Vísir - 08.10.1964, Page 4
4
V í 8 I R . Fimmtudagur 8. október 1964.
OSWALD ÞRÁÐIFRÆGD
Hinn 1. júní 1962 lagði Oswald
af stað með konu sina og barn
með járnbrautarlest frá Moskvu.
Bandaríska sendiráðið lánaði
þeim 435 dollara til heimferðar
innar. Þau fóru með lest til
Rotterdam í Hol'andi og þaðan
með skipi til New York. Þar
stigu bau á land 13. júní.
Hann bjóst við að koma hans
myndi vekja mikla athygli, að
blaðamenn myndu þyrpast að
honum, en varð fyrir vonbrigð-
um þegar það gerðist ekki Á
siglingunni yfir hafið hafði hann
útbúið margar spurningar, sem
hann bjóst við að blaðamenn
myndu leggja fyrir hann og
skrifað niður svör við þeim. Og
það undarlega var að hann hafði
samið tvö ólík svör við hverri
spurningu, annað svarið virtist
vera nær hans eigin skoðun, hitt
gert þannig úr garði, að það félii
í góðan jarðveg i Bandaríkjun-
um.
Stöðugt sálarstríð
Þarna lagði hann t. d. fyrir sig
spurninguna: „Eruð þér komm-
únisti?"
1. svar nær hans eigin sam-
vizku: „Já í rauninni, þó ég
hati Sovétríkin og sósfalista
þetta: „Fjöískyldulíf okkar fór
almennt að versna mjög eftir að
við komum til Ameríku. Lee
hafði alltaf verið uppstökkur og
nú bar æ meira á þessu. Það
kom í veg fyrir að við gætum
lifað saman í samlyndi. Hann
varð mjög viðkvæmur og stund-
um urðu smámunir til að hleypa
honum upp. Ég er sjálf ekki
sérlega hæglát, en ég varð að
hafa talsvert mikið hemil á skapi
mínu til þess að viðhalda sæmi-
legum heimilisfriði".
Oswald og fjölskylda hans
dvöldust aðeins skamma stund í
New York. Þau fluttu til New
Orleans feeðingarborgar hans,
síðan fóru þau til Fort Worth í
Texas. Á báðum þessum stöðum
varð hann fyrir vonbrigðum, að
koma hans vakti enga athygli.
Biaðamenn komu ekki til að
tala við hann. Þau flæktust þann'
ig til og frá, að einhverju leyti
í atvinnuleit, en Oswald sem gat
aðeins fengið ófaglærða vinnu
undi sjaldan lengi á hverjum
stað.
Átti enga vini.
Oswald átti enga vini, þegar
hann kom aftur til Bandaríkj-
anna, fyrir utan fjölskyldu sína.
gaf henni m. a. mikið af góðum
fötum. Þetta gramdist Oswald á-
kaflega. Hann varð afbrýðisam-
ur og vildi fleygja þessum gjöf-
um, vegna þess að hann gat ekki
sjálfur fætt hana eða klæjt nema
með því að vinna mikið og hann
hafði lítinn áhuga á að vinna.
Ásfæðan fyrir ósættunum við
móður hans var líka að hún fór
að kaupa búshluti og gefa þeim.
Hann sagði henni í vonzkukasti
að hætta að gefa hluti sem hann
gæti keypt sjálfur.
Skrökvaði upp
brottrekstri.
Oswald fékk vinnu í jám-
smiðju í Forth Worth. Hann
sagði konu sinni skömmu síðar
að hann hefði verið rekinn úr
vinnunni. Fyrirtækið gefur hins
vegar þær upplýsingar að hann
hafi unnið verk sitt vel, en sjálf
ur sagt upp starfinu.
