Waage og Sigurður Þorkelsson. Fimmtudagur 6. ágúst 1964 Fjarskiptakerfi' við flugvélar í íslenzkri flugsögu var formlega opnað með viðhöfn á Reykjavíkur- flugvelli sJ. þrlðjud. Opnuðu þeir Ingólfur Jónsson, flugmálaráðh., og Gen. Grant frá bandarisku flug- málastjóminni kerfið, en flugmála- stjórnin bandaríska hefur gefið öll tækin í þetta kerfi, en mannvirkin verið reist fyric íslenzkt fé. Þakk- aði flugmálastjóri, Agnar Kofoed- Hansen þeim aðilum, sem hafa unn- ið við þetta verk og stuðlað að framgangi þess. Kerfi þetta er sett upp á fjórum stöðum úti á landi, í Skálafelli, Vaðlaheiði, Fjarðarheiði og í Klif- inu í Vestmannaeyjum. Þarna eru algjörlega sjálfvirkar stöðvar, sem hægt er að ná frá flugturninum í M Keflavík fyrirvaralaust, en í gegn- . um stöðvarnar úti á landi má itá sambandi við flugvélar innan viss svæðis í kringum stöðina og í | vissri hæð. Kerfi þetta var áður kornið á þrem stöðum á landinu, en með tilkomu þessara fjögurra stöðva é verður kerfið mun þjálla og örugg- ara. Mun nú hægt að hafa stöðugt samband við flugvélar yfir landinu og einnig verður hægt að veita flugvélum, sem fljúga sunnan við landið, þjónustu, en það er í gegn- um stöðina í Klifinu í Vestmanná- eyjum, sem auðveldlega getur náð flugvélum, sem fljúga í mikilli hæð fyrir sunnan landið. Sjónvarpa vegna ieiks KR-Liverpool Bretar hafa spurt um 2 flugvélar hjó F í Enn er hálf önnur vika þar (il leikur KR og Liverpool fer fram en þrátt fyrir það er mikill víð- búnaður þegar hafinn af báðum aðilum. Sérlega virðist spenn- ingurinn vera mikill í Englandi, þvi hingað til lands eru nú kornnir brezkir sjónvarpsmenn í þessu tilefni, og frá Liverpool hefur verið óskað eftir tveim flugvélum hjá Flugfélaginu fyr- ir áhangendur Liverpooi liðsins. Brezkir sjónvarpsmenn frá BBC komu hingað' til lands í gær. Hyggjast þeir safna efni í „prógram" í tilefni leiksins. Verður það einkum um starf- semi Knattspyrnufélags Reykja víkur og þá leikmenn KR, sem leika munu gegn Liverpool. Vilja þeir ná myndum af leik- mönnunum við störf sín m.a. og ku þeir hafa orðið fyrir mikl um vonbrigðum, þegar þeir Framhald á bls. 7 Hér eru þeir við opnun fjarskiptakerfisins, Gen. Grant frá bandarísku flugmálastjórninni, Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, Ingólfur Bjargmundsson, deildarstj. í uppsetningadeild flugmálastj., og G. Goudy, sem hefur unnið við uppsetningu tækjanna. eyjar, og er það ætlunin að setja Surtsey inn á kortið, Hafa því verið teknar ljósmyndir af eynni, fyrst í febrúar í vetur, en tvisvar sinnum síðan. Síðast var myndað fyrir tveimur mán- uðum, og reyndist eyjan þá 1,6 Framhald á bls. 7 Norðmenn rækta íslenzkan skóg Norska skógræktarfólkið, sem urtungu i Borgarfirði, á Akureyri, kom hingað til lands s.l. þriðudag, á Hallormsstað og á Tumastöðum hefur nú dreift sér á ýmsa staði í Fljótshlíð. víðsvegar um landið, til þess að Það eru rúmlega 70 manns, sem vinna að skógræktarstörfum. Það hingað komu, og með sömu vél, er m.a. austur í Haukadal, í Norð- Framhald á bls. 7 UNDUSÚKKULA Ðl FLUTT Vísindamenn gengu a land í Surtsey sl. laugardag Hér sést hluti súkkulaðisendingar Lindu, sem verksmiðjan flytur út til Kanada. _ ÚT TIL KANADA Súkkulaðiverksmiðjan Linda á ing, að því er Eyþór Tómasson, Akureyri er nú í þann veginn forstjóri. óg eigandi verksiniðj- að hefja útflutning á súkkulaði i,innar, tjáði Vísi. Er þessi send- til Kanada. Fór fyjs.tajsetpd,þ}ejr)'fVfýTg'til reynslu og mun henni til Kanada með skipi á föstudag- dreift til 10 borga í landinu. inn og er það mjög stór send- Forsaga þessa máls er sú, að Linda sýndi vörur sínar á mikilli iðnsýningu, sem fram fór í Frankfurt ,am Main á síðasta ári. Sáu þá kanadisk firmu fram- leiðslu verksmiðjunnar með þeim árangri, að þau ákváðu að 'iefja innflutning á Lindu-súkku- laði til reynslu. Er það dreif- ingarfirmað Eaton, sem að inn- flutningnum stendur, en það Frh. á bls. 7. Landmælingum tslands, þar á meðal Ágúst Böðvarsson for- stöðumaður, út í eyna. í þess ari för voru einnig jarðfræðing arnir Sigurður Þórarinsson og Guðmundur Kjartansson og Sturla Friðriksson erfðafræðing ur. Flugu þeir með Birni Páls- syni til Eyja, en fóru sfðan með varðskipi út að Surtsey og gengu á land, um níu leytið á laugardagskvöldið. Þegar vis indamennirnir gengu á land í eynni, var gosið mjög mikið. L^ndmælingar íslands vinna nú að fslandskorti, sem verður alis 87 blöð. Um þessar mund ir vinna Landmælingar að blaði nr. 49, sem er um Vestmanna- ^andmælingar íslands eru nú að vinna að því að setja Surts- ey inn á kort. Súrtsey hefur ver ið mynduð þrisvar, og um sið- ustu helgi var farið út i e.vi- una tn mælinga. Surtsey hefur stækkað mikið, síðast þegar eyj var hún um 1,6 i er talið að hún sé orðin meira en 2 ferkílómefr ar að stærð. Varðskip hefur stundað dýptarmælingar við eyna að undanfömu, og hefur Vísir fregnað, að norðaustan við eyna, þar sem eldsumbrotin sá- ust í sjónum, sé mikill hóll og aðeins 20 m. dýpi ofan á hann. S.l. laugardag fóru menn frá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.