Næst fékk hann vinnu á ljós-
myndastofu í Dallas sem gerði
ljósmyndir í auglýsingar. Hann
þótti ekki góður í því starfi,
ekki nógu nákvæmur og þurfti
að vinna sumt sem hann gerði
upp aftur. En í febrúar og marz
1963 fór vinna hans áberandi að
Oswald komst í blöðin þegar hann stofnaði deild í Kúbuvinafélagi
í New Orleans og komst meira að segja í sjónvarp. Myndina hér
fyrir ofan birtu blöð af honum, þar sem hann var að dreifa flug-
ritum með hvatningunni „Hands off Cuba.“
kerfið, en ég held enn sem fyrr,
að marxisminn geti gengið, við
aðrar aðst^ður".
2. svar fyrir Bandaríkjamenn:
„Nei, ég er ekki kommúnisti og
ég hef aldrei pekkt kommúnista
nema þá sem ég hitti í Rúss-
landi og ekki gdt ég gert að því.
Fljótlega eftir heimkomuna til
Bandaríkjanna varð hann aftur
fyrir vonbrigðum. Hófst nú hjá
honum mikið grufl og er mest
af þeim skráðu hugleiðingum
sem hann samdi á þessum tíma
varðveitt. Það sýnir okkur inn
í hugarheim manns, sem er 6-
ánægður með allt, á í stöðugu
sálarstríði, veit ekkert hvað
hann vili Hann fordæmir þar
til skiptis þjóðfélagsskipun
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna
og hann ræðst harkalega á
kommúnistaflokk Bandaríkj-
anna, sem hann segir, að hafi
svikið sjálfan sig og gerzt tól
erlends ríkis til að steypa stjórn
Bandaríkjanna.
Og ennfremur:
„Það er ekki hægt að hafa
neina samúð með þeim sem hafa
breytt hugsjón kommúnismans í
böl og ógnun fyrir hinn vest-
ræna mann.
Sovétmenn hafa framið glæpi
sem yfirganga allt sem kapital-
istar hafa gert. Þeir hafa fangels
að sína eigin þjóð og fram
kvæmt fjöldaútrýmingu sem hef
ur orðið tákn Stalins og síðan
kúgun og valdboð sem eru tákn
Krúsjeffs.
Nauðungarflutningar og hung-
ursneyðin er var framkvæmd á
skipulegan hátt hefur höggvið
skarð í mannfjölda Rússlands,
morð mannkynsögunnar, vændi
í listum og menningu".
Og um mánuði eftir komu sína
til Bandaríkjanna sækir hann um
vegabréfsáritun bæði fyrir sig
og konu sína að mega snúa enn
á ný til Sovétríkjanna.
Röskun á heimilisfriði.
%. Marina Oswald segir um
Aðeins skammur tími leið frá
heimkomu hans, þar'<tiiJbhanh
sleit öllu sambandi við móður
sína. Einu fjölskylduvinimir
voru fólk, sem Marina kynntist
og þá aðallega úr hópi fóiks af
rússneskum ættum eða fólks,
sem áhuga hafði á Rússum, þvi
að hún kunni aðeins rússnesku.
En Oswald spillti jafnvel fyrir
vináttu konu sinnar við þetta
fólk.
Þegar þau dvöldust £ Fort
Worth í Texas kynntist Marina
mörgu fólki af rússneskum ætt-
um, sem vildi hjálpa henni. Það
versna og samtímis fór honum
að lynda mjög illa við samstarfs
fólkið. Er athyglisvert að þetta
gerðist á sama tíma og hann
var að panta og kaupa bæði riff
ilinn og skammbyssuna. Frammi
staða hans var orðin svo slök,
að vinnuveitandinn ákvað að
segja honum upp stöðunni. Þá
gerðist það, að hann fór að
koma í vinnuna með rússnesk
blöð og þegar hann var rekinn
6. apríl sagði hann konu sinni,
að hann væri fórnarlamb póli-
tískra ofsókna.
Þann 10. apríl 1963 gerðist
það atvik £ Dallas, að foringja
hægrisinnaðra öfgamanna, Ed-
win A. Walker hershöfðingja
var sýnt banatilræði. Walker
sat heima hjá sér þegar skotið
var á hann gegnum stofuglugg-
ann, en skotið fór naumlega
framhjá honum. Eina sönnunar
gagnið I þvf máli var ein byssu
kúlá. Tilræðismaðurinn hvarf og
fannst ekki. Grunur féll að vfsu
á nokkra menn, sem höfðu
persónulegar ástæður til andúð-
ar á Walker. en málið upplýstist
ekki.
Það var ekki fyrr en eftir
morðið á Kennedy forseta, og
lögreglan skoðaði ýmis plögg
Oswalds, sem hún fann úti í
bflskúrnum f Irving, að hún
komst að því, að Oswald hefði
verið tilræðismaðurinn, sem ætl
aði að skjóta Walker hershöfð-
ingja. Hafði hann skipulagt það
verk vandlega og skrifað áætlan
ir sínar um það í vasabók. Kaup
hans á rifflinum og skammbyss-
unni voru gerð f áætlun hans að
drepa Walker hershöfðingja.
Áætlanir hans voru mjög ná-
kvæmar, teikningar af húsi
Walkers, og umhverfinu, skrá
yfir ferð.ir strætisvagna o. m fl.
Marina, kona Oswalds, komst
að þvf, að hann var þarna að
verki, vegna þess, að hann skildi
eftir orðsendingu til hennar fyr
ir verknaðinn, sem voru leiðbein
ingar til hennar, hvað hún ætti
að gera, ef hann yrði handtek-
inn. Hún þagði dyggilega yfir
því sem hún hafði fengið
vitneskju um, en ráðlagði hon-
um að flytja frá Dallas og leita
sér atvinnu í New Orleans.
Annars bendir margt til þess,
að Oswald hafði í og með lang-
að til, að upp um hann kæmist f
Walker-málinu. 1 minnisblöðum
hans um þetta leyti ræðir hann
mikið um hvað blöðin muni
skrifa um sig, ef upp komist um
hann. Þó hann gefi sig að vfsu
ekki fram, má skilja á skjölum
hans, að hann hefur um leið
orðið fyrir vonbrigðum að kom
ast ekki f blöðin. Eftir þetta fer
þess að gæta meira en áður, að
hann vildi allt til vinna að verða
frægur og virðist þéssi löngun
hans vera það sem helzt nálg-,
ast sálsýki hjá honum.
Missti vinnu í
New Orleans.
Skömmu eftir tilræðið gegn
Walker hershöfðingja fór Os-
wald til New Orleans. Þar fékk
hann bráðlega vinnu sem smyrj
ari við stóra kaffibrennslustöð.
Hann útvegaði sér íbúð þar og
skömmu síðar komu kona hans
og barn til hans þangað. Oswald
skrökvaði að konunni, honum
fannst víst of óvirðulegt að vera
smyrjari, hann sagði henni, að
hann ynni á ljósmyndastofu.
Smyrjaravinnunni hélt hann
þó ekki nemá tvo mánuði þá var
honum vikið úr starfi, þar sem
hann hefði reynzt óhæfur.
Eftir það er hann atvinnuiaus
enda fær hann nú nýtt áhuga-
mál. I byrjun ágústmánaðar
stofnar hann í New Orleans
deild í kommúnistafðlagsskap,
sem kallast „Fair Play for Cuba
Committee." Félagsskapur þessi
hefur aðalaðsetur i New York
og berst fyrir því, að ofsóknum
gegn Castro sé hadt. Oswald
stendur um þessar mundir í
bréfaskriftum við al!a helztu for-
ingja bandarískra kommúnista
og hefur Marina Do.'ið um það,
hvað hann var hrifinn, þegar
honum bárust persénuleg bréf
Framhald J bls. 7
Mynd þessi var tekin af Oswald skömmu eftir komuna heim
til Bandaríkjanna.
^ BX. hlaiti WARRllS-skýrsiiiBiiiar ^